Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 2
tUtstjórar: G'.sll u Astþórssor (áb) og Benedlkt Gröndal,—ASstoBarritstjórl Ujt.'gvln GuSmuudw.cn. • • Fréttastjórl: Sigvaldl Hjábnarsson. — Símar: 14 900 — 14 102 - 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúslð. — Prentsmlöja A þýðublaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 6 mánuði. 1 lausasóiu kr 4.00 eint. XJtgefandi: Alþýðuflokkurinn — Fram- kvæmoastjóri: Asgeir Jóhannesson. KVÖLDSALAN \. LOKUNARTÍMI SÖLUBÚÐA er mikið til um ] iræðu þessar vikurnar og virðist óhjákvæmilegt að \ iaka nýjar ákvarðanir í því máli. Er verzlunar- kerfi Reykjavíkur og fleiri staða komið út í slíkar égöngur, og meiri háttar uppgjör er óhjákvæmi- 1 ’Aegt. Það var eðlilegt á sínum tíma, að upp risu all- i smargar svokallaðar „sjoppur“. Auðvitað verður að \ sporna við misnotkun unglinga á þessvun verzlunar i stöðum og hindra hvers konar ósóma, svo sem lokk I andi sölustaði á óhollu lostæti í næsta nágrenni við ' ökóla. Hins vegar má ekki loka augunum fyrir því, \ að sjoppumar gegna þýðingarmiklu hlutverki og 1 veita borgurunum bráðnauðsynlega þjónustu. Nú- 1 verandi öngþveiti stafar ekki frá hinum eiginlegu 1 sjoppum, heldur þeirri þróun, að kaupmenn hafa ■ íengið sjoppuleyfi fyrir einhver horn á verzlunum 3 sínum, hafa milligengt í búðirnar og selja út um I gluggagat allt, sem sjálf verzlunin hefur til. Tímarnir breytast og almenningur tekur upp I nýja starfshætti í daglegu lífi. Ein afleiðing þess- j ara breytinga er án efa sú, að neytendur mundu 1 íelja sér hentugt, ef eitthvað af verzlunum væru 1 <opnar a kvöldin, þó ekki væri nema fáa daga vik- 1 unnar. Þrátt fyrir þessa þörf verður að gæta fyllstu i "varúðar og hugsa þetta mál vel, áður en það er til j lykta íeitt. Hér er um mikið hagsmmiamál laun- 1 jþega og neytenda að ræða, og þeir, sem eru hinn ] mikli fjöldi þjóðarinnar, munu gera tvær megin- | Ikröfur: 1 1) Lengri sala verzlana má ekki koma fram í auk- \ inní þrælkun á verzlunarfólki. Það verður margt að mæta klukkan 8 og vinna til 7, þótt verzlanir séu aðeins opnar 9-6. Það er ekki nóg að bjóða eftirvinnugreiðslur, heldur verður að endurskipuleggja vinnutíma, þannig að verzlun arfólk geti við unað og fái tækifæri til að vinna íyrir brauði sínu á sómasamlcgan hátt. Engin verksmiðja mundi starfa 9-9 án þess að hafa f tvær vaktir. \ 2) Neyíendur munu hafa vakandi auga á því, hvort þessar breytingar verða notaðar sem yfirskin til að knýja fram hækkaða álagningu. Þar mun verða fyrirstaða, því takmörk eru fyrir því, hve míklar „framfarir” alþýða Iandsins þolir, ef hún á að borga allt af kaupi sínu. í þessu máli er ástæða til að hugsa hvert skref f «g leita að lausn, sem getur reynzt raunveruleg ^ framför fyrir alla aðila. Slík lausn er vonandi til. gj? 9. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ 1 í í f í Ný bók eftir metsöluhöfundinn Alistair LacLean, höfund bókanna Byssurnar í Navarone og Nóttin langa. ÓÐYSSEIFUR Æsipennandi bók, sem segir frá sjóhern- aðinum í síðustu heimsstyrjöld og gerist að langmestu leyti á hafinu norðan og 'norð- austan við ísland. Ódysseifur er bókin, sem aflaði höfundi sínum heimsfrægðar á fáum mánuðum og hratt öllum fyrri sölumetum. Hvarvetna um heim hefur þessl bók hlotið frábærar viðtökur og einróma lof. „Þér leggið hana ekkl frá yður, fyrr en að lestrinum lokum.“ — Hakon Stangerup. „Þér sofnið ekki, fyrr en undir morgun. Maður verður að ljúka lestrinum — og iðr ast þess ekki.“ — Tom Kristensen. „Bezta bók um sjóhemaðinn, sem ég hef lesið.“ — Stigr Alhgren. „Bók, sem tekur mann heljartökum" — E. B. Garside. „Afburða snjallar og ógleymanlegar lýsing- ar.“ — Observer. I Ð U N N - Skeggjagötu 1 - Sími 12923. Jón Helgason ÍSLENZKT MANNLÍF Nýtt bindi — hið fjórða í röðinni — er kom- ið út.af íslenzku mannlífi, hinum listrænn frásögnum Jóns Helgasonar af íslenzkum ör- lögum og eftirminnilegum atburðum, mynd skreytt af Halldóri Péturssyni, listmálara. Bækur þessar eru hver í sínu lagi alger- lega sjálfstætt verk efnislega, þótt sameig- inlegur heildartitill tengi þær saman. í hverju bindi eru 10—12 sjálfstæðir þættir og allar eru bækurnar prýddar myndum og uppdráttum eftir Halldór Pétursson. íslenzkt mannlíf hefur fengið góða dóma jafnt almennings sem gagnrýnenda. Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður hefur m. a. látið eftirfarandi orð falla um höfundinn og ritverk hans: ,.....Þessi höfundur fer listamanns- höndum um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísindamaður.“ HANNES Á HORNINU ins byrðar með gamni í ljóði. Eg man nokkra forvera hans og vona að ég gleymi engum: Plausor. Guðna Eyjólfsson, Sigurð ívarsson, •fc Dýrt spaug Guðmund- Kristjón Jónsson, auk nokkurra, frá ^S6m tlul(lust svo vel að ekki var ihægt að henda reiður á hverjir í þeir voru — og komu flestir við & Gott að lesa hann í SÖgU f sambandi við samanieikja- ar Sigurðssonar Borgarnesi. svartasta skammdeg- verksmiðjuna h. f. Reykjavíkurannáll yrða, að enginn gamansöngvahöf- undur í nútímanum stendur Guð- mundi Sigurðssyni á sporði, — e£ hann þá hefur nokkurn sporð! NÚ HEFUR HANN látið undan þráföldum beiðnum okkar og leyft Helgafelli að gefa út gamansöngva- Framhald á 4. síðu_ H.KMC O Allar helztu málnmgar- vörur ávallt fyrirliggj- inu. ■fo Títuprjónastungur á kýlin. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON frá Borgarnesi er nútímans sérein- tak af ágætri kynslóð skálda og hagyrðinga, sem léttu okkur lífs- ÉG LEGG EKKI DÓM Á það hver þessara forvera Guðmundar hafi verið snjallastur, en hlutur Sigurðar ívarssonar er hár í þeirri keppni, enda var hann meir en gamanvísnahöfundur, hann átti sterka og svíðandi tóna í strengj- um sínum. En það þori ég að full- andi. I Sendum heím 1 Helgi Magnússon & Cól Símar: 13184 — 17227.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.