Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 4
Út er komin bókin ,.Með Valtý Stefánssyni£í. Bjarni Benediktsson, ráðherra, ritar formálsorð fyrir bók- inni. Matthías Johannessen, ritstjóri, segir í sam- talsþáttum frá æsku og uppvaxtarárum Valtýs. Svo eru í bókinni fjöldi frásagnaþátta eftir Valtý og viðtöl við þjóðkunna menn. Bókin er í senn mjög fróðleg og Skemmtileg aflestrar eins og fyrri bækur Valtýs, sem allar hafa verið metsölubækur. Með Valtý Stefánssyni er jólabók fyrir alla, jafnt karla, sem konur, unglinga, sem eldra fólk. BÓKFELLSÚTGÁFAN Keflavík Suðurnes Júlíus Guðmundsson flytur erindi í samkomusalnum í Vik í kvöld kl. 8,30. Erindið nefnist: Að hvaða leiti er nútíminn hag-stæður and- legu lífi? Einleikur á fiðlu: Guðmundur G. Jónsson. Einsöngur: Jón H. Jónsson. Allir veikomnir. Hannes á horninu. Framh. af 2. síðu safn sitt. í>að er í myndarlegri bók, sem nefnist Dýrt spaug. Það er ónotalegt fyrir mig að ritdæma bókina og heldur ekki að birta nægilega mörg sýnishorn af ljóð- um hans, en það er víst að þau vekja manni gleði og létta á manni og gott er að þau koma í svartasta skammdeginu. HÉRNA ER EITT erindi Guð- Guðmundar og heitir ljóðið: Kveð- ið í Kreml. heldur jóla- og afmælisfund, þriðjudaginn 11. des. kl. 8,30, í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: Eftirhermur, Söngur með gítarundirleik, Upplestur. Gestir fundarins verður stjórn Kvennadeildarinnar í Reykjavík. — Konur mætið vel. Stjórnin. Nú er viða á Vesturlöndum Veðurútlit harla myrkt, \ en hið gerzka æfintýri orðið næsta geislavirkt, meðan flestir vöngum velta í Washington og Róm og Bonn, austræn friðarást er komin upp í þúsund megatonn. GUÐMUNDUR KVEÐUR nær i alltaf um líðandi stund og stingur títuprjónum í kýlin, svo að menn kippast við. Þannig eiga og gam- anskáld að kveða. Iðja þeirra er nauðsynleg. Þau sýna manni í spegil samlímans og vekja menn til umhugsunar jafnvel miklu bet- ur en predikanir okkar hinna. Ilannes á horninu. Kodak myndavél Þessi vél með lampa kostar kr. 479.— Hans Petersen hf. Sími 20313. >4 9. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.