Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 9
>augi hérlendis fyrir nokkrar helztu jóla- um við hér grein inn [r morð á tveimur irum. Sagan er furðu- [raður bjólið sitt og hjólaði rafti upp götuna. Einn úrræða ir hjólreiðamaður reyndi að ra för hans, en Palle Hardrup li hann eftir æpandi undan ki í sköflunginn. mar maður kom í veg fyrir i, en Palle ógnaði honum frá byssunni. Þá var gatan greið íundan. Ef hann hefði beygt sið, farið nokkrar hliðargötur itungið sér inn í umferðina á tu aðalgötu, hefði hann án efa izt undan. í stað þess fylgdi í út í æsar einhverri tilviljana Skammt frá bankanum beygði í inn á aðra götu og hjólaði að alla fjölbýllsbyggingu. Lagði hjóli sínu utan í ljósastaurinn, ;ekk inn. ngur drengur hafði fylgt Palle ■ í humátt, og sá hvar hann i lagt hjóli sínu fyrir utan hús -lann kallaði þegar á lögreglu úð, sem var nálæg. Lögreglu- larnir tóku svo á móti Palle fi-up, þegar hann kom aftur út húsinu. aðurinn, sem með köldu blóði ii áður drepið tvo menn í canum, gaf sig lögneglunni á skilyrðislausa og afhenti þeim andi skammbyssuna. ígar ó lögreglustöðina kom, ði hann fúslega tilraun til caráns og tvö mannsmorð í til- þess. Hann sagðist liafa stolið inu og fengið byssuna á gam- skransölu niður við höfnina í pmannahöfn. Hann neitaði að i nokkra með í ráðum um rán- Hann var meira að segja svo ;ðinn í því efni, að það var sem t> hefði einhverja mikla persónu | þýðingu fyrir hann. n nvað var það, sem kom ung- og góðlátlegum Dana á bezta i með góða afkomu, til þess n-jótast einum síns liðs á reið- i inn í banka og skjóta þar menn með köldu blóði? il þess hluta að liggja ein- rjar ástæður, og það í meira dularfullar. Það tók lögreglu lækna Danmerkur sex ár, að íast að hinu sanna í málinu, úðurstaða þeirra er eins furðu og hún er merkileg. NÚ Á TÍMUM er gildi góðrar auglýsingar mikið. Auglýsandi leggur mikið í að hafa auglýsingu sína hvað bezta og hnitmiðaðasta enda fer kaupandi mjög eftir leið- beiningum þeirra. Nú fyrir jólin auglýsa menn hver í kapp við ann- an, blöðin eru hlaðin, og útvarpið glymur á degi hverjum. Til þess að skemmta lesendum og auglýs- endum dálítið, þá birtum við hér nokkrar auglýsingar, eins og þær gerðust í Alþýðublaðinu fyrir rétt- um 40 árum, — á jólaföstu árið 1922. ÓDÝRUSTU OG BEZTU OLÍ- URNAR ERU: Hvítasunna, Mjöln- ir. Gasolía. Benzín, BP No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjið ætíð um olíu á stáltunnum, sem er lireinust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna. Landsverzlunin. Niðursett til jóla! Eins og að undanförnu verður verzlunin Liver pool fyrst til þess að lækka vöru- verðið---Látið hana njót.a þess — frá. Hihbindi (ri i,7$, Regshlífar fri f oo. fiúwélarM Jfg. Ííi s.OQ. Veskí íté 4 CO. í>i $,ðb. UííaítrcSir' fti 3.50, Spth bí.fö á 45,00 ':;Ka:lma»»»*okk»t ttá l»Cö. Háí'ur isi 2.50 Hítta? fti 6,oo, Átfatoaftaf -frá • $•©;©!». Piéreyskar piym « S,o&. Togar*bv*«r á 1500. Tótkíiáöþpúr á íö.00. SJówiHogat á 1 35. XjMsat&Star ítá 6 «9*:: Sklaaaett ftá 36.00 : ' KveatisgnHjiks hi ftQo' Gólitttyjuf, útva) ; & )audi«» . Vi8 höföta tiasig œiklS úrvái af síliii Úg Við viíjurn rsða tólld t>! að f'ta i vör»t»ar fe|á okk- w ðg greiólaat chír verði áður cr |í*Á feúh’ feavp ; s*muáx&s,r» jþrt ’M höíuaa sú ains Og að uudaaíöioH œeat útval cg verðið er ávalt iárg't ALMANAK (í aPlr þeir sam dUhvað í Nú býður hún yður nauðsynlegasta I jólavarninginn — matvörur í smá sölu, en með HEILDSÖLUVERÐI, svo sem: Strausykur, mjallhvítan og fínan á 50 aura. i Molasykur ágæta tegund á 56 aura. [ Jólahveitið ágæta tegund á 30 aura. Haframjöl, ágæta tegund á 30 aura. i Hrísgrjón, ágæta tegund á 30 aura. | Og allt eftir þessu. Þar fáið þér líka allt á einum stað. Það er gam- all og góður siður að hlakka til jól anna. Það er gamall og góður sið- ur að kaupa til jólanna í Liverpool. Kaupstaður húsmæðra hefur verið, er og verður LIVERPOOL. Af hverju er konfektið i Björns- bakaríi svona ódýrt? Af hverju eru fylltu skrautöskjurnar svona ó- dýrar? Þannig spyrja margir. Svör- in verða. 1. Af því konfektssaiau er svo mikil, og framleiðslukostn- aðurinn minnkar tiltölulega viö það, en viðskiptavinir njóta þess maklega. 2. Af því að skrautöskj- urnar eru keyptar með sérstöku tækifærisverði beint frá framleið- andanum, og lítill ágóði reiknaður á þeim. Björnsbakarí þarf ekki að aug- lýsa konfektið sitt, því þeir sem kaupa það vita, að þar er það 6- dýrast af því að þar er það bragö- bezt.. — Spyrjist fyrir um veröið. Björnsbakarí. Vallarstræti 4. Sími 153. Grammófónar. 15% afsláttur til jóla! Verð áður 50,00. Nú 42,50. Tvær plötur og 200 nálar fylgja. Mikið úrval of PLÖTUM. Komið í tíma. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Það sem maður lifir á, það eru ævintýri. Silkikjólar og vaðmáls- buxur eru nú sama sem uppseldar, en Fagrihvammur fæst enn hjá bóksölum. Ókeypis skófatnaður. Alla þessa viku sel ég margar tegundir af karlmannastígvélum randsaumuð- um, gegnumsaumuðum og plukkuð- um. Verð frá 20 krónum. — Kven- skó og stígvél frá 16 kr. Einnig a!!s konar barna- og unglingaskó- fatnað. vandað og ódýrt. — Hver j sem kaupir stígvél fær ókeypis . eiris mörg pör af góðum inniskóm, | sem eru 10—14 króna virði. . Kom- ! ið. skoðið og kaupið. ( Ole Thorstensen, Herkastalan- I um. BÆKUR, hentugar til jólagjafa. Vald. V. Snævar: Helgist þitt nafn, söngvar andlegs efnis. Ib. 3,50 Plydsband 5,00. Goethes Faust, ísl. þýðing Bjarna frá Vogi. Skinn- band 250,00. Matthías Jochumsson: Ljóðmæli Úrval: íb. 8,00 og 20,00. Jón J. Aðils: íslcnzkt þjóðerni: íb. 10,00. Ásmundur Guðmundsson: Frá heimi fagnaðarerindisins: Ib. 15,00 Biblía, stóra útgáfan: Ib. 10,00, 20,00, 25,00. Biblía, vasaút- gáfa: Ib. 5,00, 7,50, 11,50. íslenkzt söngvasafn 1. bindi ób. 8.00 ib. 10. íslenkzt söngvasafn 11. ób. 6.00 ib. 8.00 Framh. á 14. síðu Höfum fengið mikið úrval af { Japönskum leikföngum Verzlið þar sem úrvalið er mest. Athugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. N Y SENDING: ÞÝZKAR KVENTÖSKUR Glugginn Laugavegi 30. Húsmæbur Allt í jólabaksturinn Sendum um allan bæ. Gjörið svo vel og komið með pöntun eða hringið. Verzlunin INGÓLFUR Grettisgötu 86. — Sími 13247. 1922 1962 GUÐMUNDUR ANDRÉSSON Gullsmiður Laugaveg 50 — Reykjavík í tilefni 40 ára gullsmíðaafmæli og 30 ára afmælii verzlunarinnar verður gefinn 10°/o afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar, vikuna 10.—16. desember. '8J31CJ.13769. Laugavegi 50. — Reykjavík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.