Alþýðublaðið - 18.12.1962, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Qupperneq 11
Helztu trúarbrögð heims er jólabókin okkar Nýtt AB stórverk Almenna bókafélagið KJARNORKUHELLARNIR er ný bók um uppfinningamanninn unga Tom Swift og vin hans Bud Barday, sem kunnir eru orðnir af áður útkomnum bókum um „Ævintýri Tom Swift“. Ein þeirra, Sækoptinn, varð metsölubók síðastliðið ár. Kjarnorku- hellarnir, er ein þeirra tírengjabóka, sem ekki verður lögð frá sér fyrr en hún er fulllesin. Ný ævintýri kjarnorkualdarinnar heilla alla drengi, sem gaman hafa af viðburðahröðum og spennandi sög- um. — Verð kr. 67.00 + 2.00. Bókaútgáfan SNÆFELL Tjarnarbraut 29. — Hafnarfirði. — Sími 50738. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík Fulltrúar og hverfisstjórar eru boðaðir til fundar í félagsheimilinu Burst Stórholti 1 í kvöld, þriðju- dag, kl. 8,30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Reykjavfluirborgar. STJÓRNIN. FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. Flytur upp úr næstu áramótum starfsemi sína í huseigmbr sínar nr. 10 við Spítalastíg hér í bænum. Húseign prentsmiðjunnar við Ingólfsstræti verður þá til leigu öll í heild eða einstakar hæðir, eftir því sem uaat semst. Fyrirframgreiðsla á leigugjaldi væri æskileg. Tilboð óskast send til skrifstofu Félagsprentsmiðjunnar hí. í Ingólfsstræti fyrir 15. janúar n.k. Félagsprentsmið'jan h.f. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Til þess að greiða fyrir bótagreiðslum verðua? afgreiðsla Tryggingastofnunarinnar opin tit kl. 6 síðdegis í dag, þriðjudaginn 18. desember. Greiddar verða allar tegundir bóta. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. ctós. 1962 \\

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.