Alþýðublaðið - 18.12.1962, Síða 9
r á aiauðsynja
í Rauða-Kína
Húsmæður á meginlandinu eiga
ekki einvörðungu erfitt með að
verða sér úti um fæðu handa fjöl-
skyldum sínum, héldur er einnig
grætilegur skortur á euiföldustu
heimilistækjum. Sáralitið er um
eldspýtur, glervöru, sápu, pappir
og blýanta.
„Framfaraskrefið mikia‘.‘, sem
var mjög ótímabært, varð til þess
að skapa þetta vandaruál. I’essi
fjárhagsáætlun, sem reynd var
frá 1958 til 1960, krafðist þess, að
megináherzla skyldi lögð á allan
þungaiðnan á kostnað létts iðn-
aðar og handavinnu aiiskonar.
Stjórnin stefndi að því, að fram-
leiða fleiri vörubíla og eirnreiðar,
meira stál og sement, en þessum
frómu mönnum láðist að sjá þjoð-
inni fyrir daglegura nauðsynja-
vörum eins og pottum og pönnum,
kötlum og klukkum.. Enn lætur
Rauða Kína á sjá, enda
kom þetta rila niður á aljiýðu
manna.
i september ákvað miðstjórn
Framh. á 13. síðu
Maðurinn með valdið: Mao.
Til jólagjafa
Nýkomnar margs konar gjaftt*
vörur:
Kven- og karlm. úr í úrvali.
gulihringir
gullarmbönd (keðjur)
silfurarmbönd með steinum
og mynztrum
Silfurhringir af ýmsum gerðuta
fyrir dömur og herra.
Stálborðbúnaður — Stálvörur
margar gerðir.
Keramik — vasar — diskar
— öskubakkar.
MAGNÚS ÁSMUNDSSON úrsmiður
Ingólfsstræti 3 — Laugavegi 66.
Ó D Ý R T — ÓDÝRT
L
L
1
L
L
L
L
l
l
l
i
l
l
í
»
Í
L •
L
L
t •
t k
i
L
I
RA GYS AÐ YFIRVOLDUM
— Verður það nokkurn tíma,
útkljáð? Þar sem Rússar sýna sig
verða til andstæðingar kommún-1
ista og á sama hátt virðast lcomm-
únistar skjóta upp kollinum, þar
sem Bandaríkjamenn sýna sig.
— Brezki Verkamannaflokkur-
inn?
— Eins og þið vitið mæta vel,
enx verkalýðssamtökin í raun og
veru mjög íhaldssöm. Þau eiga í
erfiðleikum vegna flokkanna
lengst til vinstri, sem í landi —
og er farið er út í þá sálma annars
staðar einnig — rúma alltof mik-
inn fjölda þöngulhausa. ...
— Hvaða álit hafið þér á austri
og vestri?
— Maður nýtur raunverulega
ekki mikils frelsis á Vesturlönd-
um og í austri er ekki mikill kom-
múnismi, en hvað sem því líður,
vii'ðist bandaríska kerfið starfa
bétur en nokkurt annað kerfi.
— Bertrand Russel?
— Hann er mjög gamall maður.
Englendingar dást að, já, beinlínis
tilbiðja fólk, sem lifað hefur
langa ævi. Eg er orðinn sextugur
og ef ég næ áttræðis aldri, endar
það ef til vill einnig með því að
dáðst verður að mér.
- Kúba?
— Að treysta orðum einræðis-
herra er að sjálfsögðu tóm vit-
leysa. Hafnbannið var prýðilega
vel skipulagt. — Þetta er í fyrsta
sinn sem einræðisherra hefur
verið neydaur til að láta í minni
pokann. — Kennedy getur glaðzt
yfir eindregnum stuðningi banda-
rískra blaða.
— Indland?
— Krishna Menon er maður,
sem gerast mundi kvislingur, að
minni skoðun óviðfelldinn maður.
Láti Indland í rninni pokann, verð
ur hann sennilega ofan á.
— Kynþáttavandámálið?
— í Rhodesíú höfum við sama
gauraganginn og þið í Missisippi.
Við höfum bara engar sambands-
hersveitir til þess að skerast í leik
inn. — Englendingar eru hrapsn-
arar. Þeir þykjast ekki vera mót-
fallnir sambúð kynþáttanna. Innst
inni hafa þeir andstyggð á henni.
— Hvers vegna fóruð þér frá
P u n c h ?
— í fyrsta lagi vegna þess, að
það er meira en nóg að vera rit-
stjóri kímniblaðs í fimm ár, og í
öðru lagi vegna þess, að eigend-
urnir voru ekki sammála sjónar-
miðum mínum í sambandi við rit-
stjórn blaðsins.
nautn í Danmörku og síauknu
smygli, sem fylgir plágunni.
Eins og við sögðum frá fyrir
skemmstu handtók lógreglan
tvo útlendinga í Kaupmanna-
höfn, og fannst í fórum þeirra
mikið magn af marihuana. Það
voru tvær þjónustustúlkur á
hótelinu þar sem smyglararnir
bjuggu, sem vísuðu á oa.
MYNDIN: Nokkuð magn af
eitrinu. Verðmæti þess á
„svörtum markaði" hefði num-
ið um 300.000 íslenzkra króna.
EITUR
DANSKA lögreglan hefur á-
hyggjur af vaxandi eiturlyfja-
NÝTT FRÁ JAPAN
Stálborðbúnaður — Rafmagnsrakvélar —
Nuddtæki.
Hárþurrkur og margt fleira til jóla-
og tækifærisgjafa.
Berið saman verð og gæði.
RAMMAGERÐIN
Hafnarstræti 17.
GÓÐ VARA GÓÐ VARA
Vestur-þýzkir
INNISKÓR
fyrir KVENFÓLK
fyrir KARLMENN
fyrir UNGLINGA
fyrir BÖRN
M
Skóval Skóbúð Austurbæjar
Austurstræti, Eymundssonar-kjallara Laugavegl 10®
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. des. 1962