Alþýðublaðið - 18.12.1962, Page 2

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Page 2
f í lí & Cltstjórar: Gísll Astþórsscr (áb) og Benedikt Gröndal.—AðstoSarrltstjórl •Jt .'gvin GuSmundssrn. •- Fréttastjóri: Sigvaldl Hjálmarsson. — Símar: 14 900 - 14 102 - 14 903. Auglýsingasími: 14 906 - ASsetur: AlþýSuhúslS. — Prentsmiöja A þýöutrlaSsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 0 mánuði. 1 lausasölu kr 4.00 eint. Htgefandi: Alþýðufiokkurinn — Fram- kv.'emca.stjóri: Asgeir Jóhannesson. VINNUÞRÆ LK UN ATVINNUVEGIR íslenzku þjóðarinnar hafa lengi verið með þeim hætti, að fólk varð að vinna í skorpum, þegar gaf á sjó og fiskur veiddist eða þurrkur var í sveitinni. Þess á milli voru óhjá- ikvæmileg hlé og vinna mun léttari. Af þessu stafar geta ökkar og vilji til mikilla afkasta á skömm- wm tima, ogivar lítið við því að segja, meðan góðar ihvíldir komu á milli. Þó kom fyrir, að hinir gömlu vinnuhættir leiddu til óþolandi þrælkunar. Þegar tæknin færði jpjóðinni fyrstu vélrænu atvinnutækin, vildi loða við tilhneiging til að krefjast óhóflegra framlaga af mönnunum, sem við þau störfuðu. Þannig fór á togurunum, unz þjóðin reis upp undir merkjum jafnaðarmanna og vökulögin voru samþykkt. N ú er svo komið, að bátaflotinn veiðir síld anestan hluta ársins, og verkafólkið verður að leggja á sig óhóflega langan vinnudag til að ná í aflann og gera hann útflutningshæfan. í landi er oftirspurn eftir vinnuafli til bygginga og hvers Ikyns íramkvæmda svo mikill, að sterk tilhneig- ing er til takmarkalítillar eftirvinnu. Þessí þróun er geigvænleg. Því eru takmörk sett Ihve lengi verkamaður getur unnið, án þess að hann skaði heilsu sína, eyðileggi getu sína til að hafa nokkra teljandi ánægju af lífinu og jafnvel skemmi sitt eigið heimilíslíf, er hann dettur út af örmagna við heimkomu að kvöldi. Lífskjör þjóðarinnar hafa óneitanlega batnað veruiega síðustu ár. Hiver maður hefur mun meiri tekjur en fyrir nokkrum árum og meiri kaupmátt þrátt íyrir verðhækkanir. Þetta er sanngjörn heiid- amiðurstaða, þótt hún sé þannig, að margir hafi «ninna og margir meira en meðaltalið. Hins vegar <sr þaö gömul staðreynd, að við hvert skref sem lífs Ikjör manna þokast upp á vi<ð, fara óskir þeirra og kröfur upp tvö skref. Takmarkið hækkar. Það hlýtur að verða næsta verkefni þjóðarinn ar að bæia lífskjör sín með því að koma á skapleg- uim vinnutima, sem ekki gengur á höfuðstól heils- unnar cða skemmir heilbrigt félags- og fjölskyldu Jlíf. Með allri tækni nutímans og skipulagsfræðum hlýtur þetta að vera hægt. Vandamálið er þó eng- an veginn auðleyst. Margar stéttir hafa hvergi uærn víðunandi kaup fyrir eðlilegan vinnudag og verða að leggja á sig mikla eftirvinnu. En svo hafa menn tilhneigingu tíl að strita að næturlagi, þótt viðbótartekjurnar geri þeim vafasamt gagn. sem því líður er heill þjóðarinnar í veði. • • • svo kemur pað Sömu góðu vörurnar — Sama lága verðið Meira úrval — Betri búðir — Meiri vinnugleði — Sífelld þjónusta — Betri þjónusta. HVAÐ VANTAR í HÁTÍÐAMATINN ? HANNES A HORNINU ★ Mosaikmynd íslands- sögunnar. ★ Stórviðburðirnir og mannlífið sjálft. ★ Merkir íslendingar og Ferðarolla Magnúsar Stephensens. FÁTT MUN íslendingum nauð- synlegra en að þekkja sögu sína nokkurn veginn til hlítar. Maður getur Iesið íslendingasögu og fengið heildarmyndina skýra, en sjálfa söguna, innviði hennar, straumana í hrenni, fær maður því aðeins að maður lesi hana vel og vandlega um fólkið í landinu. Það væri rangt að lialda því fram, að þessari sögu liefði ekki verið gerð nokkur skil, það sýna allar end urminningabækurnar, seni skrif- aðar hafa verið og gefnar út á liðnum áratugum, en Veraldar- saga Sveins frá Mælifellsá var ein hin fyrsta þeirra í nýjum stíl. I'á bók samdi Sveinn gamli (í Sölu- turninum)* sjálfur — og hún var ekki verri fyrir það. Ilið sama má segja um sögu Sigurðar á Bala- skarði, fyrra bindið, þá sögu samdi klakaklárinn sjálfur. BÓKFELLSÚTGÁFAN GAF út Merka íslendinga í fjórum bindum en hlé hefur verið ó þcirri útgáfu um sinn. Þarna var að finna raun- verulegar íslendingasögur, persónu sögur, sem um leið spegluðu iíf þjóðarinnar. Nú hefur þessi úf- gófa hafizt lianda að nýju og gefið út nýjan flokk Merkra íslendinga — og einhvern veginn finnst mér að þetta bindi sé forvitnilegast þeirra allra. Það mun stafa af því, að ég vildi fá meira, og fannst eitthvað á skorta í myndamunstur íslandssögunnar þó að fjógur bindi væru komin. Þarna birtait tvær ævisögur, sem aldrei hafa verið birtar áður. gáfufyrirtækið sent frá sér litla og fagra bók. Manni finnst hún lítil, en hún reyndist ótrúlega drjúg við lestur. Þetta er Ferða- rolla Magnúsar Stephensens kon- ferensráðs og doktors til Kaup- mannahafnar, dvölinni þar 1825—. 1826. Magnús Stephensen var einn af forystumönnum þjóðarinnar, fæddur 1762 dáinn 1833, mikið glæsimenni, djarfur í sókn og vörn fyrir þjóð sína, en hefur aldr- ei verið leiddur nógu ljóslegá fram í sögunni — og veidur því fyrst og fremst, að hann var einri af fyrstu sáðmönnunum, en lifði ekki að líta uppskeruna augum. ÞETTA ER GÓÐ BÓK og hinrf Framh. á 15. síðu EN AUK ÞESSA hefur sama út- Allar helztu málningar- vörur ávallt fyrirliggj* andi. | i ■. ■ . i I Sendum heim Helgi Magnússori & Co? I’ Símar: 13184 — 17227. £ lf ' 'fiés. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.