Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 15
Ég spurði hvort Skonrok gæfi nokkrar upplýsingar um hvernig mætti þekkja hann. ,,Nei,“ svaraði Henry. „Eg er búinn að lesa allt skeytið fyrir þig-“ „Hvernig heldurðu, að þú mun ir þekkja hann?” „Eg veit það ekki.” „Á ég að koma meö þér?“ „Hreint ekki. Hann segir ,ein- ir’ og ég vil ekjci byrja samninga umleitanir illa. Við gerum ekki slíkt hjá Ivor Meredith.” „Jæja, borðaðu þá hádegismat með mér á eftir á RAC og segðu mér allt,“ sagði ég. Um leið og ég var búinn í vinnunni um kvöldið, fór ég til að skoða staðinn. Hann var alls ekki eins og ég hafði búizt við. Sennilega hafði einhverntíma ver ið grastó milli Duke Street og Balderton Street, sem liggja sam síða. En framfarirnar höfðu ver- ið þarna að verki. Nú var garður inn hálfniðurgrafið verkstæði raf veitunnar. Garðurinn er um fimm tíu sinnum tuttugu fet að flatar- máli og í honum miðjum er smá tjörn með stöðnuðu vatni, en fá- einir bekkir meðfram brjóstrið- inu í kringum hann. En það sér ekki á stingandi strá þar. Inn í garðinn er gengið upp þrep á hverju horni hans. Fyrir ofan þrepin stendur þessi tilkynning: R E G L U R Þessi garður er opinn almenn- ingi frá kl. 9 að morgni til sól- seturs, þar til öðru visi verður ákveðið. Engum iðjulausum manni undir áhrifum áfengis, ó- hreinum eða lúsugum er leyfi- legt að nota garðinn. Ekki má flytja hér neina ræðu, ávarp, sýningu, upplestur eða neitt slíkt. Eftirfarandi athafnir eru bann- aðar í garðinum, leikir, áflog, rifrildi, deilur, fjárhættuspil, veðmál, spil með spilum eða ten ingum, hróp, söngur, leikfimi, klifur í trjám, rimlum eða brjóst riði..... Hver sá, er skemmir trén, runnana, plönturnar, sætin, gos- brunninn eða nokkurn hluta garðsins, eða brýtur einhverja ofangreindra reglna verður sótt- ur að lögum. Er ég las þetta, var ég stundar- korn gripinn að nýju óttanum um að þetta væri allt saman eitt- hvert flókið grín. Því að færi einn ungur bókaútgefandi að ganga fyrir hvern mann í garðin- um að spyrja hann, hvort hann væri Skonrok, virtist mjög lík- legt, að a. m. jc. ein reglnanna væri brotin. En sennilega liafði Skonrok ekki lesið tilkynnin- una — það eru ekki allir jafn- hrifnir af skriffinnamáli. Og það gátu legið allt aðrar ástæður til þessa stefnumóts. Staðurinn var kjörinn til þess, sem sennilega var tilgangur Skonroks. Hann var nægilega lítill og lítið sóttur — a.m.k. fyrir hádegi, bjóst ég vlð, til að tveir ókunnugir menn með sama markmið gætu fundið hvor annan án mikils umstangs. Tré- bekkirnir voru nægjanlega langt hverjir frá öðrum til að ekki heyrðist á milli þeirra það, sem sagt var, en hins vegar hlaut hver sá, sem stóð úti á auða svæðinu að vera hverjum manni augljós. Neðan af götunni var ómögulegt að sjá nokkum þama uppi, sem ekki hallaði sér bein- línis fram á brjóstriðið, og svo gat Skonrok farið burtu um hvert sem var af fernum þrep- um og horfið í mannfjöidann á götunum á nokkmm sekúndum. Ég varð að gefast upp við hug- mynd, sem ég er hræddur um að ég hafði verið að leika mér. að, um að hlusta eða a. m. k. horfa á viðtalið. Svo að það var ekkert að gera þess háttar maður”. „En hann var það ekki?” „Nei, alls ekki”. „Nú, hvemig leit hann þá út?” Maður verður að vera þolin- móður við Henry. Hann hafði hætt að tala til að halda mjög alvarlega ráðstefnu með þjón- ustustúlkunni um valið á matn- um. Þegar því veigamikla máli var lokið, sneri hann sér að mér og spurði: „Getur þú lýst manni, ég á við, ef hann er ekki skrítinn á neinn liátt? Ég get það ekki. Ekki getur lögreglan það heldur, ef út í það er farið, þegar hún þarf að finna morðingja eða eitthvað svoleið- is. Um 170 sentímetrar ;á hæð, líkamsbygging venjuleg.'fjörutíu til fjörutíu og fimm ára.gamall, fölleitur, nauðarakaður." Er þetta Skonrok?" spúrði ég. „ Já, nákvæm lýsing.“ „Hún mundi líka verða ná- kvæm um heila tylft af mönnum hér inni.“ sagði ég. „Það er einmitt það sem ég á við.“ svaraði Henry, eins og mað ur sem komið hefur fram með athyglisverða skoðun. „Hvernig er hárið á honum á litinn?“ „Sá manninn aldrei berhöfð- aðan.“ Alvarlegt andlitið á.Henry ljómaði skyndilega af brósi, eins og skólapilts. „Hefurðu heyrt þá nema bíða — kvöldið, nóttina, söguf María drottning var að næsta morgun - þar til Henry ganga um á fæðingardeild. Hún kæmi til hádegisverðar í RAC. sá barn með hárautt hár og Ég heyrði til hans, áður en ég spurði móðurina, hvort hárið á sá hann, því að hann hefur frem- föður barnsins væri eins. Og hún ur skerandi rödd. Hann var að sagði-“ heiisa yfirdyraverðinum, sem „f guðs bænum haltu þig að hann virtist þekkja vel. Ég veif- aði til hans og hann kom hlaup- andi upp stigann. Hann leit út eins og hann væri nýkominn úr baði og frá hárskera, eins og ' hann gerir alltaf. Kringlótt and- litið á honum er fáránlega ung-' efninu. Tekurðu þetta ekki alvar- lega? Heldurðu að Skonrok sé að plata?“ ,jÉg held ekki að Kexkaka sé að plata,“ svaraði hann. „Ég bað hann að segja mér aðalramma frásögu sinnar — annars gæti ég. úljkitin ’• Kíi'sia •••nftsöln stnft legt, og stór augun í honum virð- ekki rætt um útgáfu. Hann gerði ast. enn stærri vegna óvenju-,_ það, og sagan hljómaði sönn, þó stórra gleraugna. Einu merki að hún væri furðuleg. En, nei ég þess.að hann sé kominn yfir þrí- ' tek þetta ekki alvarlega.” tugt eru þau, að hann er kominn_ .„Hvers vegna ekki?“ með koúvik. „Það yrði ekki góð bók.“ „Leiðinlegt, að þú skyldir þurfá ~ „Segðu mér söguna,“ sagði ég. að bíða, gamli minn“, sagði hann. - Henry var I óða önn að taka „í þessu tilfelli er þér fyrirgef beinin úr kolanum sínum, svo að ið, því að ég býst við, að það- - ég varð að bíða í nokkra stund þýði. að þú hafir eitthvað að eftir svari. seg.ia mér”. „Skonrok var á skipi með mér „Já, ég hef það. En eigum við skilst að hafi verið að reyna að að fara beint inn og borða? Ég' komast undan Japönum Ég held, verð að komast fljótlega aftur á' að þetta hafi gerzt í ársbyrjun skrifstofuna — miðvikudags- 1942, en þeir voru á siglingu vest fundur”. ur um Indlandshaf, þegar þeir „Hvernig leit hann út?” spurðivoru skotnir niður eða rákust á ég um leið og við vorum setztir, tundurdufl — allavega sökk skip „Ekki eins og ég bjóst við”, ið mjög fljótt. Allir, nema þessi sagði Henry. fjögur, virðast hafa drepizt eða „Hverju bjóstu við?” -rdáið fljótlega. En Skonrok & Co „Ég veit það eiginlega ekkl, • komust einhvern veginn af á En af öllu þessu tali um að vera fleka.“ kominn heim aftur og með all- „Fjórtán vikur?” kálf, hélt ég, að hann hlyti að „Já, það er ein af veiku hlekkj hafa fundið gull í Ástralíu unum í sögunni”, sagði Henry. „Hann sagði, að það væri ekki hægt að búast við smáatriðum, þegar línan í auglýsingunni kostaði sautján shillinga, og hann viðurkenndi eiginlega, að það, sem hann setti í auglýsing- una, hefði aðallega verið beita fyrir útgefendur. Mér geðjaðist ekki að því. Nei, ég get ekki í- myndað mér, að það geti orðið góð bók”. „Ég skil ekki enn, hvað þú hefur á móti þessu?” sagði ég. „Líttu á málið frá þessu sjón- armiði. Áður en nokkuð væri sent í prentsmiðjuna, yrðum við að kanna staðreyndirnar. Ef þær reyndust ekki réttar, væri málið náttúrulega úr sögunni. En jafn- vel þó að þær væru réttar, eins og ég held, að þær séu í þessú tilfelli, væri það þá ekki of mil&i ið af svo góðu, eða öllu heldur illu?” ' ■ „Hvað í ósköpunum áttu við?’!* Henry horfði fast á mig. „Fjórtán vikur — níutíu og- átta dagar og nætur á fleka. Hvers konar bók yrði það? Eitt hafsvæði er öðru líkt. Ilugsaðu þér endurtekningarnar. Og ann- að atriði. — þrír menn og kona — menn geta ekki verið í ein- rúmi á fleka, skal ég segja þér. Þetta gæti orðið stutt hryllings- saga. En ekki heil bók”. „Ég hefði nú haldið, að smá- hrollvekja væri ekki óseljanleg”, muldraði ég, en Henry hélt á- ILMA vðrur r x r m i joia- baksturinn B rúnkökukr y dd Hunangskrydd AILrahanda Engifer Kardimommur Paprika Múskat Negull Pipar Matarsódi Hjartarsalt Eggjagult Súkkat Möndlur Hnetu'kjamar Bökunarhnetur Kókósmjöl Skrautsykur Vianillusykur Lyftiduft Matarlím Jarðarberjasulta Hafið listann með yður þegar þér kaupið í JÓLABAKSTURINN. Efnagerðin ILMA ALÞÝGUBLA0IÐ - 9. des. 1962 |£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.