Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 14
Þriöjudagur
Þriðjudaff-
ur 18. des.
Fastir liðir
eins og
'venjulega 20.00 Bókmentankyjin
ing á vegum Stúdentafélags
Austurlands: Verk Guðmundar
Kambans, Gunnar.s Gunarsson-
ar og Jóhanns Signrjónssonar
Erindi flytur Ólafur Jónsson fil.
kand. Lesarar: Svava Jakobs-
dóttir, Gissur Erlingsson stöðv-
arstjóri og Ólafur Haukur Ólafs-
son læknir. Árni Jónsson syngur
tvö lög við undirleik Gísla
Magnússonar. Jón Hnefill Að-
alsteinsson kynnir atriðin. 21.
35 „Listamannalíf“ Vals op. 31G
eftir Johann Strauss 21.45 Er-
indi: Um öryggismál sjómanna.
(Sigurjón Einarsson Fram-
kva'indastjóri í Hrafnistu) 22.00
Fréttir og Vfr. 22.10 Lög unga
fólksins 23.00 Dagskrárlok.
Flugfélag íslands
H P ■ I itlia k.f. Hrímfaxi fer
tilGlasgow og K-
hafnar kl. 3.10 í
fyrramálið Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
isafjarðar, Sauðárkróks og Vm
eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar(2 ferðir),
tsafjarðar, Húsavíkur og Vm-
eyja.
iLoftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntanleg-
ur frá London og Glasgow kl.
23.00. Fer til New York kl. 00.30
Frá heimilistækjahappdrætti F.
U.J. Þeir sem hafa fengið miða
eru beðnir að koma og skila
andvirði miðanna á skrifstofu
Alþýðuflokksins eða láta vita
í síma 15020 og peningarnir
verða sóttir. Dregið verður 23.
desember. — F.U.J.
I Aðalfundur Hjúkrunarfé'.ags ís
lands verður haldinn i Þjóð-
leikhússkjallaranum miðviku-
daginn 19. des. kl. 20.30 Fund
arefni: 1. Lýst kjöri eins
stjórnarmeðlims 2. Önnur að
alfundarmál.
Ldstasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og miðviku
daga frá kl. 13.30 tU 15.30
Sofflu Jónsdóttur, Laugarás-
<regl 41, sími 33850 Frú Jónu
Þórðardóttur, Hvassaieiti 3t
dmi 37925 t Hafnarfiröi hjá
•'rú Rut Guðmundsdóttur
ílysavarðstofan i Heilsuvernd-
«r stöðinni er opln allan sólar
hringinn. — Nætnrlæknir kl
18.OO_08.00. - Sími 15030.
NEYÐARVAKTIN sími 1151C
hvern virkan dag nema laugar
laga kl. 13.00-17.00
Kópavogstapótek er oplð ail»
laugardaga frá kl. 09.15--04.Ot
virka daga frá kL 09 15—08 00
Vetrarhjálpin. Skrifstofan er í
Thorvaldsesnsstræti 6, í húsa-
kynnum Hauða Krossins. Skrif
stofan er opin frá 10—12 og
frá 1—6. Síminn er 10785.
Styðjið og styrkið Vetrar-
hjálpina.
Nýtt - Nýtt
Hero lesgrindin
við lestur bóka og blaða, hvort heldur í rúmi
eða í stól. Einnig mjög hentug fyrir uppslátt-
arbækur á borði, vélritunarverkefni', mat-
reiðslubækur o. fl. o. fl.
Ath.: Mjög hentug jólagjöf fyrir sjúklinga.
Heildsala, smásala:
Bókabúð Máls og menningar.
Auglýsingasíminn er 149 06
MINNI
Framh. af 7. síðu
mótlæti lét hann þó lítt á sig fá
og hélt ótrauður áfram æfing-
um og keppni allt fram á árið
1938, er liann lauk sínu óvenju
langa keppnisferli með því að
verða ísl. meistari í báðum boð-
hlaupunum og ná tímanum 11.6
sek. í 100 m. sem er einstætt af
32 ára gömlum manni. Að sjálf-
sögðu varð Garðar margfaldur
íslandsmeistari og methafi um
dagana, í 100 og 200 m., lang-
stökki, fimmtarþraut og öllum
boðhlaupunum. Af einstökum
afrekum hans er minnisstæðast
met hans í 100 m. (11,0 sek.)
enda eru þeir ekki ýkja margir
landar hans, sem hafa hlaupið á
betri tíma þá nálega 2 áratugi,
sem liðnir eru síðan það met var
sett.
Þegar Garðar lagði gadda-
skóna á hilluna fó" hann
utan með það fyrir augum að
læra þjálfun og íþróttakennslu í
Berlín, Ollerup og Málmey.
Sýndi hann þar með í verki, að
hann vildi svo gjarnan miðla hin
um yngri af þekkingu sinni og
reynslu á þessu sviði. Stundaði
hann íþróttakennslu og þjálfun
hér í Reykjavik og Hafnarfirði
í nokkur ár auk verzlunarstarfa,
sem voru jafnan hans aðalstörf.
Skömmu eftir stofnun Frjáls-
íþróttasambands fslands (FRÍ)
var Garðar kosinn formaður
sambandsins og gegndi því starfi
af miklum dugnaði og ósérhlífni
á þriðja ár (1950-1952). Voru
þau ár mikil framkvæmda- og
velgengnisár fyrir frjálsar í-
þróttir hér á landi og var Garð-
ar t. d. aðalfararstjóri íslend-
inga á Evrópumeistaramótinu
1950, þriggja landa keppninni í
Osló 1951 og á Olympíuleikun-
um 1952. Jafnframt átti Garðar
sæti í sambandsráði ÍSÍ og Ol-
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 10. síðn
arheill og hver veit nema það á-
sannist hér.
Auk tvöföldu umferðarinnar,
sem nýbreytni kom önnur til'
framkvæmda, en það er, að skráðir
eru tveir markadómarar í hverj-
um leik. Þetta tókst ekki vel þenn-
an fyrsta leikdag, aðeins 2 marka-
dómarar mættu af 9 skráðum. Við
höfum skorað á HKRR að skylda
félögin til að bera númer á bún-
ingum sínum, en ekki bólar enn á
slíku. Næstu leikir, ÍR—Víkingur
og KR—Þróttur, verða á fimmtu-
daginn.
ympíunefnd íslands sama tíma-
bil, en 20 árum áður hafði hann
verið slcipaður í fyrstu stjóm
íþróttaráðs Reykjavíkur, sem
var nokkurskonar vísir að Frjáls
íþróttasambandinu. Árið 1951
var Garðar sæmdur gullmerki
FRÍ og 4 árum síðar gullmerki
ÍSÍ auk fleiri viðurkenninga,
sem of langt yrði upp að telja.
Garðar var kvæntur ágætri
konu, Matthildi Guðmundsdótt-
ur frá Hafnarfirði, sem lifir
mann sinn. Eignuðust þau 5
mannvænleg böm, sem nú eru
öll uppkomin og sum gift. Vafa-
laust hefur Garðar heitinn ekki
verið óskeikull eða gallalaus
frekar en aðrir mennskir menn,
enda þótt ég liafi persónulega
aldrei kynnst öðru en kostum
hans, sem voru margir og um
margt óvenjulegir. Auk þess
bar hann þess æ merki hve gott
íþróttamannsuppeldi hann
hafði hlotið, því að- hann
var alla tíð hinn hermannlegasti,
frjálsmannlegur í fasi, sporléttur
og iðandi af lífsfjöri. Hann var
höfðirlgjadjarfur ag hélt sínu
máli fram af fullri einurð við
hvern sem var, en jafnframt
manna kurteisastur og sannkall-
aður hrókur alls fagnaðar í vina
hópi. Og vini átti hann vafalaust
marga, sem hann reyndist jafn-
an hinn tryggasti í hvívetna.
Sjaldan mun Garðari hafa vax
ið í augum hinir alkunnu erfið-
leikar þessa lífs, enda mun liann
hafa litið svo á, að þeir væm ein
ungis til að sigrast á þeim, líkt
og keppinautarnir á hlaupa-
brautinni. Hann bognaði aldrei,
en brotnaði í síðasta bylnum
stóra.
Fyrir rúmum 2 mánuðum sát-
um við Garðar ásamt öðrum
fyrrverandi formönnum FRÍ
500. fund sambandsins. Lék hann
þá á als oddi se’m endranær og
mun því engan hafa órað fyrir
því hve skammt hann átti eftir
ólifað.
Að síðustu votta ég eiginkonu
hans, afkomendum og öðrum
ættingjum og venzlamönnum
mína dýpstu samúð um leið og ég
bið guð að blessa minningu góðs
drengs.
Jóhann Bernhard.
Skjaldbreið
fer á morgun til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms og
Flaeyjar. Vörumóttaka £ dag.
Útför konu minnar
Ágústu Vilhelmínu Eyjólfsdóttur
Hörpugötu 13 B., fer fram frá Neskirkju, miðvikudaginn 19. þ. m. kl.
2 s. d. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. — Þeir sem vildu
minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélagið.
Fyrir mfna hönd, barna, tegndabama og bamabarna.
Ágúst Jóhannesson.
1,4 18. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐI0