Alþýðublaðið - 18.12.1962, Side 4
Mann-
fagn-
abur
MANNFAGNAÐUR, úrval af
ræðum Guðmundar Finnboga-
sonar, er kominn út hjá ísafold
arprentsmiðju. Upprunalega
kom bók þessi út fyrir 25 árum
í mjög vandaðri útgáfu, en seld
ist fljótt upp og hefur síðan ver
ið ófáanleg með öllu á venjuleg
um markaði. Hin nýja Útgáfa
er aukin að mun, svo að hér
er tnn að ræða úrval úr öllum
ræðum Guðmundar.
Guðmundur heitinn Finnboga
son var sniall ræðumaður og
ritgerðahöfundur.
í bókinni eru 55 ræður fluttar
við ýmis tækifæri, margar stutt
ar.
Bókmenntasaga
og landabréfabók
ÚT er komin á vegum Ríkisút
gáfu námsbóka önnur útgáfa af
íslenzkri bókmenntasögu 1750-
1950 eftir Erlend Jónsson.
Bjarni Jónsson hefur teiknað
myndir og skreytingar í bókina
Bókin cr prentuð í Prentsmiðju
Hafnarfjarðar h.f.
T>á hefur Ríkisútgáfa náms-
bóka einnig gefið út Landa-
bréfabók. Bjuggu hana undir
prentun: Helgi Eliasson, Einar
Magnússon og Ágúst Böðvars-
son. Prentverk annaðist Karto-
grafiska Institutet, Stokkhólmi
HerragarÖurinn
HERRAGARÐURINN heitir
ný skáldsaga eftir Ib H. Cavl-
ing gefin út af bókaútgáfunni
Hildi. Þetta er fjórða skáldsaga
höfundar, sem kemur út í ísl-
enzkri þýðingu. Hinar fyrri eru:
Karlotta, Ást og auður og Hér
aðslæknirinn.
Höfundnrinn er danskur og
er mikið leslnn.
LÆRIÐ AÐ
SAUMA
LÆRIÐ AÐ SAUMA heitir ný
bók. sem út er komin hjá Skugg
sjá. Höfundurinn er Sigríður
Arnlaugsdóttur. Bókin fjallar
um saumaskap og er leiðarvisir
fyrir konur, sem stuuda heima-
saum, sem mun hafa farið í
vöxt liin siðari ár. Bókin er stutt
orð og mikili i'jöldi mynda til
skýringar.
í formála scgir höfundur: Við
samningu hennar hef ég stuðzt
við eigin reynslu og ýmsar er-
lendar kennslubækur. Fata-
saumur er alþjóðleg iðngrein og
aðferðir svipaðar í flestum
löndum. Þær breytast ört eftir
tízku, nýjum efnum og verkfær-
um, en þróunin er sú sama, í
nágrannalöndum okkar að
minnsta kosti.
FÓLK OG FORLOG heitir
bók, sem Ævar Kvaran sendir
frá sér. Þetta eru frásöguþættir
af sögufrægum persónum
mikilfenglegum atburðum, eins
og komist er að orði á
Þar er meðal annars sagt
Kleópötru og Cæsar,
Póló-bræðra um Mið Asíu,
undi hundadagakonungi.
greinanna í bókinni eru: Mikil
fengleg örlög, Fræknir
ur, Rödd samvizkunnar, Ótrú-
legur æviferill, Miskunnsami
samverjinn, Fortíð veitinga-
mannsins, Hetja geislafræðinn
ar, Ilvalur gleypir mann, Para-
dísarfangelsið, Skuggi atóm-
aldar, Snillingur hljómanna,
Höfundur Gulleyjar. Kynlegur
kleifhugi, Vinur málleysingj-
anna, Konungur ævintýrsins,
Maðurinn, sem skapaði Paradís,
Ofurhuginn, Vogur milli vina,
Útvarp vekur skelfingu.
Bókin er 216 blaðsíður af
stærð, prentuð í Alþýðuprent
smiðjunni. Útgefandi er Skugg
BOK EFTIR
KENNEDY
KENNEDY
T vísýnn
leikur
Bókaútgáfan Ásrún hefur
sent frá sér bókina „IIUGPRÚÐ
IR MENN“ eftir John F. Kenne
dy, forseta Bandaríkjanna. Á
ensku nefnist bókin „Profiles
in Courage" Hún hlaut Pul-
itzer-verðlaunin árið 1957.
Bók fyrir
lítil börn
„Af hvcrju er himininn blár?“
heitir barnabók eftir Sigrúnu
Guðjónsdóttur, sem út er komin
hjá ísafoldarprentsmiðju, ætl-
uð litlum börnum.
SKÁLDSAGAN „Tvísýnn
leikur“ eftir Therese Charles
er komin út hjá Skuggsjá. Þetta
er ástarsaga eins og fleiri sög
ur þessa höfundar, svo sem:
Falinn eldur, Sárt er að unna,
Milli tveggja elda og Seiður
hafs og ástar.
Andrés Kristjánsson íslenzk-
aði bókina. Hún er 206 blaðsíður
að stærð, prentuð í Prentverki
Akraness.
í bókinni er fjallað um ýmsa
merka stjórnmálamenn banda-
ríska, má þar til dæmis nefna,
John Quincy Adams, Sam Houst
on og Robert A. Taft.
Aftast í bókinni eru skýringar
yfir ýmis orð og hugtök, sem
fyrir koma og íslenzkir les-
endur þarfnast nánari skýringa
á. Bókin er prýdd teikningum
eftir Emil Weiss.
Bárður Jakobsson hefur þýtt
bókina á íslenzku. Bókin er
rúmlega 160 síður að stærð,
prentuð í Prentsmiðjunni ÁS-
RÚN.
4 18. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sjálfsævi-
saga H. C.
Andersens
ÚT er komin hjá „Det Schdn
bergske Forlag“ í Kaupmanna-
höfn H. C. Andersen Levneds
bog, 1805-1831. Bókin er sjálfs
ævisaga H. C. Andersen og var
áður gefin út árið 1926. Um
bókina segja útgefendur meðal
annars þetta: „Bókin nær yfir
tímabilið frá fæðingu höfundar
þar til hann fær vonlausa ást
á Riborg Voigt, og hún segir
frá ýmsu, sem ekki er sagt frá
í „Mit Livs Eventyr".
Einkxnn kemur ófegruð lýsing
á ógeðslegu heimili kvalara hans
Meislings skólastjóra, á óvart.
„Levnedsbogen" er ekki að-
eins höfuðuppspretta þess, sem
við vitum um bemsku og æsku
H. C. Andersen, hún er þess
utan vafalaust ein merkilegasta
sjálfsævisaga danskra bók-
mennta.“
Teikningar eftir Des Asmuss
en prýða bókina og texta hennar
fylgja skýringar við einstök at
riði frásagnarinnar og nafna-
skrá. Formála skrifár H. Tous0e
Jensen.
ívær sögur
eftir Jack
London
TVÆR SÖGUR eftir Jack
London eru komnar út hjá fsa-
foldarprentsmiðju. Þær heita:
Sonur sólarinnar og Snædrottn
ingin. Snædrottningin er í tveim
ur bindum.
Áður em útkomnar í Ritsafr.i
Jack London: Óbyggðirnar kalla
Ævintýri, Uppreisnin á Elsinoru
Bakkus konungur, Hetjan í Klon
dike og í Suðurhöfum.
Sonur sólarinnar er búinn tii
prentunar af Stefáni Jónssyni,
en Snædrottningin af Geir
Jónassyni.
UÚFA VOR
ÚT er komin bók sem heitir:
„Ljúfa vor“, endurminningar og
frásöguþættir úr Eyjafirði, eftir
Magnús Hólm Árnason. Útgef
andi bókarinnar er Prent-
smiðja Odds Björnssonar á Ak
ureyri.
Höfundur bókarinnar var
fyrrum bóndi á Krónustöðum.
Hann rekur í bókinni endur
minningar sínar frá bernsku-
og æskudögum og færir í letur
í hinum eyfirzku þáttum margs
konar fróðleik. Þá er í bókinni
vísnasyrpa.
Kirkja
Framh. af 16 síða
Einars Sæmundsen gaf tvo
silfurkertastjaka til minning
ar um eiginmann sinu, ónefndl
hjón keyptu bíl I Englandi,
fjármálaráðherra veitti le.vfl
til þess að tollar af bilnum
voru felldir niður hérna
heima en söluverð hans nægðl
næstum fyrir öllum kirkju-
bekkjur.um í Kópavogskirkju.
Margir gáfu vinnu sína, þar
á meðal Oidtman, sem sá um
að setja upp glugga Gerðar
Helgadóttur, Jón Gauti, raf-
magnsfræðlngur, gaf sína
vinnu við að teikna allt raf-
kerfi í kirkjuna og Luther
Salomonsson gaf vlnnu sína
við pípulagnir í kirkjuna.
Kirkjunni hafa borizt marg
ar peningagjafir stórar og
smáar. Frú Hulda þakkaði all
ar þessar gjafir.
Viðstaddir vígsluhátíðina
var forseti íslands, Ásgeir A.i
geirsson, og frú hans, kirkju-
málaráðherra og frú, Asmund-
ur Guðmundsson, fyrrverandl
biskup og frú, Bjarni Jónsson
vigslubiskup og frú og flestir
prestar Reykjavíkurborgar og
frúr þeirra. Hempuklæddir
prestarnir og fulltröar Kópa-
vogssafnaðar gengu í skrúð-
fylkingu inn í kirkjuná með
kirkjugripina í upphafi athafn
arinnar, fremst gengu meðlim
ir safnaðarráðs, síðan prestar,
en síðastur biskupinn yfir ís
landi, herra Sigurbjörn Eiu-
arsson. — Barn var skirt í at-
höfninni, Snorri, sonur Björns
Magnússonar og Ingibjargar
Björnsdóttur, konu hans.
Myndin var tekin við vígsi.
una.
Hálkð
Framh. af 1. síðu
um. Vegagerðartæki voru við snjð
ruðning þar efra í gær.
Gífurleg hálka var á Keflavík-
urvegi og sömuleiðis veginum inn.
í Hvalfjörð í gærdag. Vitað var
um nokkra bíla, sem lent höfðu út
af veginum vegna hálkunnar, en
ekki var kunnugt um slys á fólki.
Mesttil Reykjavíkur
Framhald af 1. síðu.
Guðm. Þórðarson RE 5806
Hafrún Bolungarvík 8375
Halld. Jónsson Ólafsv. 10.100
Haraldur Akranesi 8242 '
Helga RE 5667
Helgi Flóventss. ÞH. 6378
Höfrungur II. Akranesi 7313
Ingiber Ólafsson GK 5653
Náttfari Húsavík 6957
Seley Eskifirði 5258
Sigrún Akranesi 5525
Skarðsvik Ilellissandi 5371
Víðir II. Garði 9893
Vonin Keflavík 5133
Þorbjörn Grindavík 6780
^ ______________ „j
Háskólafyrirlestur
Prófessor Boldizár við Tæknihá-
skólann í Miskolec í Ungverja-
landi flytur fyrirlestur í boði verk
fræðideildar þriðjudag 18. des. kl.
5.30 e.h. í I. kennslustofu Háskólans
Fyrirlesturinin verður1 fluttur á
ensku, og fjallar hann um rann-
sóknir á nýtingu jarðhita í Ung-
iverjalandi.