Alþýðublaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 1
? fiSLAND CG KÚBA - SJÁ: UM HELGINA - 5. SÍÐA v &œwss> 43. árg. - Sunnudagur 28. október 1962 - 238. tbl. SÖFNUNIN vegna hungruðu Alþýðublaðsins, þá er það m»>3 barnanna í Alsír nam á hádegi þökkum þegið og verður sam- í gær rösklega 133 þúsundum einað sjóði Alþýðublaðsins'. — króna, og var ekkert lát á gjöf- Þanrig magnast söfnunin dag um. Þá Iiaí'a þau góóu tíðindi frá degí. gerst, að Vísir hefur af mikluni Þá verður þess mjög vart, að drengskap skorað á lesendur hreyfingin til hjálpar Alsír- sína að leggja mállnu liff. börnum færist út um landið. I Hann lýsir yfir f gær í feit- gær bárust gjafir hvaðanæfa að letraðri rammagrein: „Þyki af landinu, en stærsta framlag- einhver jum þægilegra að koma ið sem boriit hefur frá birtingu framlagi sínu á ritstjórnar- síðasta söfnunariista, er frá skrifstofu Vísis fremur en til Framh u er S. síffu r FYRIR DÓM Hætta læknar 1. nóvember? VEGNA ágreinings um kjör til- tekins starfshóps Iækna vfð sjúkia hús og skyldar stofnanir var stjóra Bandalags starfsmanna ríkis og bæja af hálfu ríkisstjórnarmnar ritað bréf hinn 19. þ. m. þar sem segir: „Þegar lögin um kjarasaaaninga opinberra starfsmanna voru sett á s, 1. vori var það að sfcituingi rík- isstjórnarinnar samkomulag kenn ar og Bandalags starfsmanaa ríkis og bæja, að launakjöram ein- stakra starfshópa skyldi ekki breytt með ððrum hætti en unt ræðir í bráðabirgðaákvæði við lög in á tímabilinu frá gildistöku lag- anna þar til kjaraákvæði sam- kvæmt samningi eða ákvöröua kjaradóms komu til framkvæmda. Nú hefur ákveðinn hópar starfs- manna þ. e. læknar í þjénusta sjúkrahúsa eg skyldra stofnana sagt upp störfum hjá ríkinu og krafist kjarabreytinga vegna sér- stöðu sera hann telnr sig hafa. Aí gefnu þessu tilefni er þeirrt apuni Framh. á 6. sííVu C .*-'• v-.*' c *•(.* í*V**'*í i*" %,. •'.¦'¦.*.... .r:,¦--.<,. ¦'- ::!-:/.¦..¦¦. -.':¦.. NAUTNALYFJA- MÁLIÐ ENN INNV L LEITA „Nautnalyfjamálið" hefur nú tekið nýja stefnu. Á miðviku- daginn'gerði rannsóknarlögregl an húsleit hjá manni nokkrum hér í bæ, og fannst þá töluvert af alls konar töflum og „ambul- um". Maður þessi hefur legið undir grun fyrir sölu á nautnal. en það sem fannst hefur enn ekki verið rannsakað og því ekUji vitað hvað það er. Lögreglan gerði þessa leit með leyfi mannsins, og hefði því verið hægt að ætla að hún myndi engan árangur bera. Lög1 reglumennirnir leituðu hins vegar mjög gaumgæfilega, og höfðu upp úr krafsinu nokkur glös með ýmsum töflum og einnig „ambulur". Eins og blaðið hefur áður skýrt frá, er mál þetta mjög erfitt viðureignar, og fslenak lagaákvæði gera tæpast ráð fyrir afbrotum sem þessum. — Hefur einnig gætt furðu mikils skilningsleysis á máli þessu, og hinni auknu notkun nautna- lyfja. Hafa ábyrgir menn jafn- vel látið hafa eftir sér, að of mikið væri úr þessi gert, og telja vænlegra til árangurs að yfir þessu sé þagað. Fyrir utan það að þessi ógn- valdur eyðUeggur líf margra ungra manna og kvenna, þá eru dæmi til þess að menn hafa lát- izt af ofnotkun þessara lyí'.ia, og siðast í fyrrada'r fann lög- reglan látinn mann, sem var með tvö pilluglös í vasanum í sambandi við húsrannsókn- ina hefur lögreglan lítíð viljað Framh. á 5. siðu Leibari Albýbublaðsins í dag fjallar um eiturlyf}amál SOVÉT FRÁ KÚBU, EF USA FRÁ TYRKL NÝJUSTU KÚBU-FRÉrriR Moskvuútvarpið birti i gær orðsendingu frá Krist- jov forsætisráffherra USSR tU Kennedy Bandaríkjafor- seta, þess efnis, að Sovétrík- in væru tilbúin til að draga tU baka frá Kúbu ÖU þau vopu, seiu Keuncdy tcldi á- rásarvopn, en í staðinn væri sanngjarnt, að Iiandaríkja- menn flyttu bnrt eldflaoga- stöðvar sínar frá Tyrklandi. Krústjov lagði tU a» Iögð yrði fram sameiginleg yfh- lýsing rikjannn um þessi skipti í Öryggisráðlnu. Salinger MaðafuUtrúi Ken nedys, sagði að Bandaríkj- unum hefði ekki formlega borist þessi tUlaga í hendur, og þess vegna gætu þelr ekk ert um hana sagt. Sjá frétt um Kúbu á bak- síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.