Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 5
Búnaðarsjóðir valda deilum HÖRÐ orðaskipti urðu um lán- veitingar til landbúnaðarins í sam ein. þingi í fyrrad. Urðu nokkrar deilur milli landbúnaðarráð- herra, Ingólfs Jónssonar og Ás- geirs Bjarnasonar um hina nýju slofnlánadeild Iandbúnaðarins. Ásgeir Bjarnason (F) kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og beindi þeirri fyrirspurn til landbúnaðar- ráðherra hvers vegna enn væri ekki farið að úthluta lánum úr hinni nýju stofnlánadeild landbún- aðarins. Ingólfur Jónsson landbúnaðarráð herra sagði, að fyrirspyrjandi hefði áreiðanlega það góðan aðgang að bankastjórum, bankaráðsmönnum og öðrum starfsmönnum Búnaðar- bankans, að honum ætti að vera Ijóst hvers vegna enn væri ekki farið að úthluta lánum, ekki sízt þar sem fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Hermann Jónasson, ætti sæti í bankaráðinu. Sagði Ingólfur, að unnið væri að út hlutun lánanna af fullum krafti núna og yrðu lánin veitt í desem- ber eins og verið hefði undanfarin ár. Þó sagði ráðherrann að nokkrar lánveitingar hefðu þegar átt sér stað á árinu, þ.e. til íbúðarhúsa. Hefði verið ákveðið að hækka lán in til íbúðarhúsa úr 100 þús. í 150 þús. Einnig hefði verið ákveðið að hækka lán til ýmissa framkvæmda í sveitunum vegna hækkaðs bygg- ingarkostnaðar almennt — Kvaðst ráðherrann geta fullyrt, að lánir,' yrðu hlutfallslega hærri nú en þau hefðu verið í tíð vinstri stjórnar- Ásgeir Bjarnason tók til máls að nýju og sagði, að það væri rétt, að lánin væru ekki síðar á ferðinni en áður hefði- verið en hins vegar hefði verið heitið við afgreiðslu laganna um stofnlánsdeildina að nú yrðu tekin upp ný vinnubrögö og lánum úthlutað hvenær sem pappírar bænda væru í lagi. Tngólfur Jónsson, sagði, að ckki hefði verið unnt að veita lán fyrr nú vegna þess að Stofnlánadeildin hefði ekki haft nægilegt fjármagn og hefði hún orðið að taka ián tii þess að geta staðið undir lánveit ingunum á þessu ári. NÝ DOKTORSRIT- GERÐ LÖGÐ FRAM EINN af umsækjendum um ^ ans, að því er blaðið hefur frétt, prófessorsembættið í bók \ og f jallar hún um Skjöldungasögu. menntum við háskólann, Bjarni Mun dómur vera væntanlegur á Guðnason, hefur lagt fram doktors næstunni. ritgerð í heimspekideild háskól- 1 Alls eru umsækjendur um pró- .. ií 5 |s ■ PÁLERMO B-DEILDIN Nýja húsgagnasettið er alíslenzkt að gerð teiknað af Sigurði Júliussyni húsgagnasmíðameistara. Palermo settið er mjög fallegt sett, sen> nýtur sín í hvaða stofu sem er. Viðurinn í örmunum er valinn. — Palermo settið er með lausum bak- og sætispúðum sem hægt er að taka áklæðið af með einu handtaki, það er allt með rennilás. Tekur í umboðssölu notuð húsgögn ef þér skiptið og fáið yður ný í Skeifunni. Ef yður langar til að skipta um húsgögn annast Skeifan þannig um allt, selur yður ný húsgögn á góðum skilmálum og annast fyrir yður sölu hinna notuðu. Ef yður vantar notuð hús- gögn eða staka hluti þá komið í B-deildina í Kjör- garði. SKEIFAN -- KJÖRGRÐI - SKEIFAN Sími 16075 Útibú: Húsgagnastofan Borgarnesi, Þiljuvöllum 14, Neskaupstað, Kristjánsson, Höfn, Hornafirði. fessorsembættið sex. Sexmenris ingarnir • eru: Bjarni Einarsson, cand. mag., Bjami Guðnason, mag. art., Finnbogi Guðmundt-son dr. phil.., Björn Sigfússon d. phiL Haraldur Matthiasson, dr. phil., og Hermann Pálsson, canó.. mag. Prófessor Einar Ólafur Sveins- son hefur gegnt þessu embætti um árabil, en hann hefur sem kunnugt er verið skipaður forstöðta. Framh. á 14. síðu Ódýrar L Terrylene skyrlur j Verzlunin • MimtMIMMIIIflOIIMMtVlfmiMMMMMMIinMMIItrt'ft*.. Miklatorgi. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréfaviðskiptíis Jón Ó. Hjörlelfsson, viðskiptafræðingur. Sími 20010 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæO. Heimasími 32860. REYKT0 EKKi í RÚMíNU! T Hasiigindafélag RsyK.iavlknr ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.