Alþýðublaðið - 21.11.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1962, Síða 1
Á EFRI myndinni sjáum við fulltrúa prentarafélag’sins á þingi A S í . — Hægra megin sitja Óskar Guðnason, formaður prentarafélagsins og Sigurður Eyjólfsson, en andspænis þeim eru Pétur Stefánsson og Kjartan Eyjólfsson. — Á NEÐRI myndinni eru nokkrir af fulltrúum Starfsstúlknafélagsins Sókn. Eins og sjá má, hafa sumar haft með sér liandavinnu, því bú- ast má við, að ekki verði allar þingræðurnar skemmtilegar. Frá þingi A. S. 1. 43. árg. — MiSvikudagur 21. nóvember 1962 — 257. tbl. Flugfloti SAS og Loftleiða Haraldur Ólafsson, fréttaritari Alþýðublaðsins í Svíþjóð sím- aði eftirfarandi frétt til blaðs- ins í gær: Stokkhólmi, 20. nóvember. Forstjórar SAS hafa haldið því fram að SAS tapi 25-35 milljónum sænskra króna vegna samkeppni Loftleiða á flugleiðinni yfir Atlants liaf. Loí.tleiðamenn spyrja aftur á móti hvcrnig getur SAS tapað þess ari fjárupphæð, þegar Loftleiðir Framhald á 14. síðu, ■ ’; ■ í iiilpfl ■ r Þing ASÍ staðfesti I gærkveldi | hluta kjörbrúfaúefndar. Lagði dóm Félagsdóms um aðild LÍV að hann til að kjörbréf fulltrúa Verka ASÍ. Samþykkti þingið með 165, lýðs- og Sjómannafélags Miðnes- atkvæðum gegn 150 að kjörbréf 1 hrepps yrðu samþykkt þótt „talið fulltrúa LV skyldu rædd í kjör- væri að fnndarboðunarfrestur í bréfanefnd þingsins og fá eðlilega umræddu félagi hefði verið nokkr afgreiðslu á þinginu. um lilukkifstundum of btuttur.“ Kommúnistar börðust liatramm ^skar Hallgrímsson tók því næst ,___ ~ „ til mals, sem framsogumaður ei,„s.e" S' zsnrsæts INDVERSKAR konur á svæðunum, sem nú er ógnað af innrás Kínverja, hafa gef- ið sig fram þúsundum sam- an og óskað eftir að fá að berjast við hlið manna sinna. Myndin er af konu, sem nú lærir vopnaburð á vegum hersins. — NÝJ- USTU FRÉTTIR FRÁ IND- LANDI ERU Á 3. SÍÐU. Má þessi fyrsta atkvæðagreiðsla um mál LÍV teljast mikill sigur fyrir lýðræðissinna. Ilún þýðir það, að þing ASÍ hefur beygt sig fyrir dómi Félagsdóms og staðfest, að LÍV sé þegar aðili að ASÍ. Hins vegar cr eftir að bera kjörbréf LV undir atkvæði þingsins. Fundur hófst að nýju á þingi Aðí kl. 9.30 í gærkveldi. Snorri Jónsson hafði fyrst framsögu fyrir meiri SÖFNUN Rauða krossins til alsírskra barna gengur sinn góða gang (sjá frétt á 5. síðu). En það eru fleiri en jslendingar, sem nú hugsa til þeirra. Þannig hefur flóttamannahjálpin í Danmörku heitið á danskar konur að taka saumavélarn- ar fram og sauma araba- kufla (,,djellabah“) á börn- in. Meðfylgjandi mynd birt- ist í Politiken í gærmorgun. Hún lýsir vel hörmungum Alsírbarna í vetrarhörkun- um.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.