Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 2
j Ritstjóvar: Gisli J. Ástþóvs.'ion ,(áb) og Benedikt Gröndat,—Aðstoðanritstjórl ; Biö.'gvin Guðmuncsson. - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: j 1JS00 — 14 s02 — M 003. Auglýsingasxmi: 14 906 — Aðsetur: Aiþýðuhúsið. j — Prentsmiðja Alþýðubiaðrjns, Hverfisgötu 8-10 — Askxiftaigjald kr. 65.00 kvæmdastjóri: Asgeir Jóhannesson. Þankar á Þorláksmessu BREYTILEIKI almanaksins veldur því, að síð- { ustu blöð fyrir jólahátíð koma að þessu sinni ú't á 'Þorláksmessu. Sá dagur hefur á síðari árum orðið S einn af veigamestu og vinsælustu hátíðisdögum ís- ílendinga. Þá sleppa menn fram af sér beizli og láta S öllum íllum látum, áður en þeir verða bundnir við | .liestastein heilagleikans um jólin. [ Ekki mundi heilögum Þorláki hafa geðjazt að f olíkri hátíð, og sízt skyldi hún haldin í hans nafni. Hinar iveraldlegu trúarathafnir alls þorra íslend- ' mga þennan dag eru litríþ; mynd af því lífemi, sem í Þorlákur varði ævi sinni til að berjast á móti. Sjálf ur hafði hann þann sið daginn fyrir stórhátíðir, að bjóða til sín fátækum, þvo fætur þeirra, sjálfur bisk iipínn, og gefa þeim gjafir. Það er annars merkilegt hversu margt er líkt ! imeð Íslendingum 12. aldar, þeim sem Þorlákur ' reyndi að snúa til betri vega, og íslendingum 20. aldar, sem í dag halda Þorláksmessu hátíðlega í ■ anda gullkálfsins og Bakkusar. ' Sagt var um Islendinga 12. aldar, að þá væri' þjóð ■ ín óskírlíf, ásælin og kærleikslítil. Ýmsum þykja íþessar ávirðingar vera til enn. Þá heyrðu menn boð ' skap erlends erkibiskups og höfðu að engu, en í dag síorka menn sínu eigin þjóðfélagi með sömu ’ orðum. Þá hétu menn hálfu hrossi. vaðmáli eða ’ Ikertum á heilagan Þorlák og fengu bót meina sinna. .r Slík kraftaverk gerast enn í stórum stíl, en eru nú þökkuð huglækningum og greitt fyrir reiðufé. Þá r var samkomulag höfðingja ekki sem bezt og tog- r azt á um stóreignir, nákvæmlega eins og í dag. Virð r ist nokkuð til í því orðtaki, að því meira sem saga • mannsins beytist, því minna * hafi maðurinn breytzt. HVað sem segja má gott eða illt um Þorláks- messu, verður að skoða hana fyrst og fremst sem að draganda jólahátíðarinnar. Hún er lokadagur und- irbúningsins og byrjun hátíðarinnar í senn. Ef hún virðist ófriðleg á stundum, eru menn að rasa út þ íil að halda frið á sjálfum jólunum. ■' Hrópað er um frið um alla jarðkringlu og ærin ástæða til, svo víða sem tvopnin tala, að ógleymdu K; hinu hangandi sverði kjarnofkustríðs. En það er víð í ar ófriður en í heimsmálum. Hann má finna í huga- [•:' einstaklingsins og breytni gagnvart náunganum. r; Þess vegna eru jólin tilefni til að minna á, að hinn innri friöur hvers einstaklings er verðmætasta 1 hnoss jarðlífsins og hin 'eina sanna leið til lífsham- ingju. Þelm friði skulum við enn einu sinni helga !f jólin MÉR var sögð jólasaga fyrír in jól. Hún var kyrrlátari og nokkrum dögum: Fyrir síðustu stundum þagnaði hún og sat þá jól gerðist þessi saga í litlu sjávar- lengi hugsi. þorpi fyrir vestan: Tíu ára gömul telpa átti lieima í litlu húsi og mÉR FANNST þetta góð jóla- snéri glugginn að háheiði. Daginn saga. gf við hefðum þennan hug áður hafði henni verið sögð sag- til allra þeirra, sem eiga bágt á an af Gyðingnum gangandi, en einn eða annan hátt. Við getum það átti að vera hlutskipti hans, __________________________________ að finna ekki frið dauðans eins og aðrar lífverur, heldur reika um jörðina öld eftir öid, frið- laus. Þannig skyldi hann afplána synd sína. Litla telpan var ákaf- lega hljóðlát á Þorláksmessu, svo að móðir hennar undraðist, því að venjulega er mikið að snúast hjá litlum börnum svona rétt: fyrir jólin. tekið litlu telpuna til fyrirmynd- ar. í raun og veru höfum við ekki öðru hlutverki að gegna í þessu lífi en að leitast við að láta gott af okkur leiða, að gera engum rangt til að styðja þá, sem þurfa stuðnings með. Hannes á horninu. LOKS hvarf litla telpan, móðií hennar fór að svipast eftir lienni og fann hana í kvistherberginu, þar sem hún lá á hnjánum upp á borði og starði út um sem snéri að heiðinni. Hún leit ekki við, er móðir liennar kom inn í herbergið, og hún svaraði henni ekki, þegar hún hana. Móðurinni þótti þetta und- arlegt og greip hana í faðm sér og spurði, hvað hún vœri að hugsa um. Um leið snéri telpan andlitinu að henni og sá móðirin að hún var flóandi í tárum. OG MEÐ grátinn I hálsinum og andlitið falið í hálsakoti móðurinnar sagði hún: „Eg guð í gærkvöldi að hann fyrir- gæfi Gyðingnum, að hann leyfði honum að koma hingað til okk- ar, svo að hann gæti fundið frið á jólunum og ég ætlaði svo að halda honum hér og biðja ykkur að lofa honum að vera hjá okk- ur. Eg hef verið að biðja guð allan dag og ég hef verið að búast við Gyðingnum. Eg hélt hann mundi koma af heiðinni og ég ætlaði að hlaupa á móti hon- um, þegar ég kæmi auga á hann. EN HANN KEMUR EKKI. Er guð langrækinn? Er hann kannski hefnigjarn? Það er ekki rétt að láta menn líða svona. — Finnst þér það, mamma? Móð- irin var í vandræðum. Hún tók það til bragðs, að reyna að út- skýra það fyrir telpunni, að sag- an væri ævintýri, að hún heföi ekki við neitt að styðjast, að hún væri aðeins dæmisaga um það, hvernig misgerðir okkar mann- anna komu niður á okkur sjálfum. f maður gerði eitthvað rangt, settist það í sál okkar og sam- vizkan gerði okkur ’friðlausa. Móðirin var ekki viss um, telpan sætti sig við þetta. þessi jól var gleði hennar alls ekki eins einlæg og undangeng- £ 2?, des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.