Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 15
eftir Cornelius De Greef hlaut að hafa skilið um hvað samtalið fjall aði, því að hann fór að iða. „Nú ætlið þér að spyrja mig, livers vegna ég liafi ekki sagt neitt á þessum tíma. Fyrst skul uð þér muna, að þetta kom okk ur ekkert við. Félag okkar er lilutafélag og Samuel nokkur Marsh á meirihluta hlutabréf- anna. „Yið sölsuðum þessi bréf ekki undir okkur. Þau höfðu ' verið lögð í banka í hans nafn, því eina, sem við vissum um, og arðurinn var frystur jafnharðan sem liann var útborgaður. „Frú Marsh hefur reynt að gera okkur erfitt fyrir. Hún hehnt aði peninga hástöfum með að minnsta kosti þrjá lögfræð- inga að talsmönnum. „Þeir urðu allir að viður- kenna, að afstaða okkar væri rétt. „Að því er við kemur því að segja þeirri frú „Marsh er ekki Marsh, og þér eruð því ekki frú Marsh . . “ þá hljótið þér að við urkenna, að það var ekki í okk- ai' verkahring. „Yið höfum beðið, lögreglu- stjóri. Þér sjáið, að við höfura hegðað okkur rétt. „Hitt ér svo dómstólanna. Ég býst við, að það sé yðar að kom- ast að því hver Samuel Marsli var og hvers vegna hann hvarf. „Þegar við vitdm það,' mun Cornelius mæta í réttinum með bækur okkar og þá byrjum við gð tala.“ Hann dró vasaklút upp úr vasa sínum, þurrkaði sér vandlega og burstaði af jakkanum vindlaösku, sem á hann hafði fallið. „Hafið þér meðferðis skýsluna, sem ameríska skrifstofan gaf.“ Costermans talaði á flæmsku við Cornelius, sem opnaði skjala töskuna, og lá á hnjám hans, og tók upp gula möppu. „Þetta er ljósprentanir. Þér Georges Simenon „Þó að ég talaði, svaraði hann tæplega." „Var hann menntaður maður?“ „Hann hafði hlotið menntun." „Hvers konar menntun?" „Það veit ég ekku Hann talaði nokkur tungumál reiprennandi". „Hvaða mál?“ „Frönsku . . . “ „Með engum hreim?" „Með alls engum hreinm. skiljið, að við gátum ekki sleppt frumritunum úr höndum okkar. Þarna munuð þér finna svörin frá lögreglustöðinni í Santa Cruz á- samt staðfestum þýðingum á ýms um öðrum skjölum." „Segið mér, Monsieur Coster- mans, hve mikils virði var hlut- ur Marsh í fyrirtækinu?" „Um tvær milijónir belgískra franka í upphafi. Þér getið séð hvað það þýðir í dag. Þegar mál ið kemur fyrir dómstól, munum við leggja fram reikninga okkar og þá munuð þér sjá, að fé það, er stendur á reikningi Marsh, verður miklu meira en fimmtíu milljónir." „Hefur hann aldrei reynt að nálgast þetta fé eða hluta af því?“ „Aldrei.“ „Hafði hann ekki séð um á með an hann var í Kongó, að sjálf- krafa væri greitt fé til konu sinn ar og dóttur?" „Ekki sjálfkrafa. Hann var vanur að skrifa okkur og segja okkur að senda svo eða svo háa upphæð í reikning frú Marsh í París, London eða annars stað- ar.“ „Svo að hún hefur ekki fengið neitt frá félaginu síðan 1933?" „Rétt er það.“ „Þekktuð þér Samuel Marsh vel? Ef yður er sama, skulum við halda áfram að kalla hann því nafni, þar til annað betra kemur í leitirnar.“ „Það er auðveldara, er það ekki? Já, ég þekkti hann vel. Eg sá hann nokkrum sinnum í viku í fimm ár, og við bjuggum í sama kofa í nokkra mánuði”. „Hvers konar maður var hann?“ „Hann talaði ekki mikið." „Var hann sterkur?“ „Sterkari en maður hefði hald ið af að liorfa á hann. Hann hafði mikla vöðva, þó að maður tæki varla eftir þeim.“ „Virtist hann dapur, sorgmædd ur? Fékk hann þunglyndisköst?” „Hann var hvorki dapur nó glaður né þunglyndur. Hann þarfnaðist ekki nokkurs manns. Stundum eyddum við heilum kvöldum, án þess að segja orð.“ „Þér lika?“ Miklum árongri náð Framh. af 16 síðu Emil sagði, að framlög rikisins til trygginganna mundu verða 434 millj. árið 1963 en árið 1959 hefðu þau numið 101 millj. En með öðr- um framlögum yrðu heildarfram- lögin 833 millj. næsta ár og sæist bezt af því liversu gífurleg tekju- jöfnun ætti sér stað mcð trygging- unum. Emil sagði, að stjórnarsamvinn að hann talaði líka Ensku, auðvitað. Ég komst að því an hefði tekizt vel. Alþýðuflokk- urinn hefði komið fram góðum málum í tíð stjórnarinnar, mál- um, er flokkurinn hefði ekki get- að komið fram utan stjórnar svo sem endurbótum á tryggingunum. Þá sagði Emil, að ríkisstjórnin hefði náð miklum og góðum á- rangri á sviði efnahagsmálanna. Hagur þjóðarinnar út á við hefði síórbatnað, sparifjármyndun hefði aukizt og hagur ríkissjóðs batnað. Iíins vegar hefði ekki tekizt að stöðva að fullu verðbólguþróun- ina, og væri þar verkefni, sem leysa þyrfti. Kuldaskór fyrir kvenfólk. af tilviljun tyrknesku." „Spönsku?" „Reiprennandi." „Las hann rnikið?" „Ég sá hann aldrei lesa neitt, nema blöðin.“ „Og hann talaði aldrei um fjöl- skyldu sína, eða æsku, eða skóla, eða háskóla?" „Nei.“ „Hvað talaði hann um?“ „Ég hef þegar sagt yður það; hann talaði ekki. Hann eyddi mestum tíma sínum með ungum | Emil sagði, að AlþýðuHokkur- negrastelpum, og hann átti hellt j inn hefði verið stofnaður til þess kvennabúr af þeiin. Hinir inn- að berjast fyrir þá er fátækastir fæddu höfðu jafnvel gefið honum hefðu verið og 'erfiðast hefðu átt uppnefni, sem beindist að fýsn- um hans ög vissu líkamseinkenni, sem ýmsir mundu hafa státað af.“ „í stuttu máli, þá hafið þér ekki hugmynd um, hvaðan hann i kann að hafa verið?“ „Já, herra minn.“ „Þér hafið ekki minnstu hug- mynd um þjóðerni hans?“ „Ekki hina minnstu. Ég býst við, að það verði auðvelt að kom ast að því nú. Það var þess vegna, sem ég óttaðist, að hann kynni að verða grafinn of fljótt og sendi yður skeytið.“ „Búizt þér við að verða nokkra daga í París?“ „Aðeins þangað til á morgun. Cornelius liefur áríðandi störf- um að gegna í Antwerpen, og að því er mér sjálfum við kemur, þá verð ég að sökkva mér af al- vöru niður í þetta mál. Banda- stjórinn á von á mér á morgun.“ „Þér eruð sem sagt ekki alveg viss um, að þér liafið hegðað yð ur samkvæmt lögum?“ „Það er Corneliusar mál. Við komumst að því í réttinum. Að því er mér viðkemur, þá hef ég engar áhyggjur." „Getið þér sagt mér, hvar þið ætlið að búa?" „Á Hotel des Italiens á Búle- vörðunum. Ég bý alltaf þar.“ ( Hann gleymdi, að lögreglustjór inn hafði þegar afþakkað vindil og bauð aftur fram veslcið sitt. Siðan fór hann, virðulegur og montinn með Cornelius á hælun Lögreglustjórinn stikaði inn f herbergi leynilögreglumannanna og valdi sér mann. „Laus?“ „Já, lögreglustjóri". „Eltið þessa tvo menn, sem voru að fara frá mér. Þeir geta • ekki verið komnir niður ennþá. En annars ætla þeir að búa á Hotel des Italiens." Hann fór aftur inn í skrifstofu sína, áhyggjufullur og fýldur, því að hann hafði varla nokkurt starfslið á þessum tíma érs, og hann sá fyrir, að líkið á Quai de la Toumelle átti eftir að gera honum lífið brogað. Kuldaskór fyrir karlmenn. Kuldaskór fyrir börn. Skóval Eymundssonar kjallaranum. uppdráttar og flokkurinn hefðl alla tíð verið trúr því hlutverki : sínu. Mikill og góður árangur hefði einnig náðst á því sviði a? ^ bæta kjör þeirra er höllum fæu' hefðu staðið í lífsbaráttunni. Mörgf þeirra mála, er Alþýöuflokkurinu hefði barizt fyrir í upphafi og mætt hefðu mikilli andstöðu hefðu náð fram að ganga og þættu nú sjálfsögð. Emil sagöi, að það væri nú eitt höfuðverkefnið að varðveita og tryggja þann góða árangur, er náðst hefði. Hann sagði, að AI-, þýðuflokkurinn mundi berjast fyrir því að bæta lífskjör laun- þega og vinna að því að alþýðait fengi réttlátan liluta af afrakstri erfiðis síns. í setningarræðu sinni minntist Emil nokkurra flokksmanna, er láíizt hefðu sl. tvö ár og unnið hefðu gott starf fyrir flokkinn. Emil minntist þessara manna: Er- lings Friðjónssonar fyrrv. al- þingisinanns frá Akureyri, Jóns M. Árnasonar verksmiðjustjóra frá Akureyri, Hallgríms Jónas- sonar yfirkennara Hafnarf., Guð- Sæmundssonar fyrrv. Fram- kvæmdastjóra ASÍ, Páls Sveins- sonar yfirkennara Hafnarfj., Guð- jóns Gunnarssonar, framfærslu- fulltrúa Hafnarfj., Ingimundar Einarssonar vkm., Þórhallar Vil- hjálmssonar, skipstjóra, Sæunnar Þórarinsdóttur, Þykkvabæ, Krist- jáns Guðmundssonar, Eyrarbakka, Margrétar Sigurþórsdóttur, Vest- mannaeyjum, Steinunnar Ólafsd., Hafnarf., Jóngeirs Eyrbekk Hafn- arf., og Kjartans Ólafssonar múr- arameistara. Þingheimur reis úr sætum til þess að votta hinum látnu virðingu sína. Er Emil hafði sett þingið tófe Sigurður Guðmundsson formaður SUJ til máls og flutti þinginu kveðjur SUJ. Afgreidd voru kjörbréf 29 fé- laga. Þingforseti var kjörinkr Bragi Sigurjónsson Akureyri, fyrsti varaforseti Ragnar Guðleifii1■, son, Keflavík, og annar varafor- seti Eggert G. Þorsteinsson Reykjavík. Ritarar voru kjörnir Jóhann Möller, Siglufirði, o g Björgvin Brynjólfsson, Skaga- strönd. Bj. G. GRANNARNIR Mamma sagði, að berhergið mitt væri fullt af drasli. Eg er búin að skrúfs frá krananum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. nóv. 1962 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.