Alþýðublaðið - 18.12.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Side 1
Landsútsvör 11.7 millj. LOKIÐ er álagningu á þá gjald endur, sem greiða eiga laudsútsvar 1961. Þrjú fyrirtæki fá landsút- svar 1962, þ. e. olíufélögin, Olíu- Mest síld til Reykjavíkur Blaðinu barst í gær eftir farandi skýrsla frá Fiskifé- lagi íslands: Síidveiði var sæmileg sl. viku þrátt fyrir siæmar gæft- ir, og varð vikuaflinn 110, 858 uppm. tunnur. Ileildar- magn á land komið laugar- daginn 15. desember var 345.393 uppm. tunnur. (I fyrra 481.720.) Hæstu veiðistöðvar eru þessar: Grindavík Sandgerði Keflavík Hafnarfjörður Reykjavík Akranes Ólafsvík 17 402 15 523 68.559 30.795 124.8S5 67.106 10.578 Vitað er um 118 skip, scm fengið hafa afla og af þeim hafa þessi skip fengið 5000 tunnur eða meira: Árni Geir Keflavík 5788 Auðunn Hafnarfirði 5458 G;jafar Vmeyjum 5259 Framhald á 4. síðu. félagið, Skeljungur og Olíuvenlun íslands. Olíufélagið fær 5.6 milljónir, Skeljungur fær 2,7 millj. og Olíu- verzlun íslands 3,3 millj. eða alls 11,7 millj. Samkvæmt lögum er heimilt að leggja landsútsvar á eftirtalin fyr irtæki: Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins, Sölunefnd varnarliðs eigna, Síldarverksmiðjur ríkisins, Aburðarverksmiðjuna og Sements verksmiðjuna, Viðtækjaverzlun ríkisins, Landssmiðjuna, Ríkis- prentsmiðjuna Gutenberg og olíu félögin. LONDON, 17. des. Macmillan forsætisráðherra Breta hélt í dag vestur um haf ásamt fylgdarliði sínu til fundar við Kennedy Banda- ríkjaforseta. Við brottför sína frá Bretlandi sagði forsætisráðherrann að hann væri vongóður um að lausn fengist í viðræðuni þeirra um þau vandamál sem uppi kunna að vera í sambúð ríkianna. Mun þar einkum vera um Skybolt-flug skeyti að ræða, en þau hafa valdið mikilli óigu í Bretlandi undanfarið. | 3. SÍÐA Bátur skemmist af eidi mikið VÉLBÁTURINN Hrefna RE 186 skemmdist mikið af eldi í fyrri- AFLASÖLUR ERLENDIS Þrír íslenzkir togarar seldu fisk crlendis í gærdag. Þorsteinn Ing- ólfsson seldi 229 tonn af síld í Þýzkalandi fyrir 151.800 mörk. — Ingólfur Amarson seldi 209 tonn af fiski í Englandi fyrir 14.125 sterlingspund. Hvalfell seldi 136 tenn af fiski í Þýzkalandi fyrir | 135000 mörk. nótt, þar sem hann lá við bryggju á Grandagarði. Eldurinn mun hafa ltviknað út frá olíukyntri elda vél, sem var í Iúkarnum. Það var klukkan rúmlega hálf eitt í fyrrinótt að menn urðu elds ins varir. Lagði þá mikinn reyk upp frá bátnum. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og var þá mik- ill eldur í lúkar og logaði einnig skilrúmið milli lestarinnar og lúk arsins. Slökkvistarfið var fremur erf- itt, þar eð fáir komust að og hiti mikill. Þó hafði tekizt að ráða niðurlögum eldsins eftir tæpan I klukkutíma. Var báturinn þá mik- | ið brunninn að innan. Framh. á 13. síðu l l l l 28 síður - Blað 1 Bifreiðaárekstur varð á Reykjanessbraut á móts við Fossvogskapellu í gærdag kl. rúmlega 17.00. Rákust þar á bifreiðarnar G-2653 og R- 13277 með þeim afleiðingum að ökumaðurinn á G-bifreið- inni kastaðist út úr bifreið sinni og lá hann meðvit.undar laus á götunni, þegar lögregl an kom á slysstað. Bifreiða- stjórinn var fluttur á Slysa- varðstofuna og þaðan á Landakotsspítalann. UNDANFARIÐ hafa staðið yfir viðræður milli Guðmund- ar Jörundssonar útgerðarmar.ns og skilanefndar Faxa um kaup hins fyrrnefnda á Faxaverk- smiðjunni. Mun Guðmundur liafa á bak við sig hóp af út- gerðarmönnum utan af landi, sem hafa mikinn hug á því að cignast Faxaverksmiðjuna til þess að gera úr hcnni síldar- verksmiðju. Eins og áður hefur komið fram í fréttuin, hefur Reykjavíkur- borg mikinn hug á því aö unnt verði að selja Faxa. Var á sínum tíma skipuð skilanefnd til þess að annast söluna og Faxi var auglýstur til sölu. í fyrstu lét Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- an að Kletti í Ijós áhuga á kaupunum, en féll síðan frá þeim. Aðeins einn annar aðili hefur látið í ljós áhuga á því að kaupa Faxa, þ. e. Guðmund- ur Jörundsson útgerðarmaður ásamt ýmsum öðrum útgerðar- mönnum utan af iandi. Það vantar nú tilfinninlega síldarverksmiðju syðra. En það yrði gífurlega dýrt að koma upp síldarverksmiðju í húsnæði Faxa í Örfirisey. Allar vélar yrði að kaupa og má segja, að það só fyrst og fremst aöstað- an í Örfirisey, sem keypt er við kaup á Faxa. Að vísu má einuig nota húsin en engar not- liæfar vélar fylgja með í kaup- unum. Alþýðublaðið hefur nokkrum sinnum snúið sér til Guðmund- ar síðan viðræður hans við skila nefndina hófust, en hann hefur engar uppiýsingar viljað gefa um það, hvernig þær gengju. Hins vegar hefur blaðið frétt eftir öðrum leiðum, að þær gangi stirðlega. Er talið hæpið, að Guðmundur geti útvegað allt það fjármagn, er þarf til þess að koma upp góðri síldarverk- smiðju í Örfirisey. Enn er því allt í óvissu um það, hvort af kaupunum verður eða ekki. Slæm færb og mikil hálka SAMKVÆMT upplýsingum Vegagerðar -ríkisins var í gærdag þung færð á Suðurlandsvegi. — Hellisheiði er lokuð og hefiu- ekk ert verið hreyft við snjómokstri þar. Fært er norður til Akureyrar og sömuleiðis vestur í Dali. Gífurleg hálka var í gærdag á Hvalfjarðar vegi og Keflavíkurvegi. Búast má við að Suðurlands- vegur verði ekki vel fær bílum fyrr en um hádegið í dag að öðru óbreyttu. Verstu kaflarnir voni í gær kringum Sandskeið og Lög- berg, en farartálmar voru litlir, sem engir á nýja Þrengslavegin- 4. SlOA $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.