Alþýðublaðið - 13.11.1962, Side 13

Alþýðublaðið - 13.11.1962, Side 13
Tilboð óskast í innanhússrríði á húsinu Háabarð 14 Hafnar- firði. Teikningar og útboðslýsing sækist að Laugavegi 24 Reykjavík. Skilatrygging 300.00 kr. Húsnæðismálastofnun ríkisíns. Orðsending til viðskiptavina h !• Höfum flutt lager okkar frá Hjarðar- haga 24 að Ármúta 16 Slmi 38401 Múlalundur LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangegnum úr- skurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöld- um gjöldum: Ógreiddum söluskatti 3. ársfjórðungs 1962, svo og van- greiddum söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri ára, á- föllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftir- litsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, útflutnings- og hlutatryggingasjóðsgjöldum og tryggingaiðgjöldum af lög skráðum skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 12. nóvember 1962. Kr. Kristjánsson. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið tíl ásikrif- enda í þessum hverfum: Framnesvegi, Laugavegi neðri. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. Prentarar . Viljum ráða nú þegar 2 prentara. Mikil eftirvinna getur komið til greina. ICassagerð Reykfavíkur h.f. volkswagen VELIN: Legur Ventlar Sveifarás Vélarhús Undirlyftur Undirlyftuásar Pakkningarsett Skiftivélar (compl). GÍRKASSINN: Kambnr og keiluhjól Skiptiöxlar Öll leg Öll tannhjól ÖIl þétti Allar stilliskífur Skiftigírkassar (compl.) UNDIRVAGNINN: Grindur Grindarnef Fjaðrir Höggdeyfar Jafnvægisstanglr Bremsuborðar Bremsuskálar Bremsudælur Bremsubarkar STÝRISGAN GUR: Spindiiboltar Slitboltar Stýrisendar Stýrisstangir Stýrishjól BODYHLUTAR: Frambretti Afturbretti Hurðir Framlok Afturlok Svuntur Toppar Stuðarar ÝMISLEGT: Farangursgrindur Felguhringar Mottur Sætahjúpar Aurhlifar Brettahlífar Rennulistar Vindlakveikjarar Verkfærasett Útispeglar Öryggisbelti Útvarpsstangir Snjóbarðar Bafgeymar o. fl. o. fl. P. Stefánsson Hverfisgötu 103. Sími 13450. HART í BAK... Framh. úr opnu Brynjólfur Jóhannesson, Jóna- tan, strandkapteinninn af „óska- barni þjóðarinnar,“ blindur og ónýtur vesalingur — lék af þeirri fíngerðu tækni, sem aS- eins fæst með langri reynslu og nákvæmri innlifun í hlutverkið. Hann vann hlutverkið af frá- bærri trúmennsku, miklum skiln ingi og eins Óbrynjólfskt og unnt var. Það er að segja, hann vann sig að mestu út úr sínum einkastíl, svo að hann kom al- gjörlega á óvarL Eftirminnileg túlkun. Helga Valtýsdóttir, Áróra, spá kerlingin, gleðikonan, móðirin, sem brást öllum, vegna þess, að allt hafði brugðist henni, lék sitt hlutverk mjög vel. Hún bjó yfir mikilli reisn á örlagastund- um, trúverðugum harmi, harð- neskjulegri gleði. Raddbeiting hennar var forláta góð, en lök- ust í smjaðri og skyndigróða- von. Sterkt hlutverk frá hendi höf- undar og vel unnið. Birgir Brynjólfsson, Láki, — unglingurinn, flustráið, sem átti á hættu að krókna í lífsnepjunni en bjargaðist að lokum, átti þarna sinn bezta leik til þessa. Hann kömst stundum mjög ná- lægt því að vera hinn dæmi- gerði „gæi“ hvar sem vera skal, skeljaður utan, opin kvika innan. Birgir er mjög vaxandi leikari helzt er það raddbeitingu, sem enn er ábötavant. Þegar hann hefur náð valdi á henni, er hann kominn í hóp okkar góðleikara. Steindór Hiörieifsson, Stfgur, Guðsorðasnakkurinn, leiðandi alla með illu eða góðu fram fyr- ir „stól lambsins“ var kostulegur og unninn af þeim tilþrifum, sem við mátti búast af Steindóri, svo góður leikari, sem hann er. — Gerfi hans var líka afar gott. Gísli Halldórsson, Finnbjörn, skranpjakkurinn, sem verzlaði með skran og var sjálfur óhugn- anleg skranhrúga, lék hlutverk sitt trúverðuglega, en ekki geðj- aðist mér þó vælutónn hans og eymd með öllu, rödd Gísla átti því sinn þátt í því að honum tókst mjög vel að gera per- sónuna það skítmenni, sem til var ætlast. Um persónumar Pétur og Ás- dísi hef ég áður farið orðum Þau eru leikin af Guðmundi Páls svni og Guðrúnu Ásmundsdótt- ur. Guðmundur heldur sterkt á frjálsíþróttadeíld Miðvikud. 14. okt. n.k. kl. 21, 15 sýnir Bsnedikt Jakobsson og útskýrir, í kennslustofu nr. 3 í Háskóla íslands, kennslukvik- myndir af ýmsum fremstu frjáls- íþróttamönnum heims. Sýndar verða eftirtaldar grein- ar: Spretthlaup (viðbragð), grindahlaup, hástökk og stangarstökk. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Mætið stundvíslega. Stjómin. hlutverki sínu, en það er ekki vel innfellt frá höfundarins hendi. Guðrún fer og mjög hlýlega með hlutverk sitt, hún má þó gæta sín á brosinu, sem hún notar of mikið. Öll framganga leikaranna har það með sér, að leikritið er vel æft og unnið af skilningi og al- úð. Aðstandendum leikritsins var aS lokum frábærlega vel tekið og var það að vonura. Leikfélagi Reykjavíkur skal innilega óskað til hamingju með áfangann í starfi sínu, bæði leik- rit Jökuls, úrvinnslu þess, svo og þær breytingar, sem gerðar hafa verið í gömlu Iðnó til stórfelldra bóta. Högni Egilsson. .•tiiii.tiiiu I Breytum mið- | stöðvarklefum I fyrir þá, sem búnir ern að fá | hitaveitu og gemm þá að björl - um og hreinlegum geymslum eða öðru. eftir því sem óskað er eftir. Ennfremur getum við bætt við okkur nokkrum verkefnnm á ísetnlngu á TVÖFÖLDU GLERI. Vinsamlegast sendið nafn eg símanúmer yðar á afgreiðsln blaðsins merkt, ákvæðis- eða tímavinna. SKIPAllTGCRÐ RiKISlNS M. s. Es|a fer austur um land í hringferð 18. þ. m. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Herjólfur fer á morgun til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Vörumóttaka til Homafjarðar í dag. Bíla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spill. Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ’60 — ’61 og ’62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalari vlð Mlklatorg, sími 2-31-38. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.