Alþýðublaðið - 21.11.1962, Side 10
Ritstiári: ÖRN EiÐSSON
Frjálíþróttaðfrekin í Evrópu 1962:
Átta af ellefu
beztu eru Rússar
NÚ ER röðin komin að lang- !rek. Síðan koma þrír Rússar fasí
stökki og þrístökki, en síðarnefnda ! -
greinin er einmitt sú, sem við
höfum náð lengst í á alþjóðamót-
um.
Rússanum Igor-Ter Ovonesjan
tókst að hremma heimsmetið frá
Baridaríkjamanninum Boston, hann
stökk 8,31, en met Bostons var
8,2á m. Ovanesjan hefur lengi ver-
ið í fremstu röð langstökkvara og
sá bezti í Evrópu í mörg ár, hann
sigraði bœði í EM í Stokkhólmi
1958 og í Belgrad 1962. Finnar
koma með tvo ágæta stökkvara,
Eskola og Stenius, þeir eru í
öðru og þriðja sæti með ágæt af-
á eftir. Ungverjinn Kalocsái setti
nýtt ungverskt met, bætti met
hins fræga Földessy.
Segja má, að þrísökkið sé sann
kölluð rússnesk grein,, Rúsar eiga
8 af 11 beztu í Evrópu. Þó Gorja-
jev sé fremstur á skránni, verður
að fullyrða það, að Sehmidt er
beztur og hefur verið í mörg ár.
Rússar eiga marga mjög efnilega
og Jakolski er einnig efnilegur.
Þetta er i fyrsta skipti, sem Vil-
hjálmur Einarsson er ekki meðal
10 beztu í Evrópu, en á EM sigraði
hann þó Malcherzcyk, sem er í
sæti á skránni.
Hér koma afrekin:
Langstökk:
I. T. Ovanesjan, Sovét, -8,31 m.
P. Eskola, Finnland, 7,86 m.
R. Stenius, Finnland, 7,85 m.
Framhald á 11. síðu.
Myndirnar hér fyrir ofan
eru frá keppni kennara og
nemenda að Hálogalandi í
fyrrakvöld. Kennari er með
boltann í dauðafæri og það
er ekki lanst við að hann sé
vígalegur. Ekki vitum við
hvort honum tókst að skora,
en teljum það líklegt. Mynd
in hér fyrir neðan er frá fim
leikasýningu drengja úr ÍR.
ÆGJULEGUR FRÆÐSLU-
FUNDUR UM FÓTBOLIA
FUNDUR Tækninefndar KSÍ,
sem fram fór í félagsheimiii Vals
á sunnudaginn var, tókst ágætlega.
Var fundarsókn góð, m. a, af á-
hugamönnum um knattspyrnu-
þjálfun, úr Kópavogskaupstað,
frá Hafnarfirði, Keflavík og Sel-
fossi, auk Reykvíkinga, en fund-
inn sóttu milli 30—40 manns.
Á fundinum fluttu þeir Reynir
Karlsson og Guðmundur Jónsson
; framsöguerindi. Voru erindi þessi,
' sem fjölluðu aðallega um þjálfun
og kennslu í knattspyrnu, ítarleg,
ágætlega samin og vel flutt. Erindi
Reynis var um knattspyrnuþjálf-
un almennt, og fléttaði hann í því
sambandi inn í erindi sit frásögn
af för sinni á vegum menntamála-
ráðuneytisins í boði Evrópuráðs-
ins til þess að kynnast fram-
Framhald á 11. síðu.
J. Schmidt
MMMMMMMMMMMMMMMV
HEIMSMET
í SUNDI
Ástralía setti nýtt heims-
met í 4x100 m. fjórsundl
kvenna á móti í Perth á
sunnudaginn. Tími sveitarinn
ar var 4.48,8, en gamla metið
sem a.-þýzk sveit átti var
4.50,1 mín.
VMMM«MM«MMMM%MiMMW
4 liö í fallhættu í
I. deildinni Dönsku
Keppni í I. deildinni dönsku
um það hvaða 2 lið falla niður í 2.
deild hefur sennilega aldrei verið
eins spennandi og nú. Það er að-
eins 1 umferð eftir og fjögur lið
hafa 16 stig og eitt er með 17. Láð
in, sem hafa 16 stig.eruFredriks-
havn, OB, B1909 og B1903, en AB
er með 17. Esbjerg er langhæst með
37 stig, en AGF og B1913 eru næst
bæði með 27 stig. Síðasta umferð
er um næstu helgL
Agætt menntaskólakvöld
að Hálogalandi
Kennarar sigr-
uðu nemendur
E I N N af stórleikjum ársins var
háöur að Hálogalandi í fyrra-
kvöld, en þá mætti kennaralið
Menntaskólans nemendum í hand
knattleik. í liði kennara voru
miklir andans menn svo sem pró-
fessorar, grasafræðingar, jarð-
fræðingar o. s. frv. Þegar öll sú
vizka, sem hlýtur að standa á bak
við slíka titla, blandast saman
við líkamlegt atgjörvi, geta úrslit
ekki orðið nema á einn veg. Kenn-
arar sigruðu ncmendur örugglega
mcð 13 mörkum gegn 11.
Áður en þessi mikli leikur hófst,
þreyttu Menntskælingar kapp við
Verzlunarskólanema í körfuknatt-
leik. Báðum leikjunum lauk með
sigri Menntskælinga eftir harða
Kramli. á 11. síðu
10 21. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
,11 ' ' • “ ' ■