Alþýðublaðið - 21.11.1962, Side 16

Alþýðublaðið - 21.11.1962, Side 16
H.I.P. SAMÞYKKT MEÐ SKILY á þingi ASÍ í gær KJÖRBRÉF Hins íslenzka prent- affafélags voru samþykkt me3 skil- yirðum á þingi ASÍ í gær. Tillaga ifm að veita fulltrúum prentara skilyrðislausa setu á þinginu var felld með 168:152 atkv. En tillaga kommúnista og framsóknarmanna sem fól í sér ákveðin skilyrði var samþykkt. : Er fundur á þingi ASÍ hófst að nýju í gær kl. 2 flutti Snorri Jóns son álit meirihluta kjörbréfanefnd ar og Óskar Hallgrímsson flutti á- lit minnihluta kjörbréfanefndar, u’m þau bréf er ekki hafði náðst samkomulag um. Voru það kjör- bréf bifreiðastjórafélagsins Frama Ifins íslenzka prentarafélags og Félags ísl. hljómlistarmanna. Óskar Hallgrímsson lýsti því yfir afe ekki væri aðeins ágreiningur Wn kjörbréf Frama, HÍP, FÍH og Verkalýðs- og sjómannaíélags Mið néshrepps heldur einnig um 33 kjörbréf LÍV, sem kommúnistar hefðu neitað að leggja fram í nefndinni. Fyrst voru kjörbréf Frama rædd. Snorri Jónsson skýrði frá því, að við fulltrúakjörið í Frama hefðu komið þrír listar, A-listi, B-listi og C-listi. Tveir menn voru á bæði B-lista og C-lista Minni- hluti kjörstjórnar, Steingrímur Aðálsteinsson fulltrúi ASÍ taldi, að reikna bæri saman atkvæði þau, er umræddir menn hefðu fengið á báðum listum en meirihluti kjör- stjórnar taldi, að ekki bæri' að reikna atkvgeðin saman og úrskurð aöi alla menn kjörna af A-lista, þar eð sá listi hafði fengið flest atkvæði Steingrímur Aðalsteinssori skaut ágreiningi kjörstjórnar til miðstjórnar Alþýðusambands ís- lands, sem úrskurðaði að sjónar- mið formanns kjörstjórnar ættu að gilda. Voru körbréf fulltrúa Frama útbúin í samræmi við þann úr- skurð en stjórn félagsins áskildi sér rétt til þess að skjóta málinu undir úrskurð þings ASÍ. Óskar Hallgrímsson, sem skipaði minnihluta kjörbréfanefndar þings ASÍ sagði, að við umræddar kosn- ingar í Frama hefði verið um hreina Iistakosningu að ræða. Allir sem greiddu atkvæði hefðu kosið listabókstafina en enginn hefði kosið einstaklinga á fleiri en einum lista. Vegna þessa væri ekki unnt að reikna atkvæði umræddra tveggja manna saman af bæði B- og C-lista saman, enda þótt mönnum væri leyfilegt við kosningar í verka lýðsfélögum að kjósa menn á fleiri Framh. á 7. síðu {mmÞ 43. árg. — Miðvikudagur 21. nóvember 1932 — 257. tbl. Síldar- deilan leyst ATKVÆÐI voru talin í gær í atkvæðagreiðslunni um samkomulagið, sem samninganefndirnar í síld- veiðideilunni komust að. — Samningsuppkast sáttanefnd- anna var samþykkt, og er því vinnustöðvunum og verk böunum, sem áður hefur verið lýst yfir aflýst Hjá sjó mönnum fór atkvæðagreiðsi an á þann veg, að 223 sam- þykktu, 91 var á móti, en 3 seðlar voru auðir og ógildir. Stjórn LÍÚ greiddi atkvæði um samningsuppkastið fyrir hönd útgerðarmanna. Fimm meðlimir stjórnarinnar voru uppkastinu samþykkir, en 3 voru á móti. Það skal tekið fram Þjóð- viljamönnum til hugarléttis, að öll atkvæði sjómannanna bárusl í bréfpokum. Undanfarið hafa útvegs- menn hér Sunnanlands flest ir verið að búa báta sína fyrir síldveiðar og munu ein liverjir hafa haidið út strax í gærkvöldi. Verzlunin Ás vill kvöldsölu Undanfarna fjóra mánuði hefur verzlunin Ás, Laugavegi 168, haft kvöldsölu á hyrnumjólk og rjóma. Tók verzlunin jafnframt að sér mjólkursölu að degi til þennan tíma, því að breytingar stóðu þá yfir á húsnæði mjólkursamsölunn ar, sem hefur mjólkurbúð í næsta húsi. Nú hefur mjólkurbúðin verið opnuð á ný og því hætt að selja mjólk í verzluninni Ás. Það hefur komið í ljós að viðskiptavinir verzl unarinnar kunnu mjög vel að meta þá þjónustu, að geta fengið mjólk og rjóma eftir lokunartíma venju- Síldarflutningar oð hefjast til Þýzkalands í GÆRDAU var verið að ferma’ að s,gia meg síldina til Þýzka- MikiII skortur hefur verið á síld á legrar mjólkurbúða. Verzlunin hef ur því sótt um leyfi til hlutaðeig- andi yfirvalda um að mega halda þessu áfram. Blaðið átti í gær samtal við Svavar Guðmundsson íramkvæmda stjóra verzlunarinnar Ás. Svavar sagði að ýmsum aðilum hefði verið skrifað vegna þessa máls. Fyrst og fremst hefði verið sótt um fram- lengingu mjólkursöluleyfis til borgarlæknisins í Reykjavík, og Frh. á 5. síðu. bv. Þorkel Mána með síld úr 2 skipum og átti Þorkell Máni síðan lUWVrtWWAHWWWWW FORSETAKJÖR Björn Jónsson var kjörinn forseti ASÍ-þingsins í gær- kveldi með 183 atkvæðum. Eggert G. Þorsteinsson hlaut 141 atkvæði. Fyrri varafor- seti var kjörinn Guðmundur Björnsson, Stöðvarfirði, án atkvæðagreiðslu. Síðari vara- forseti var kjörinn Jón Snorri Þorleifsson UHMMmMVMWNnHHWIMI lands. Einnig var í gær verið að Þýzkalandsmarkaðnum að undan- lesta togskipið Margréti með síld förnu og er verðið á henni þess til Þýzkalands. Síldveiði var ann- vegna mjög hátt, 7-8 krónur fyrir ars fremur lítil síðastliðinn sól- kílóið. Togskipið Margrét átti og arhring, enda bræla á miðunum. að lesta síld til útflutnings í gær- Eftirtalin skip komu með síld dag. Verið er að búa togarann Úr- til Reykjavíkur í gær: (Aflamagn anus undir síldarflutninga er ágizkun): Bv. Hallveig Fróðad.' til Þýzkalands. 468 tunnur, Halldór Jónsson, Ól-1 SMin gem framangreind skip afsvik 450 tunnur, Sæfari 500, fengu var Ö11 veidd undan jökli Steinunn 6-700 tunnur, Seley 250 Ekki barst mikil síld Akraness { tunnur, Stapafell 350 tunnur. | gær 0rsökin til þess var m a Síldinni úr Hallveigu Fróðadótt hið slæma veður á miðunum nótt- ur og Halldóri Jónssyni var skipað ina áður. Sigurður AK kom með um borð í Þorkel Mána, sem síð- um 250 tunnur. Tvö skip komu an siglir með hann til Þýzkalands. I Framhald á 5. síðu. Spila- kvöld Reykjavík SPILAKVÖLB Alþýðu- flokksfélaganna verður í Iðnó nk. föstudag kl. 20,30. Fólk er hvatt til að fjöl- menna. Hafnarfjörður Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði hafa næsta spila kvöld fimmtudaginn 22. nóv. kl. 8,30. Góð kvöldvcrðlaun. Munið að fjölmenna. AÐILD AÐ SAS LOFTLEIDIR GETA EKKIÁTT FRUMKVÆDIÐ VEGNA blaðaskrifa og ann- arra umræðna, sem fram hafa farið að undanförnu varðandi fyrirhugaðar fargjaldalækkan- ir SAS á flugleiðinni yfir N- Atlantshafið telur stjórn Loft- leiða ástæðu til að taka eftir- farandi fram: 1. Forráðamenn SAS stað- hæfa, að Loftleiðir flytji um 70 þús. farþega á ári milli Ev- rópu og Ameríku, en SAS ekki nema 80 þúsund. i A síðasta ári fluttu Loftleið- ir ekki nema 52 þús. farþega á öllum flugleiðum félagsins. Ekki er enn vitað hver farþega fjöldinn verður í ár, en um nokkra aukningu verður þó væntanlega að ræða. Saman- burður SAS er því gerður á ímynduðum farþegatölum Loft leiða á öllum flugleiðum fé- lagsins og farþegatölu SAS á einni af flugleiðum þess. 2. Talsmenn SAS hafa full- yrt, að meginhluti farþega- flutninga Loftleiða sé að og frá skandinavísku löndunum, én af því leiði mikið tekjutap fyrir SAS, og hafa í því sam- bandi verið nefndar tölur, sem jafngilda allt að 300 milljón- um íslenzkra króna. Hið rétta er, að sá hund- raðishluti farþegaflutninga Lotfleiða, sem kemur eða fer tii Skandinavíu, er lækkandi, og ncmur nú ekki nema um fjórðungi allrar farþegatölunn- ar. Vekja má á því athygli, að fjöldi þeirra farþega, sem ferð ast með Loftleiðum til og frá Skandinavíu er af öðru þjóð- erni en norrænu og ástæða er til að ætla að mikill hluti þeirra hafi fyrst og fremst ákveðið að ferðast loftleiðis vegna liiuna lágu fargjalda Loftleiða Farþegar frá Skandinavíu voru á síðasta ári ca. 8700. > Framh. á 14. síðu u

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.