Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 3
„ÞORA MEIRA, VELJA UM FLEIRA, KUNNA MIKID, GETA MARGT" Viðtal við Þóru Friðriksdóttur í Stokkhólmi. Benedikt Gröndal skriíar um helgina: Skynsamleg gagnrýni jákvæð Stokkhólmi, í des. 1962. ÞÓRA Friðriksdóttir leikkona heíur dvalizt hér í Stokkhólmi í rúma viku, á norrænni leikara- viku. Þessar leikaravikur eru fastur þáttur í leikhúslífi Norð- urlanda. Frú Þóra féllst góðfús- lega á að segja lesendum blaðs- ins frá því helzta, sem gerðist á þessari Ieikaraviku og þeirri þýð- ingu, sem þetta kynningarstarf hefur fyrir leikarana. — Hver er tilgangurinn með þessum ieikaravikum? Ilann er fyrst og fremst að efla Þóra Friðriksdóttir. vináttutengsl og stofna til per- sónulegra kynna milli leikara á Norðurlöndum. Það var Svenska Teaterförbundet, sem bauð til þessarar leikaraviku og sá um uppihald þátttakenda í Sviþjóð, en Félag íslenzkra leikara borgar fargjöldin fyrir mig fram og aft- ur. Ýmsir aðilar bera annan kostn að, bjóða í miðdegisverði og ann- að slíkt. Þeir voru 7, tveir frá Sviþjóð, Stina Stáhle frá Gautaborg og Palle Granditsky, en sænsku þátt- takendurnir eru jafnan frá leik- húsum utan Stokkhólms. Frá Finnlandi komu og tveir lista- menn, Sunneva Isaksson og óperu söngvarinn Jorma Huttunen, sem margir íslendingar kannast við frá því hann söng aðaltenórhlut- verkið í Österbottingarna, er Finnska óperan kom heim fyrlr nokkrum árum. Frá Danmörku kom Jessie Rindon Laurin og frá Noregi Arne Bang-Hansen. — Allt er þetta mjög elskulegt fólk og gaman að kynnast því. — Hvemig var leikaravikan skipulögð? Dagurinn byrjaði venjulega með því, að farið var að skoða söfn og því um líkt, til dæmis var farið á Vasasafnið, þar sem Vasaskipið er geymt, og einn dag inn fórum við út á Höstsol, en það er dvalarheimili aldraðra leikara skammt fyrir utan Stokk- hólm, einnig sáum við Drottn- inghólmsteatret, en þar eru eng- ar leiksýningar á veturna. Eins og fyrr segir, vom ýmsir aðilar, sem buðu í mat, og á kvöldin var farið í Ieikhús. Eg er búin a'ff sjá tíu leiksýningar á rúmri viku. — Hvað hreif þig mest af þeim sýningum, sem þú sást? Hið nýja leikrit O’Neill, Bygg dig allt högra boningar (More statly mansions), sem frumsýnt var á Dramaten hér í Stokkhólmi fyrir skömmu. Það var frábær svning. Einnig sá ég mjög skemmtilega sýningu, Party, á litlu leikhúsi hér. Það er eigin- lega revía, en mjög listrænt á svið sett, hrífandi og fjömg. Þá sá ég Tarrnffe með Anders Ek í titilhlutverkinu og þrjá einhátt- i'tira eftir Dario Fo, sviðsetta af H'ms Dahlin, sem íslenzkt leik- VIÐ ALÞÝÐUFLOKKS- MENN höfum í meira en þrjá- tíu ár átt í samfelldri deilu við kommúnista. Við höfum neitað að sameinast þeim í einum verkalýðsflokki, og bor- ið við þeirri skýringu, að þeir væru einræðissinnar, sem vildu einstaklingsfrelsi feigt og væru undir stjórn hins alþjóðlega kommúnisma í Moskvu. Það hefur verið ógæfa ís- lenzkrar alþýðu, hversu mik- inn stuðning hún hefur veitt kommúnistum í þessari deilu. Af því stafar sá klofningur, sem hefur lamað alþýðuhreyf- inguna og hindrað, að hún næði þeim árangri, sem hún hefur hlotið sameinuð undir merkjum jafnaðarmanna í nágrannalöndum okkar. Þegar litið er um öxl og athuguð hin veigamestu deilu- atriði milli Alþýðuflokksins og kommúnista, hlýtur það að vekja athygli hugsandi manna, hversu oft Alþýðuflokksmenn hafa haft rétt fyrir sér 1 þess- um deilum. Þegar Héðinsklofningurinn varð, hélt Alþýðublaðið fram, að sameiningarlína kommún- ista væri ákveðin austur í Moskvu. Þeir mótmæltu þessu algerlega, kölluðu þetta Rússa galdur, ofstæki og annað slíkt. En 25 árum síðar skýrði Brynjólfur Bjamason frá því í fyrirlestri í Greifswald í Austur-Þýzkalandi, að samein- ingarlínan hefði verið tekin upp samkvæmt fyrirskipunum Komintern! Alþýðuflokks- renmatt, en þaff Iéikrit á aff sýna í Iðnó seinna i vetur. Þaff er gott leikrit og interessant aff taka þaff til flutnings heima. í gær sá ég lokaæfingu á leikriti eftir Samu- el Beckett, Happy days heitir þaff á ensku. Mér fannst sú sýn- ing vægast sagt leiffinleg. — Hvaffa þýffingu telur þú, aff leikaravikur hafi? Þaff er ákaflega gaman aff fá tækifæri til þess aff kynnast nýju fólki, eignast nýja vini og sjá mörg leikrit. Einkum á þetta viff um íslenzka leikara, sem hafa fá tækifæri til þess aff sjá leiksýn- ingar erlendis. Viff erum svo fá og bundin og höfum gott af aff losna úr einangruninni við og viff. — Hvaff virffist þér um sænska leiklist? Svíar eiga marga mjög góffa leikara, og enginn vafi leikur á aff þeir eiga bezta leikhús á Norffurlöndum. Þaff, sem ég þekki til finnst mér þó Bretar standa þeim framar, en ef til vill er ég ekki búin aff vera hér nógu menn höfðu haft rétt fyrir sér. Margir muna skrif Alþýðu- blaðsins um hreinsanir Stalíns og ógnarstjóm hans í Rúss- landi. Var ekki Stefán Pjet- ursson ritstjóri talinn óalandi ofstækismaður, þegar hann skrifaði um þau mál ár eftir ár? Og hvað gerðist? Krúst- jov kom til skjalanna og fletti ofan af illvirkjum Stalíns, staðfesti allt það, sem Al- þýðuflokksmenn höfðu sagt og miklu meira til. Alþýðuflokksmenn hafa alla tíð haldið fram, að íslenzkir kommúnistar væru — rétt eins og erlendir — einræðissinnar. Þeir vildu fótum troða lýð- ræðið, koma á alræði öreig- anna (sem er ekkert nema ein- veldi kommúnista sjálfra). Við höfum sagt, að venjulegar reglur lýðræðis væru ekki hafðar í hávegum, heldur ríkti allt annar andi í röðum kom- múnista. Þetta hefur oft verið kallað ofstæki og menn hafa sagt, að kommúnistamir okkar væru ekkert nema róttækir vinstri memi, eins lýðræðissinnaðir og annað fólk. Það kann að vera að margir einstaklingar, sem kjósa kommúnista og starfa í röðum þeirra séu einlægir og hafi aldrei hugsað sér að víkja langt frá lýðræði. En fyrir nokkrum dögum var opnuð örlítil glufa inn í heim þeirra manna, sem raunveru- lega stjórna flokknum. Þessi glufa opnaðist á flokksþingi þeirra, er gerð var samþykkt um viðhorf Sósíalistaflokksins lengi til þess aff fella slíkan dóm. Einkum er áberandi hve leikstjór- ar hér eru góffir. Þeir þora meira en leikstjórar á íslandi, hafa úr meira að velja, kunna mikiff og geta margt. til annarra landa. í þessari sam þykkt stendur meðal annars þessi setning: „Skynsamleg gagnrýni er jákvæð.” í fyrstu virðist fráleitt, að stjómmálaflokkur, sem hefm- starfað í 26 ár á íslandi, skuli þurfa að gera formlega sam- þykkt á flokksþingi þess eðlis, að gagnrýni sé góð og leyfileg. Slík samþykkt hefur eftir því sem bezt verður vitað ekki ver- ið gerð fyrr í flokknum og verður því að telja, að hann hafi nú fyrst komizt að þeirri niðurstöðu, að skynsamleg gagnrýni sé jákvæð. Er það ekki játning á því, hvernig ráðamenn kommúnista hafa litið á málin í 25 ár, að nú fyrst skuli þeir telja gagn- rýni leyfilega? Nú fyrst, þegar heimsfylking kommúnista er að klofna og þeir verða að taka afstöðu? Orðið „skynsamleg“ er at- hyglisvert. Svnilega verður nú úr því skorið í flokknum í næstu framtíð, hvaða gagn- rýni sé skynsamleg og þar með leyfileg, og hvaða gagnrýni sé ekki skynsamleg og því ekki jákvæð. Ætli það reynist ekki svo, þegar frá líður, að gagn- rýni á Albani og Kínverja teljist jákvæð. en gagnrýni á Krústjov verði neikvæð og ó- leyfileg? Við skulum sjá til. En mikið er gott að vera í flokki, þar sem gagnrýni hefur alltaf verið talin sjálfsögð og leyfileg, og ekki hefur þurft að gera neinar samþykktir þar að lútandi. Aff lokum vildi ég óska þess, að sem flestir íslenzkir leikarar fengju tækifæri til aff vera á slíkri leikaraviku, þaff er bæði gagnlegt og skemmtilegt. Haraldur. búsf"Ik kannast vel við. Einn’g sá ég Efflisfræffinga eftir DUr Jólaljósin i Fossvogskirkjugarði Afgreiðsla hefst þ. 14. des. og verður opið alla daga frá kl. 9—19 nema á Þorláksmessu, að- eins til hádegis. Eftir það verður ekkert hægt að afgreiða vegna frágangs á kerfinu. Afgreitt verður úr skúr við norðurhliðið. (Við hliðina á duftreitunum). Guðrún Runólfsson. Bent skal á að hægt verður að fá jálatré, grein- ar, krossa og kransa á staðnum. ------- --------- _ --------------------------------■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1962 3 ' N<jti -'iyi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.