Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 6
t;| 3$ iTamla Bíó Sími 11475 Þriðji maðurinn ósýnilegi (North b-y Norlhwest) h y Ný Alfred flitchcock kvik- mynd í litum og YistaVision Cary Grant James Mason Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára. ítalska verðlaunamyndin Styrjöldin mikla. (La Garande Guerra) Stórbrotin styrjaldarmynd og hefur verið líkt við „Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum". Aðalhlutverk: Vittorio Gassman SUvana Mangano Alberton Sordi. Cinemacope. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 0 =~p Sfmi 32075 — 38150 Næturklúbbar heimsborganna Stórmynd i Technirama og lit- Um. Þessi mynd sló öll met í að sókn f Evrópu. — Á tveim tfm- um heimsækjum við helztu borg- lr heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði. Þetta er mynd fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Ha? 'trf iarftarbíó Símj 50 2 49 Flemming og Kvik Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Tekin eftir hinum vin sælu „Flemming" bókum sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Úrvals leikarar. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Síml 16 44 4 Röddin í símanum (Midnighi Lace) Afar spennandi og vel gerð ný amerísk úrvalsmynd í litum. Doris Day Rex Harrison John Gavin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Siml 1 15 4« Piparsveinar á svalli Sprellfjörug og fyndin þýzk söngva og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Alexander og IngTÍd Andree. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Síml 19 1 85 Indverska grafhýsið (Das Indische Grabmal) Leyndardómsfull og spennandi þýzk litmynd, tekin að mestu í Indlandi. Danskur texti. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Síml 18 9 36 Meistara-njósnarinn Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerisk mynd um brezk an njósnara, er var herforingi I herráði Hitlers. Aðalhlutverkið leikur úrvals- leikarinn Jack Hawkins ásamt Gia Scala Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Tónabíó Skipholt 33 Súnl 1 11 82 Harðjaxlar (Cry Tough) Mjög vel gerð og hörkupenn andi, ný, amerísk sakamála- mjmd. Þetta er talin vera djarf asta ameríska myndin, sem gerð hefur verið, enda gerð sérstak- lega fyrir ameríska markaðinn, og sér fyrir útflutning. John Saxon Linda Cristal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Austurbœ jarbíó Sími 1 13 84 Ég hef ætíð elskað þig Hrífandi amerísk músikmynd í litum. Catherine McLeod, Philip Dorn. Endursýnd kl. 7 og 9. CONNY 16 ÁRA Sýnd kl. 5. Slml 501 84 Loftskipið „Albatross“ (Master of the World) Afar spennandi amerísk stór- mynd í litum og með segultón eft ir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: Vincent Priee. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. 11! ÞJÓÐLEIKHUSID Hún frænka mín Sýning í kvöld kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning laugardag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýningar sunnudag kl. 15 og 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Glaumbær Negrasöngvarinn HerÖie Stubbs Stjaman í myndinni Carmen Jones syngur í N æ turklúbbnum í kvöld. Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 22643 Glaumbær Tjamarbœr Simi 15171 Night and day Amerísk stórmynd, byggð á ævi tónskáldsins, Cole Porter. Aðalhlutverk: Cary Grant. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kL 4. ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdL Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogl. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. mJO EKKI ' RÚMINU! Nístlgtndafélag Ravkiavlke' Bíla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spili. Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ‘60 — ’61 og ’62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Bátasala: Fasteignasala: Skipasaía: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón 6. Hjörlelfsson, viðskiptafræðíngur. Sími 20010 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. Ingólfs-Café ■ \ \ Gömlu dansamir í bvöld kl. 9 Dausstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasaia frá kl. 8 — sími 12826. Duglega skrifstofustúlku vantar okkur nú þegar eða um næstu mánað- armót. G. J. FOSSBERG, Vélaverzlun hf. Vesturgötu 3. Járnsmiðir, trésmiðir Viljum ráða nokkra jámsmiði og trésmiði til Þorlákshafnar. Upplýsingar í síma 16 á staðn- uim. Efrafall Þorlákshöfn. ^6 ]16. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.