Alþýðublaðið - 13.11.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.11.1962, Blaðsíða 12
ATHENU: Hinn splunkunýi bíll var stolt eig- andans og sönn gleði. Verksmiðjueigandinn Uimperakis elskaði bílinn sinn, en bíllinn kom honum samt að lokum í hendur lögreglunni. Uimperakis var að pila póker í húsinu númer 7 við Mentorosgötu í Athenu. Þaðan sem hann sat gat hann haft auga með bílnum niðri á göt- unni. Þá alit í einu birtust vandræðin í líki hins 32 ára gamla vörubílstjóra George Makridis. Hann var að koma heim á stóra vörubílnum síp- nm. Það var lítlð pláss til að parkera. Hljóðið í vörubilnum fékk Limperakis til að þjóta á fæt- ur. Hann leit út og sá vörubílstjórann reyna að troða bílnum £ stæði hættulega nærri hinum glæsilega farkosti hans sjálfs. Hann kallaði á vörubílstjórann og skipaði honum að stanza. George heyrði ekkert fýrir vélarhljóðinu, og hélt ótrauður áfram. Þá tók Limperakis upp skamm- byssu og skaut George. Hann sagði þegar hann var handtekinn: Ég ætlaði bara að stöðva hann áður en hann keyrði á bílinn minn. HVORDAN v/osre GANbsreRNe, at dez VAR DIAMANTEQ MED / DEN MASK/NS ? > DET ER ÞET, V/ SKAl m AT , FtNDE (JD AF / DEK EK KUN VAIM0DDER / DE KASSER - SEND DEM T/L 6K0NTTÖRV£r 06 SÆL6 DEM - -JE6 ER TRÆT AF . DENNE HER LE6 / IASTRUMMET ER TOMT - ÍÆSSEDE / DE ANDRE KASSER UD ? SAMTIDI6 / SPANIEM Hvernig vissu glæpamennirnir að það voru demantar í ferðinni? Það er einmitt það sem við ætlum að Það eru aðeins valhnetur í þessum köss- um, — farið með þá til grænmetissala og selj ið þá — ég er orðinn þreyttur á þessum skollaleik! Samtímis á Spáni. Flutningsgeymslan er tóm — scttuð þið hina kassana út? komast að. Grískt ævintýri að bjóða upp kött. Fanginn sneri sér að vörðunum og sagði: „Ég cr með fáeina skildinga á mér. Þeir koma mér að litlu haldi í fangelsinu. Leyfið mér að kaupa köttinn. Hann getur orðið mér til skemmt unar í einmanalegum fangaklefanum/£ Hermennírnir voru góðhjartaðir menn og þeir leyfðu fanganum að kaupa köttinn og hafa hann með sér í fangelsið. Það var mikill músagangur í fangelsinu, og féll 12 13. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBIAÐIÐ það að sjálfsögðu í kramið hjá kettinum, sem undi sér við það alla daga, að leika sér að músunum og belja sig út með þeim, sem hann náði í. En dag nokkurn náði kötturinn í foringja mús- anna, og lék sér eins og venjulega að músinni, áður en hann gæddi sér á henni. En nú komu mýsarnar í halarófu íil fangans og sögðu. „Ef kötturinn þinn lætur foringja okkar lausan, skulum við gera alit, sem þér viljið.“ ..Komið hingað með töfraspegil kóngsins“, sagði maðurinn eftir andartaks umhugsun, „og ég skal sjá svo um, að kötturinn minn láti foringja ykk ar lausan.“ „Við skulum fara strax“ hrópuðu mýsnar. Mað urinn tók svo músaforingjann af kettinum og sagð ist mimdu láta hann lausan strax og þær kæmu með spegilinn. ^JkMÍs Unglingasagan- BARN LANDA- MÆRANNA Það er ekkert sem angrar mann meira en að vita að hann hefur hagað sér illa og komið lítilmaanlega fram og nú var Ricardo nóg boðið Hann leit -á herra Ranger: „Kona yðar liefur móðgað mig og svívirt,“.sagði hann, „En hún er kona Ég held að þér séuð karlmaður — aan.k. vona ég að svo sé “ Svo hvarf hann á brott, en það fór ekki hjá því að síðustu orð frú Ranger fylgdu honum út úr herberg inu: „Hann er esturnaðra." 20. Ricardo leggur af stað. Það var kroppinbakurinn Lew sem flutti Benn frétt- irnar og eftir að samþykki hans var fengið var þeim ekkert að vanbúnaði. Leiðin var löng og erfið og lands- lagið slíkt að Ricardo leit á Lew og sagði: „Við finnum hann aldrei hér.“ „Ef við ekki finnum bann kemur hann til okkar,“ svar aði Lew. „Þarna er hótelíð ‘ I Hótelið líktist engri einni byggingu heidur var engu líkara en þrem f'órum hús- um hafði verið hent í hrúgu. Margir menn sátu á svölum hússins og stór negri spil- aði á litia harmonikku. Eng inn þóttist sjá Ricardo þeg Iar hann gekk inn i forsalinn. Við afgreiðsluborðið stóð kona. Kona sem hótelstjóri í slíkri borg! En hún var slík kona að hún hefði heníað vei sem fangelsisvörður. Hún leit rauðum augum á Ricardo. „Hvað vilt þú?“ og hún rétti fram gestabókina. „Gott kvöld,“ sagði Ric- ardo. Þá hló liún. „Svo þ'ú ert einn af þeim fínu,“ sagði hún og þreif gestabókí.ri til sín og leit á nafnið sem hann hafði skráð þar. „Eins eða tvaggja manna?“ „Tveggja manna." HíVrt vísaði houum lcið upp þröngan stiga og fór með hann inn í líiið og óhreint herbergi. „Hvernig er þetta?" „Það getur gíngið.“ „Það væri lík.i annað hvort! Þetta er eina lausa herbergið.“ Svo fór hún út og skellti hurðinni að haki sér Lew kom meS faragurinn að vörmu spori. „Það er ma Sur í barnum sem vill tala við þig,“ sagði hann. „Ég ska! vísa þér til vegar Þú átt að segja nei, þú viijir ekkert.“ Þeir fóru niður á barinn. Að baki barborðsins stóð feit- laginn rjóður maður en lengst úti í horni stóð maður með mikið yfirskegg. „Komið þið sælir dreng- ir,“ sagði barþjónninn. Rödd hans liljómaSi kun uglega í eyrum Ricardos en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.