Alþýðublaðið - 18.12.1962, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Qupperneq 12
Unglingasagan: Jú, I>aS komu nokkrir kassar af velhnct- leiS til grænmetissalans — heildsali keypti þá valhnetur? nm hingaS inn, en, óséSa. 15 franka fýrir kassann af þessum valhnet- Hvar eru þær? Ef þeir eru farnir, eru þeir á Þakka þér. HvaS hafiS þér gefiS fyrir þessar um. WT V -.. : : ; iipi IIwéWí- E R S K Y R T A. "H 1 N N A V A N D L ÁT U S í S AU S T.Ú R STRÆT i Austurstræti, Eymundssonar-kjallara Laugavegi 100 Auglýsingasímj A1 þýðublaðsins er 14906 BARN LANDA- MÆRANNA mín sök. „Ég neyddi hann tii aS segja mér aS þú hefur verið á rangri braut síðan þú yfirgafst liús mitt. Ég skipaði honum aS segja mér hvar þú værir. Við fórum aliir hingaS. HvaS er þýðing armeira en að bjarga þér frá að vera vondum? Við hættum að vinna og komum hingað.“ „Komuð þið gangandi alla þessa leið?“ veinaði Ric ardo. „Heldur Þú að ég hafi get að notað múldýr, sem keypt voru fyrir bloðpeninga?“ spurði essrekinn. „Ég gaf múldýrin. Ég hef líf mitt á ný eins staddur og ég var. Því ekkert gott hlýst nokkru sinni af illu.“ . „Ég hef aldrei heyrt ann að eins,“ sagði Ricardo. „Ju an þú hlustar á mig þó hinir geri það ekki. Og þú Pedro, vilt þú hlýða á orð mín?“ „Já,“ sagði stóri maður- inn. „Þú varst bróðir minn og ég hlusta á þig.“ „Ég er enn bróðir þinn, sagði hann hrcinskilnings ■ lega. „Þú skilur mig ekki. Stúlkan hún — “ „Ég sá ástina sem skein úr augum hennar“, sagði Antono Perez“, ég skildi allt. Þú ætlar að kvænast henni og hún er rík — mjög rík“. „Þess vegna varð ég að afneita ykkur“, sagði Ric- ardo. „Þið hljótið að skilja mig. En þið hélduð að ég vildi afneita ykkur og gleyma ykkur. Það skal aldrei vérða. Meðan blóðið rennur I æðum mér gæti ég ekki gleymt ykkur. Þcgar ég er ríkur verðið þið rík ir. Þið skulið fá allt sem þið girnist. Ég klæði móðir okk ar í silki og demanta. Ég verð að afneita ykkur í dag, ég varð að kalla ykkur — “ „Fjárkúgara — “ urraði Vincente. „Uss“, sagði Pedro* „Fað ir okkar á að svara“. „Hvað finnst þér Pedro?“ spurði essrekinn. „Ég er hvorki vitur né gam all“, sagði Pedro blátt á- fram, „ég verð að gera það sem þú segir mér að gera og hugsa. En ég sá mjög fagra konu. Hún er líka rík. Því skildi Rieardo ekki gift ast henni? Ég vil ekki eyri af peningunum hans. Og á hann ekki jafn mikinn rétt til nafsins Mancos eins og til Percz. Enginn veit hvers son hann er“ „Þetta er þín skoðun“, sagði essrekinn. „Vincente?“ „Ég man eftir því hvern ig hann hæddist aö okkur og kallað okkur fjárkúgara“ sagði Vincente. „Ég brenn í skinninu — “ „Uss“, sagði Pedro. „Bróð ir okkar var að tala þá til að bjarga sér og verða fær um Í2 18. des, 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.