Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 6
Gamía Bíó Sími 11475 Prófessorinn er viðutan Jólamyndin (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum Walt Disney. Keenan Wynn. Fred MacMurray Sýnd í dag, sunnudagr, og annan í jólum kl. 5, 7 og 9. í BLÍÐU OG STRÍÐI Nýtt teiknimyndasafn. Sýnd báffa dagana ki. 3. GLEÐILEG JÓL Léttlyndi sjóliðinn. (The bulldog breed.) Áttunda og skemmtilegasta enska gamanmyndin, sem snill- ingurinn Norman Wisdom hefur leikið í. Aðalhlutverk: Norman Wisdom Ian Hunter. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. * ★ * Annan jóladag: Tiara Tahiti Brezk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: James Mason John Mills Claude Dauphin Bamasýning kL 3: LÉTTLYNDI SJÓLIÐINN Aðalhlutverk: Norman Wisdom. GLEÐILEG JÓL Hafnn ’ f t íSarbíó Símj 50 2 49 Ævintýri Hróa Hattar Hin bráðskemmtilega mynd með Errol Flynn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. * ★ * Jólamyndin: Pétur verður pabbi SAGA STUDIO pngsenlerer det danske lystspU ■Á JMjaBP >^m^EASTMANC0L0UR a ghita síihÍMSÁ ncbrby LAHGBERQ DIRCM PASSER 3UDY GRINGER DARIO CAMPEOTTO ANNELISE REENBERQ Ný úrvals litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HRÓI IIÖTTUR Sýnd kl. 3. / GLEÐILEG JÓL IVýja Bíó Sími 115 44 Kennarinn og leðurjakka- skálkarnir. Hin bráðskemmtilega þýzka mynd með Heinz Ruliman. Sýnd kl. 9. GULLÖLD SKOPLEIKANNA Mynd hinna miklu hlátra. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. * ★ * Jólamynd: Tryggðarvinir. („A Dog af Flanders“) Gullfalleg og skemmtileg CinemaScope litmynd. David L$dd Donald Crisp. « Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. „IIÖLDUM GLEÐI HÁTT Á LOFT“ 6 teiknimyndir — 2 Chaplin- myndir og fleira skemmtilegt. Sýnd annan jóladag kl. 3. GLEÐILEG JÓL Tjarnarbœr Sími I51?i MUSICA NOVA: Amahl og næsturgestirnir ópera eftir Cian-Carlo Menotti, Aðalhlutverk: Sigurffur Jónsson Svala Nielsen. Tónlistarstjóri: Magnús BL Jóhanusson. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Frumsýning: 2. dag jóla kL 5. 2. sýning fimmtudag 27. 12 kl. 9. Forsala aðgöngumiða í Tjam- arbæ í dag, sunnudag kl. 2-7 e.h. Stml SO1 84 Gene Krupa Stórfengleg og áhrifarík ný amerísk stórmynd, um frægásta trommuleikara heims, Gene Krupa, sem á hátindi frægðar- innar varð eiturlyfjum að bráð. Kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. SAL MINEO. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. í ÚTLENDINGAHERDEILD- INNI Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Jólamynd: Héraðslæknirinn Dönsk stórmynd í litum eftir mestlesna skáldsögu, mest lesna höfundar Norðurlanda Ib H. Cav- ling. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. f EBBE ÉÉÉÉiK LANGBERG m GHITA N0RBY ";4 ív; 1 PALLftDI’-M - FflRVEFILMEN Stjörnubíó Sími 18 9 36 Bræðurnir Afarspennandi amerísk saka- málamynd. Janes Darren Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum MANNAPINN Sýnd kl. 5 og 7. TÖFRATEPPIÐ Sýnd kl. 3. * ★ * KAZIM Bráðskemmtileg, spennandi og afar viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope, um hinn herskáa ind- verska útlaga, Kazim. Victor Mature Anne Aubrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KÁTIR VORU KARLAR Skemmtileg nýjar teikni- og gamanmyndir. Sýnd kl. 3. Sýndar 2. jóladag. GLEÐILEG JÓL IBHEHUKCIYUHG’S NINNE BORCHSENIUS m HUEHEsmmminim Mg JOHANNES METER'JDIUt HITTIB S5 HELGE KJSRUIFF-SCHMIDT gi 6RETE FRISCHE g Sýnd kl. 7 og 9. GOLIAT Ítölsk-amerísk stórmynd í lit- um. Steve.-Reeves . Sýnd kl. 5. FLÆKIN G ARNIR Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Á 2. dag jóla. GLEBILEG JÓL Hafnarbíó Símj 16 44 4 Velsæmið í voða (Come September) Afbragðsfjörug, ný junerísk CinemaScope-litmynd. Rock Hudson Gina Lollobriglda Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. SMÁMYNDASAFN. Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL Frábær kínversk kvikmynd, í myndinni koma fram frægustu fimleika og töframenn Kina, enda er myndin talin í sérflokki. Sýnd 2. dag jóla kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 2. GLEÐILEG JÓL Dansleikur á gamlaárskvöld Lúdó sextett Ieikur. Símj 32 0 75 Það skeði um sumar (Summar Place) Ný amerísk stórmynd í litum með hinum ungu og dáðu leikur- um. Sandra Dee. Troy Donahue. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9,15 Sýnd í dag í allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 2 ÆVINTÝRILÐ UM GOSA. * ★ * Sýningar á II. jóladag. í leit að háum eigin- manni. (Tall Story). Jane Fonda Antony Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Barnasýning kl. 3: NÝTT AMERÍSKT TEIKNI- MYNDASAFN. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. GLEÐILEG JÓL [ XX X NflNK«H 23. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kópavogsbíó Sími 19 185 • Leyni-vígið Mjög sérkennileg og spennandi ný Japönsk verðlaunamynd í CinemaScope. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. HIRÐFÍFLIÐ Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Denny Keye Barnasýning kl. 3: JÓI STÖKKULL Jerry Lewis. Miðasala frá kl. 2. * ★ * Sýnd annan dag jóla: Á grænni grein Bráðskemmtileg ameísk ævin- týramynd. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 1. GLEÐILEG JÓL Austurbœjarbíó Símj 1 13 84 Marina-Marina Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd. . Danskur texti. Aðalhlutverk leika og syngja: Jan og Kjeld Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. VINUR INDÍÁNANNA Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL Tónabíó Sklpholt 33 Sími 1 11 82 Engin sýning í dag. * ★ * - ’ Sýnd annan í jólum Heimsfræg stórmynd. Víðáttan mikla. (The Big Country) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Myndin var tal- in af kvikmyndagagnrýnendum í Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzk- um texta. Gregory Peck Jean Simmons Charlton Ileston Bnrl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3. IIVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA meff Cliff Richards. GLEÐILEG JÓL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.