Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 12
28 ÁRA gömul kanadisk húsmóðir fékk fyrir skömmu silfurverðlaun Camegie-sjóðsins, fyrir að reka á flótta púmu sem hafði ráðizt á litinn dreng. Erú Mcevoy sem býr í Hinton í Alberta segir svo frá að nokkur böra hafi komið til sin og sagt sér að stór púma væri byrjuð að éta Brian litla Kilbreath sem er sex ára gamall. Frú Mcevoy sem var mjög heilsuslöpp vegna upp- skurðar sem nýlega hafði verið gerður á henni reif í snatri stóra grein af næsta tré og réðist síð an á púmuna. Eftir að púman hafði fengið þungt högg á snúðinn, sleppti hún barninu og frú Mce- voy gat bjargað því í örugga fjarlægð frá púm- unni.L æknarnir urðu að sauma barnið saman með 150 sporum. / OBNN6 MASKINB BK OER PtAMANTBR FOR SA MAN&B PEN6E, AT VI 10 IKK6 EN6AN6 8EH0VER AT SNYDE HINANDEN FOR AT 8NVE RI6E / a PR0V MED UDT HOVED- RE&NIN6 - 50% AF DIAMAN.ERNE , FOR- HOIP VI DE PAR SMA- M0NTER. D/N FEDTEDE CHEF KA5TER HEN . T!í Dt6 ! HVEM SI6E,.. ATJE6 DR0MMEROM AT DELE MED D/6 ? JA-JA - MEN TÆNK NU OVER DET ! VIS MI6 F0RST HVOR DEER - SÁ VENDER VI TH.8A6E VI DET ANDET 8A6EFTER í þessari flugvél eru demantar, sem eru svo verðmætir að við þurfum ekki einu sinni að svinda hvor á öðrum til þess að verða rik- ir. Hver segir að ég vilji skipta með þér? Reyndu að nota höfuðið. — 50% af dem- öntunum í staðinn fýrir skiptimynina sem for inginn hendir í þig. Sýndu mér hvar þeir eru — svo getum við talað um hitt á eftir. Jæja, en hugsaðu fyrst um þetta. FYRIR LITLA FÓLKIÐ Rússneskt ævintýri eftir D. Namrn-Sibiryak Litla sagan á undan stóru sögunni BÍUM, BÍUM BAMBA......... Annað auga Dísu litlu sefur, hitt vakir. Annar eyrað hennar sefur, hitt hlustar. Sofðu, Dísa, sofðu engillinn. Pahhi ætlar að segja þér langt og fallegt ævintýri. Þau eru öll komin til að hlusta: kötturinn Branda, hundurinn Snati, músin Krúsa-múa, sem tyllir sér upp á hillu, kanarífuglinn í búrinu sínu og haninn hann Toppur. Sofðu Dísa, sagan er að hefjast. Karlinn í timglinu er að gægjast inn um glugg- ann þinn. Skjálgur héri Iæddist fram hjá á tánum. Augun í gráa úlfinum tindra. Bjöminn Mishka dregur inn klærnar. Gamall spörfugl flaug upp á gluggann, bankaði með nefinu í rúðima og spurði, hvenær sagan hæfist. Þau eru öll sömul komin, — og að híða eftir sögunni. Annað auga Dísu litlu sefur, hitt vakir. Annað eyra hennar sefur, hitt hlustar. Bíum, bíum, bamba . . . ' Danni, Hvellur og Jónas Spörfuglinn Hvellur og fiskurinn Donni voru miklir vinir. Hvellur flaúg á þverjum degi á sumr- in niður að ánni til að tala víð vih sinn. — Góðan daginn, Donni, hrópaði hann, hvemig líður þér? Unglingasagan • BARN LANDA- MÆRANNA ferð en þegar honnm var boðið í glasið á mót: jx-itaði bann kurteisleía. Spila- mennirair fórn út úr bótel- inn og læknirinn ballaði sér fram yfir barinn. „Flýttu þér,“ sagði hann- „Náðu í hestinn þinn og eltu hann". 22. ÚrsIItin. Ricardo þaut af stað yfir allar torfærur sem á vegi hans urðu. Kinverji með langa fléttu varð á vegi hans og benti honum á að fara til vinstri. Risastór maður birt ist honum og sagði honum að ríðá til vinsiri að rjóör inu inn á milli trjánna, taka þar upp byssu sína og bíða átekta. Ricardo reið áfram og á eftir honum þaut risavaxinn negri með trölls'egum skref um. Þegar Ricardo kom að rjóðrinu tók hann fram byssu sína, steíg af baki og leit nmhverfis sig — Hinum megin ft-á kom mað ur gangandi til hans. Charles Perkins' „Þarna er strákurinn,“ sagði hann dýrslegi'i n'iddu. „Svo hann hefur verið send ur hingað til a? hitta mig Heldurðu að ég minnist þess ekki að ég hef séð þig fyrr. Heima hjá William Benn — ‘ Ricardo starði á manninn og hann skildi ekki að verið var að leika á hann fyrr en skotið reið af og nísta'f’i sársauki gagntók höfuð hans. Ricardo hleypi/ af og svo féll hann til jarðar. Hann jafnaði sig fljóllega og leit upp. Það var engan að sjá. Hafði Perkins flúið? Nei, þarna kom hann skreið áfram á oðrum fæti og með aðstoð habda sinua. Ricardo var dofiim og byss an skalf í höndum hans. Hann gat aðeins legið kyrr og beðið dauðans. ,Charlie,“ kaliaði djúp og kunnngleg rödd frá skógar jaðrinum. „Hve er þar?“ spurði Perk ins og leit við. Skot reið af og Perkins féll til jarðar og Ricardo sá WUIiam Benn koma út tír skóginum með rjúkandi byssu í hendinni. Hann sá risavaxna negrann koma og hann heyrði Willi am Benn segja: „Fatðu frá Selim. Við viljum ekki hafa allt fuUt af sporum hér. Strákurinn gerði þetta og hann á að hirða launin. Ertu særffur Ricardo?" Ricardo tók með liendinni um höfuð sér og hann sár- kenndi til, þegar liann snerti stórt sárið. Svo stundi hann: „Það er aUt í lagi með mig,“ „Gott,“ sagði William Benn. „Ég hélt aö þú værir X2 16. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.