Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Föstudagr- ur 16. nóv- ember. 8:00 Morgunút- vjirp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum". 15:00 Síðdegisútvarp. 17:40 Framburð arkennsla í esperantó og spænsku. 18:00 „Þeir gerðu garðinn frægan“: Guðmundur M. Þorláksson talar um Snorra Sturluson. 18:20 Veðurfregnir •— 18:30 Þingfréttir. .— 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Syndaflóðið. 20:25 Tóna- Ijóð eftir Mendelsshon 20:40 í Jjóði, — þáttur í umsjá Baldurs Pálmasonar. 20:55 Tónleikar: „Tzigane" eftir Ravel. 21:05 Úr fórum útvarpsins: Björn Th. Björnsson, listfræðingur velur efnið. 21:30 Útvarpssagan: „Fe- Iix Krull“ eftir Thocas Mann; VI. 22:00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22:10 Efst á baugi. 22:40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23:15 Dagskrárlok. Reykjavík. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja er i Herjólfur fer frá Hornafirði í dag áleiðis til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Þyr- ill var við Barrahead í gær- morgun á leið til Manchester. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land í hringferð. Jöklar h. f. Drangajökull er í Ventspils, fer þaðan til Hamborgar. Langjök- ull fór frá Keflavík 14. 11. til Camden. Vatnajökull er í Ca- Iais, fer þaðan til London. Rotterdam og Reykjavíkur, Skipadeild S. í. S. Hvassafell fer væntanlega 17. þ. m. frá Honfleur áleiðis til Antwerpen, Rotterdam, Ham- borgar og Reykjavíkur.. Arnar- fell er í Aabo, fer þaðan áleiðis til Leningrad, Gdynia, Stettin, Hamborgar, Grimsby og ís- lands. Jökulfeli fór 13. þ. m. frá Vestmannaeyjum áleiðis til Glouchester og N. Y. Dísarfell fór í gær frá Malmö áleiðis til Austfjarða. Litlafell er í 'Ólafs- firði, fer þaðan í dag áleiðis til Eskifjarðar og Hamborgar. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell losar á Eyjafjarðar- höfnum. Polarhav lestar á N orðurlandshöf num. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er á leið til Leningrad. Askja er á leið til Ardrossan. Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fer frá Hamborg 15. 11. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 11. 11. til N. Y. Fjallfoss fer frá Akur- eyri 15. 11. til Dalvíkur, Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Raufar- hafnar og Aaustfjarðahafna og þaðan til Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Goðafoss fer frá N. Y. 16. 11. til Reykja- víkur. Gullfoss fer frá Leith 15. 11. til Reykjavíkur. Lagar- föstudagur foss kom til Reykjavíkur 12. 11. frá Kotka. Reykjafoss fór frá Akureyri 14. 11. til Lysekil, Kotka, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá N. Y. 9. 11. til Reykjavikur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 6. 11. frá Leith. Tungufoss fer frá Siglufirði 15. 11. til Dalvikur, Siglufjarðar, Húsavíkur og það- an til Lysekil, Gravarna, Ham- borgar og Hull. Flugfélag íslands h. f. Millilanda- flugc Skýfaxi fer til Glas'’ oe Kaupmannahafnar. kl. 07:45 í dag. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramál ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Húsavíkur og Vest- mannaeyja. Kvenfélag- Óliáða safnaðarins heldur skemmtifund, mánudag inn 19. nóv. kl. 8:30 í Kirkju- bæ. Spiluð verður félagsvist. Konur mega taka með sér gesti. Kvenfélag Kópavogs: Áríðandi fundur í félagsheimilinu í kvöld kl. 8:30. Svöld- og nxeturvörðui L. K. iua Kvöldvakt U. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Gísli Ólafsson. Á nætur- vakt: Björn L. Jónsson. 51ysavarðstofan i Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- iringinn. - Nætnrlæknir kl. 18.00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTEN sími 11510 Uvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er apto alla laugardaga frá kL 09.1b—04.00 virka daga frá kL 09.15—08 00 SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur — .sími 12308 Þing holtsstræti 29a> Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, ki. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgaugur ó- keypis. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opíð sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 tii 4 e.h 14 16. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ SíSLl ,i:. .?L. ■ (jiflA.íO.UðttUA Það þykir mikið sport að ganga út að fossi á sunnudögum. Þessar ungu stúlkur hafa lagt leið sína þang- að, og þarna lilæja þær af ánægju yfir tilhugsuninn um að fá mynd af sér í blaðið. Skógaskéli . . . Framh. iir opnu hárið”. Þannig er rómantík æsk- unnar — hún má ekld vera meiri. Jæja, seinna var svo dansað, en það er áberandi, að ekki nógu margir taka þátt í dansinum, — kannske hefur það verið af því að ljósmyndarinn var alltaf að láta sjá sig með myndavélina í salnum, eins og sjá má á mynd í opnunni. Einn kennari situr og þykist fylgj- ast með dansinum, en hinir standa á víð og dreif á ganginum frammi og safna í kring um sig áheyrend- um, sem kjósa fremur að hlusta á skemmt.ilegan kennara en dansa við skólasystur sínar. Á fimm mínútna fresti fara svo hópar upp til að greiða sér, horfa í spegilinn og stappa í sig stálinu að fara að dansa. Þannig eru dansæfingar í Skógaskóla, og hljómsveitin hristist af „improvi- seringu” rokklaganna. Aður en við komumst á fætur daginn eftir fyrir rúmleti, þá voru hópar komnir út á tún og farnir í „lummu”, eða famir að „sparka”, en hvort tveggja eru heiti yfir knattspyrnu i Skóga- skóla. Og þannig leið dagur fram til hádegis, þá var borðið, nýr kennari tók við umsjónarvakt. Óg eftir hádegi hófust iþróttimar aftur, margir með, aðrir áð tala saman úti í anddyrinu, og ánægðir kennárar að horfa á frá kennara- Stofunni. Þegar rökkur og kvöld- kyrrð var að leggjast yfir Skóga- Breytum mið- stöðvarklefum fyrir þá, sem búnir eru að fá hitaveitu og gerum þá að björt | um og hreinlegum geymslum eða öðru, eftir því sem óskað er eftir. Ennfremur getum við bætl við okkur nokkrum verkefnum á ísetningu » TVÖFÖLDTJ GLERI. Vinsamlegast sendið nafn ag símanúmer yðar á afgreiðsln biaðsins merkt, ákvæðis- eð. Mmavinna. » i skóla, gekk fram kennari og hringdi bjöllunni svo allir máttu heyra: Það var kominn lestími. Ein venjuleg helgi í Skógaskóla var liðin. Og á mótum rökkurs og myrkurs héldum við af stað frá skólanum, þegar allir voru að snúa sér að lestrinum, og lín- urnar í fossinum voru farnar að óskýrast neðan frá vegi, frá brúnni þar sem hnúkurinn tekur fyrir útsýnið og verndar skólann fyrir gjóstinum að vestan. Söfnunin Frámh. af 1. síðu Forcningen Dannebrog 1.665.00 A. P. 1.000.00 Guðrún Ryden 500.00 Auður Bergsd. Akranesi 500.00 Ingibjörg 100.00 B. H. 100.00 S. S. 100.00 12 ára bekkur F Breiðagerðisskóla 1.880.00 Hallgrímur Árnason 150.00 N. N. N. 5 dollarar=215.30 X 200.00 Safnað á Barnum í Nausti 2.730.01 Bifreiðastjórar Aðalstöðv- arinnar, Keflavik 2.000.00 V. A. 450.00 Þrjú börn í Hafnarfirði -1.000.00 J. H. 200.00 Sigga 100.00 Magga 100.00 E. E. 100.00 S. og J. 500.00 N. N. Siglufirði 100.00 Guðrún Jónsdóttir 100.00 Safnað af SJ Húsavík: Á. V. 300.00 B. S. 100.00 J. G. 200.00 K. Á. 100.00 Starfs. Fífu 1500.00 G. P. 200.00 R. Á. og fj. 1.000.00 Á. J. 400.00 • J. J 100.00 J. G. 200.00 H. B. 100.00 S. J. 200.00 4.400.09 H. Þ. 500.00 Frá Grindavík: Hörður 100.00 Magnús 100.00 Erling 100.00 N. N 200.00 500.00 G. J. 500.00 Klemmdist Framh. af 16 síðu reiðarinnar rann undir pall vöru- bíls nr. 2. hægramegin af aftan. Hér var um að ræða frambyggð- an Mezedes-Benz bíl. Allt húsið gekk aftur, og eins og fyrr er frá skýrt klemmdist bifreiðarstjórinn undir stýrinu. Hurðin lagðist inn og reyndist erfitt að komast inn til þess að losa manninn undan stýrinu, en spenna þurfti stýrið frá honum með járnkörlum til að losa hann undan því. Bifreiðastjórinn, sem fyrir slys- inu varð heitir Sverrir Ingólfsson til heimilis að Vesturgötu 20, Reykjavík, Hann var fynst fluttur á Slysavarðstofuna en þaðan á Landakotsspítala. Meiðsl hans voru ekki að fullu rannsökuð í gærkvöldi, en ekki munu þau lífs-. hættulegt. Lokatilboð Framh. af 16. síðu rúml. 36% i 12 staði og á bátum 240—300 rúml. 36% í 13 staði. Á þessum tveimur lokatilboðum er 1% munur á öllum liðum. Jón sagði, að útvegsmennirnir kvæðust bjóða sömu samninga og samþykktir voru á Akranesi og Hellissandi. Það væri ekki rétt, því honum fylgdi yfirlýsing frá út- gerðarmönnunum, að á bátum 120—240 rúmlestir gæti ekki kom- ið 12. maður, nema það væri .gert í samráði við stjómir sjómanna- deildanna. Jón kvaðst alls ekki, vera til- búinn að samþykkja þetta tilboð útvegsmanna, enda hefði hann áð- ur sagt, að ekki yrði gengið að sömu samningum og gerðir voru á Akranesi. Samtals kr. 20.290.31 Bridgekeppni Tvímenningskeppni Bridge-fé- lags Hafnarfjarðar er nú lokið, og eru þessir í 10 efstu sætunum: 1. Árni og Eysteinn 380 stig. 2. Guðmundur og: Reynir, 360 stig. 3. Kjartan og Viggó, 346 stig. 4. Elís og Jón Hj., 344 stig. 5. Stígur og Sigurður Þorsteinss., 343 stig. 6. Sævar og Hörður, 336 stig. 7. Ilörður G. og Halldór, 332 stig. 8. Ingólfur og Hanna, 329 stig. 9. Sig- urður Þ. og Sigurður E., 327 stig. 10. Jón P. og Guðsveinn, 321 stig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.