Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 12
í INDLANDI eru 440 milljón ibúar og' af þeim eru 335 milljónír alls ólæsir. Af þeim 15 rikjum, að“. Þar kann helmingrur íbflanna að lesa og skrifa. Þar næst kemur Vestur-Bengal. Þar eru 30% ibúanna læsir og skrifandi. Þar sem byggS er þéttust, er í umdæmi sjálfs forsætisráðherr- ans, Pandits Nehru, Utterz Pradesh. En þar er menntun ennþá ábótavant. Aðeins einn sjöundi af íbúunum kann að lesa og skrifa. Kasmir Jammu eru styzt á veg komin i þessum efnum. Þar er einn af hverum átta stautiæs. Á síðustu áratug hefur Indverjum fjölgað um 21%. Ráða- menn í landinu hafa varað við þessarri gifur- legu fjölgun, og færa rök að því að hin mesta hungursneyð muni verða innan skamms í ýmsum héruðum Indlands, ef barneignum linni ekki bráð lega. og er TKYK PÁ BK KKAP - 06 8ANK6N EK / AÍARM86R60SKA81 Þú ert of lengi að þessu! Hvað gengur á þarna við gjaldkeraborðið. , Aðeins að ýta á hnapp, — og neyðarbjallan hljómar um allan bankann. r F r r f r F Deutsche weinachts- und neujahrsgottesdienste Katholischer Weihnachts&ottesdienst am 1. Weihnachtstag, dem 25. Dezember 1962 um 15,30 Uhr in der Christkönigskirche, Landakot, Reykjavík. Die Gemeinschaftsmesse zeebriert Bischof Jóhannes Gunnarsson. Die Predigt hatt Pater A. Mertens, der auch de Gottesdienst leitet. ' • Evangelischer Weihnachts — und Neujahrsgottesdienst am Sonntag, dem 30. Dezember 1962 um 14 Uhr in der Domkirche in Reykjavík. Dis Weihnachts — und Neujahrsandacht liglt Dom- propst Jón Auðuns. Es singen der Chor dcr Domkirche und Opemsanger Gudmundur Gudjónsson deutsche Weihnachtslieder. — An der Orgel: Dr. Páll ísólfsson. • Die Gottesdienste werden nicht im Rundfunk iibertrag- en. Úber eine rege Beteiligung wiirde ich mich sehr freuen! Hans-Richard Hirschfeld Botschafter der Bundesrepublik Dcutschland Bæjarritarastarf Akraneskaupstaður óskar að ráða viðskipta- fræðing eða lögfræðing sem bæjarritara á Akranesi. Nánari upplýsingar gefur bæjar- stjórinn á Akranesi, 'Björgviii Sæmundsson. Tilkynníng frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarn- ar verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359 kl. 10 — 14. HITAVEITA REYKJAVÍKUR. Unglingasagan: BARN LANÐA- MÆRANNA TÍMINN LÆKNAR ALLT. Læknirinn lét fara vel um sig í kvöldsvalanum á svöl- um William Benns. „Mér er sama þó ekki sé taiað mikið“, sagði læknir- inn. „Þögnin er dyggð sam- ræðanna. En þér liggur eitt hvað á hjarta. Því segirðu það ekki I stuttu máli?“ Wiliiam Bennt leit á lækn inn. „Ég skil það ekki“, sagði hann. „Hvað skilurðu ekki?“ spurði læknirinn óþolinmóð ur. „Alvöru hugboð bregst aldrei", sagði William Benn. „Um hvaða hjátrú ertu nú að tala?“ spurði læknirinn og hristi höfuðið. „Pott fullan af , gulli", sagði stóri maðurinn. „Ertu drukkinn?" hvæsti læknirinn. „Þegar ég sá drenginn fyrst „Ég veit það. Þá hélztu að bann væri það sem bíð ur undir regnboganum. Það sýnir og sannar gildi hugboða vinur ininn!“ Benn hristi höfuðið. „Þér skjátlast", sagði hann. „Ég hef á réttu að standa. Ég skil það bara ekki.“ „Sástu asnann?“ spurði læknirinn. „Já, Ég sá hann.“ „Heima hjá föður hans?“ „Nei í vinnunni." „í vinnunni!.. „Já. í hveitimyllunni — hann var að bera hveiti- poka“. „Ilann lieldur það aldrei lengi út“, sagði læknirinn. „Af hverju ekki?“ „Af þvl að hann licfur aldrei verið sinnusamur og hann hefur kynnst annars- konar lífi.“ „Hann vinnur ekki þarna lengi en það eru ekki réttar ástæður sem þú segir“, sagði Willarn Benn. „Láttu mig fá aðrar betri“. „Það er auðveít verk“. „Ég hlusía Benn“. , „Það er ekkert eftir nema biturð og eitur lælcnir. Þeg ar hann sá mig ætlaði hann að ráðast á mig“. „Ef hann liefði reynt það hefði hann lært sína lexíu!“ „Hcldurðu það? Ég segi þér satt læknir, þú vanmet ur hann. Ilann er líkur hóp af villiköttum. Hann leysti ckki þetta verk af hendi fyr ir okkur. Það var allt og sumt. Þú hatar hann af því að hann vildi ekki gera það sem við vildum að hann gerði". „Hann er asni.“ „Af hverju kallarðu ekki hlutina réttu nafni? Við er um asnar.“ 12 23. des. 1962 - ALÞÝÐUBUft®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.