Alþýðublaðið - 16.11.1962, Blaðsíða 10
✓
Ritstióri: ÖRN EIÐSSON
ÍÞRÓTTAFRÉTTIR
I STUTTU MÁLI
Hér eru úrslit í nokkrum knatt-
spyrnukappleikjum, sem fram fóru
í Evrópu í fyrradag.
Evrópubikarkeppni bikarmeist-
ara: Napoli og U Dozsa, Búdapest
serðu jafntefli I Búdapest 1:1 —
Nurnberg sigraði St. Etienne,
Frakklandi með 3:0. Þetta var síð
ari leikur þessara félaga og Niirn-
berg heldur áfram keppni í „kvart
final.“ Leikur Napoli og Dozsa var
fyrri leikur félaganna. — B1909
sigraði Graz Austurríki með 5:3 í
Árósum. Danir halda áfram keppni
á betri markahlutföllum 6:4. Búlg
ItEYKJAVÍKURMÖTIÐ f körfu-
knattleik heldur áfram nú um
helgina. , Á laugardagskvöld
kl. 20.15 verða tveir meistara-
flokksleikir á Hálogalandi. Þá
leiða saman hesta sína Armann og
KR og síðan IR og KFR. 1 þess-
um liðum eru allir landsliðsmenn
okkar að einum undanskildum og
gefst því unnendum íþróttarinn-
ar gott tækifæri til að sjá, hvort
þeir hafi ekki vaxið að reynslu og
tækni í utanförinni. Fullvíst má
telja, að leikurinn ÍR—KFR verði
bæði harður og skemmtilegur, en
þessi félög hafa undanfarin ár oft-
ast mætzt í úrslitum mótanna.
Á sunnudagskvöld, kl 20:15
verður aftur leikið og mætast þá
yngri flokkarnir. Verða leikirnir
þó eins og hér segir:
IV. fl. KFR—ÍR-c-lið
II. fl. Armann—KR-c-lið
II. fl. IR—KR-a-lið
Þar eð Armenningar töpuðu
fyrir b-liði KR á dögunum má
reikna með að leikurin nlR—KR-a
verði úrslitaleikurinn í II. flokki
1 þessu móti.
Myndin hér til
Helga JóhannssynL
Arsþingi frestað
HM í handbolta
í Svíþjóð
HEIMSMEISTARAKEPPNI stúd-
enta í handknattleik fer fram í
Svíþjóð dagana 1.—6. janúar næst
komandi. Alls var 33 þjóðum boð-
in þátttaka í móti þessu, en aðeins
8 senda lið. Ekki höfum við neitt
heyrt um það, hvort Islendingum
var boðin þátttaka, en eitt er víst,
er sent héðan.
Þessi lönd senda lið í mótið:
Svíþjóð, Danmörk, Noregur, Jap-
an, Búlgaria, V-Þýzkaland, Spánn
og Rúmenía.
Morale setur
evrópumet!
ÞESSI mynd er af ítalska
grindahlauparanum Salvato-
re Morale, og er einmitt tek-
in, er hann setti evrópumet
og jafnaði heimsmetið á Evr-
ópumeistaramótlnu í Belgrad.
til 25. nóvember
ÁRSÞING Körfuknattleikssam-
bands Islands, sem fram átti að
fara 18. nóvember hefur verið
frestað til 25. nóvember af óvið-
ráðanlegum ástæðum. |
örsku meisararnir sigruðu Sham-
rock Rovers írlandi með 1:0
í Evrópubikarkeppni meistara
urðu úrslit sem hér segir, auk
þeirra sem skýrt var frá í gær.
Feijenood, Hollandi og Vasas Búda
pest gerðu jafntefli 1:1. Þetta var
fyrri leikur félaganna og fór fram
í Rotterdam —Reims Frakklandi
vann Austria með 5:0 og heldur
áfram.
Tveir leikir fóru fram í I.
inni enskn í fyrradag. Everton vann
Nottingham Forest með 4:3 og h"f
ur þar með náð forystu í deUdinni
Liverpool sigraði Arsenal með 2:1
Tottenham keppti í Egyptalandi
í fyrradag og vann egypzku meist
arana með 7:3.
RUSSINN Anatoli Mihailov hefur
verið beztur í 110 m. grinda-
hlaupi síðan Lauer hætti keppni.
Síðan hinn fótfrái Þjóðverji lagði
skóna á hilluna hefur enginn Evr-
ópubúi getað veitt Bandaríkja-
mönnum verulega keppni í þess-
ari grein. — Italinn Comacchia
er í öðru sæti og hljóp nú i fyrsta
kemur annar Rússi, Tjistiakov, en
hann hljóp á 14 sek, réttum í ár
og er efnilegasti maður Sovét-
ríkjanna í greininnL Ymsir frækn-
ir kappar eru í uppsiglingu í
grindahlaupi, en vafasamt að þeir
nái það langt, að þeir geti veitt
sinn á betri tíma en 14 sek. Síðan
Bandaríkjamönnum einhverja
keppni.
Italinn Morale var langbeztur í
400 m. grindahlaupi í ár, haira
setti nýtt Evrópumet og jafnaði
heimsmet Glenn Davis. Næstur
honum er Þjóðverjinn Neumann,
á undan landa sínum Janz, sem er
þekktari. Fyrsti Rússinn, er Anisi-
mov og síðan er það Norðurlanda-
methafinn Rimtamáki, en hann er
mjög skemmtilegur hlaupari.
Framhald á 11. síffu.
SATIBEZT AÐ SEGJ
MÖNNUM hefur skilist það æ
betur og betur, með ári hverju,
hver nauðsyn það er, að safna
saman æskufólki til hverskyns
íþróttaiðkana. Smáar þjóðir og
stórar sjá sér hag í að efla í-
þróttalífið og styrkja, enda er
fþróttastarfið vei tii þess fallið
að forða æskufólki frá ýmsum
hættum, sem verða á vegi þess,
ekki sfzt nú, með batnandi efna
hagi og aukum frfstundum. f-
þróttamönnum eru og gef-
in ýmis tækifæri, sem öðrum
hlotnast ekki nema fyrir ærið fé,
m. a. ferðalög utan lands og ínn
an.
Því miður virðist svo, sem !
þróttamenn hagi sér ekki æv
inlega f ferðum þessum, sem
sönnum íþróttamönnum sæmir.
Blaðaskrif hafa spunnist um
drykkjuskap íþróttamanna á
ferðalögum úti á landi. Einnig
hafa sögusagnir borist af
drykkjuslarki íþróttamanna í út-
löndum.
Sennilega er þetta allt nokk-
uð ýkt, en einhver fótur er samt
þvf miður, fyrir slíku. Það er á-
lit okkar, að taka verði með öllu
fyrir slíka framkomu. Þeir menn,
sem setja blett á íslenzka í-
þróttahreyfingu með drykkju-
skap, þegar þeir ferðast, sem
fulltrúar félaga sinna eða þjóð
arinnar í heild, ættu ekki að fá
annað tækifæri til að auglýsa
sitin innri mann á þennan hátt.
’íetta er engin bindindispréd-
ikún. Þó Iþróttasamband fs-
lands aðhyllist bindindi og sé
aðili að landssambandi, sem
vinnur gegn áfengisbölfnu, er
það ekki inngönguskilyrðl f f-
þróttafélög, að menn séu bind-
indismenn. En menn verða að
þekkja sinn vitjunartíma. Ef
menn vilja drekka frá sér vit og
rænu, þá þeir um það. En að
gera slíkt undir merkjum íþrótta
hreyfingarinnar, eða á ferðalÖg-
um sem kostuð eru af þjóð-
inni, þá er nokkuð iangt geng-
ið. Þó það sé siður erlendis, að
þreyta drykkju að loknum leik,
þurfum við ekki að apa það eft-
ir, enda hefur það sýnt sig, að
við erum ekki menn til þess,
að halda þeirri drvkkju innan
sama ramma og hinir erlendu
gestgjafar.
Þessar iínur eru ekki ritaðar
af neinu einu einstöku tilefni
heldur sem almennt spiall og til
athugunar fvir seinni timann,
nú að l.oknum utanförum (brótta
manna á þessu ári. E.B.
10 16. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ