Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 5
MAÐUR SAKNAR Framhald af 3 síöu. listarmaður er honum útvegað nægilegt húsrými til að æfa sig, og okkur er gert kleift að sækja alla þá tónleika, sem við viljum sækja. Við getum yfirleitt gert allt, sem við viljum þar eins og við gætum annars staðar. Mun- Jólatréskemmtun Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag Islands halda jólatrésfagnað sinn að Hótel Borg, sunnudaginn 30. des. kl. 3 e. m. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 9 e.m. Aðgöngumiðar fást hjá eftirtöldum mönnum: Guðjóni Péturssyni, Höfðavík, sími 15334 Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, sími 13940 Jóni B. Einarssyni, Laugateig 6, sími 32707 Þorvaldi Árnasyni, Kaplaskjólsv. 45, sími 18217 Herði Þórhallssyni, Fjölnesvegi 18, sími 12823 Jóni Strandberg, Stekkarbraut 13, Hafnarf., sími 50391. s $ I s s ,) s l s s t $ N jS s s s 5 s i s JÓLALEIKRIT Þjóðleikhúss- atriðum. Tveir leikarar eru á ins verður að þcssu sinni stór- sviði í einu, og leikur hver í verkið l’ÉTUR GAUTUR eftir tveimur atriðum, á móti sitt skáldið Henrilc Ibsen. Æfingar livorum leikara. hafa staðið yfir frá því í byrj- Þeir, sem leika í þessu leik- un októbermánaðar. Leikstjóri riti heita Þóra Friðriksdóttir, er Gerda Ring frá National- Steindór Hjörleifsson, Bryndís teatret í Osló, en hún er einn Pétusdóttir, Birgir Brynjólfs- færasti leikstjóri Norffmanna á son, Kristín Árnadóttir, Guff- leikritum eftir Henrdik Ibsen. mundur Pálsson, Guðrún Ás- mundsdóttir,. Helgi Skúlason, sem jafnframt er Ieikstjóri, A s s I I ft ) ft ft IJ ft ft s s s s s s s s s s s 5 Aðalhlutverkið er Pétur Gaut- ur og er það í höndum Gunn- ars Eyjólfssonar. Hlutvcrk Pét- Helga Bachman og Erlingur ur Gauts er stærsta hlútverk, Gíslason. sem leikið hefur verið í ís- Búninga, sem eru einkar lenzku leikhúsi, og jafnframt skrautlegir, hefur Steinþór Sig- eitt erfiðasta hlutverk Ieikbók- urðsson gert og einnig hefur menntanna. Aðrir leikarar, sem hann málað leiktjöld. Leikur- fara með stór hlutverk eru Arn inn er þýddur úr frönsku af dís Björnsdóttir sem leikur Emil Eyjólfssyni lektor. Ásu, Margrct Guðmúndsdóttir, Þetta leikrit hefur hvarvetna sem leikur Sólveigu, Jón Sigur- verið sýnt við mjög góða að- björnsson Icikur dofrann, Her- sókn, og hlotiff mesta frægð dís Þorvaldsdóttir leikur græn- undir nafninu „La Ronde”, sem klæddu kcnuna dóttur hans og þýðir hringurinn. svo mætti lengi telja. Ráðgert er, að frumsýna leik- Allir leikarar Þjóðleikhúss- inn milli jóla og nýárs. ins leika í þessu miitla lcikriti, og margir þeirra leika tvö hlut- LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar verk. Pall Pampichler mun sýnir milli jóla og nýárs Leik- stjórna hljómsveiíinni, sem ritið Belinda, eftir Kanada- Ieik'ur tónlistina við leikritið, manninn Elmer Harris. Leikrit en tónlistin er eftir Grieg. þetta hefur víða verið sýnt og Ef Pétur Gautur væri sýndur hvarvetna hlotið góða dóma. óstyttur, tæki sýningin rúma M. a. hefur verið gerð eftir því fimm tíma, en leikritið er alltaf vinsæl kvikmynd, þar sem Jane stytt, og tekur sýning þess hér Wyman lék aðalhlutverk. Á- um þrjá og hálfan tíma. Frum- formað er að frumsýningin sýning þessa mikla verks verð- verði 28. desember. Leikstjóri ur annan jóladag. verður Breti að nafni Raymond Witch. Aðalíeikarar verða LEIKRIT það, sem Leikfélag Svandís Jónsdóttir, Bjarni Reykjavíkur tekur til með- Steingrímsson og Ragnar Magn ferðar sem jólaleikrit í ár heit- ússon. ir „Ástahringurinn” og er eft- ir austurískan höfund, scm var LEIKFÉLAG Kópavogs hefur uppi um aldamótin síðustu. — æft f.vrir jólin Icikritið Maður Leikritið gcrist í Vín skömmu og kona eftir Jón Thoroddsen, fyrir aldamótin og fjallar um en ekki mun verða við komið ástina, fjölbreytileik hennar og að frumsýna það fyrr en eft ýmsar hliðar. ir jól. Einnig hefur félagiff í Leikurinn skiptist í 10 atriði hyggju að sýna nýtt, franskt og eru leikendur jafnmargir leikrit snemma á næsta ári. urinn er aðeins sá, að annars staðar værum við rík og keypt- um þessa hluti, þarna eru okk- ur skaffaðir sömu hlutir. — En það er annað að vera gift frægum tónlistarmanni en verkamanni í Moskvu — er ekki svo? — Jú, það er alls staðar mikill munur á slíku. — Hvernig er að verzla í Moskvu? — Eg kaupi þar aldrei nein föt, og flestir láta sauma á sig. Ég get keypt mín föt erlendis. Annars hef ég tvær saumakon- ur, sem sav.ma alveg ágætlega. en efnin kaupi ég erlendis. — En er nóg til af mat í búð- unum? _ Já, það vantar aldrei mat. — Hér er ríkisútvarpið, og liingað eruð þið víst að fara. En herra Asjkenansí, Ilvernig er að leika fyrir íslendinga? — Mjög ánægjulegt. Með það fóru þau út úr bíln- um. Hún svona ljós, hann svona dökkur. En Þórunn segist ekki lengur hugsa þannig, að hún sé bundin við neinn sérstakan stað. Asjkenansí og Valdimar litli eru hennar heimur. Þess vegna átti hún líka heima hér, þennan frostkalda vetrardag fyrir utan ríkisútvarpið, á rauðri kápu og hvítum skóm. n H Áð heimcsn Framhald af 1. síðu. Skipaútgerð 'ríkisins: Öll skip skipaútgcrðarinnar verða í Reykjavík um jólin. Jöklar hf. Búizt er við að Vatnajökull komi til Reykjavíkur á aðfangadags- kvöld. Langjökull kemur sennilega til Reykjavíkur á annan í jólum. Skipshöfn Langjökuls telur 24 menn. Drangajökull fer frá Gdy- nia á aðfangadag, á honum er 24 manna áhöfn. Ilafskip hf. Rangá og Laxá verða í Reykja- vík. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla verður sennilega á leið til Svíþjóðar. á Kötlu er 22 manna á- höfn. Askja kemur til Kristian- sand á aðfangadag á henni eru 15 menn. Landhelgisgæzlan: Helmingur skipa gæzlunnar verð ur að heiman um jólin. Þau skip, sem eru í landi um jólin verða svo úti um nýárið. Óðinn verður úti um jólin. Á Óðni er 26 manna á- höfn. Ægir verður einnig úti um jólin, á honum er 22 manna áhöín. Einnig verður Maria Júlía úti, á henni cru 10 menn. Toppurinn er í ROKINU undanfarna daga, hafa hin stóru og fall- egu jólatré, sem sett hafa verið upp víðsvegar um bær- inn, farið mjög illa. Jólatréð á Austurvelli er ekki orðinn svipur hjá sjón. Toppur þess er brotinu, greinar rifnar af og er það orðið mjög gisið. Perur liggja um allan Aust- urvöll svo og greinar, og ljósaserían hagnir utan á því og eru margar perur brotn- ar. mWMWWWMWWWWW KVÖLDRÉTTUR annan dag jóla 1962 SNITTUR Canapé * ★ * KEISARALEGT KJÖTSEYÐI Consommé Imperial * ★ * Súpa Naust Creme a la Naust * ★ * HUMAR í RAUÐALDINDÝFU Lobster Orly * ★ * RJÚPUR í RJÓMADÝFU Ptarmigans in Creamsauce * ★ * HANGIKJÖT MEÐ TILIIEYRANDI Smoked Icelandic Lamb * ★ * ALIGRÍSASTEIK MEÐ ÁVAXTADRESSING Roast Pork with Fruitdressing * ★ * JÓLAGRAUTUR MEÐ JARÐARBERJASAFT Christmaspudding with strawberry^auce * ★ * NOUGATRJÓMAÍS Coup Naugat * ★ * GROÐRARSTÖÐIN SÓLVANGUR auglýsir: .7 Höfum úrval af alls konar jólaskreytingum: Krossar, skreytt greni og grenigreinar, einnig; alls konar efni til skreytinga. Skreytið sjálf. * Opið í dag og aðfangadag. Við sendum heim — sími 23632. JÓLAGJAFA-ÚRVALIÐ Örugglega mest. Skreyttar blómakörfur, skálar, pottar, plastblóm, í iniklm úrvali. Krossar, kransar, skreyttar hríslur á leiði. Jólatré, jólagreni, alls konar skreytingarefni. Tækifærisgjafir, bæði fyrir börn og fullorðm,. Lítið inn í Blómaskálann við Nýbýlaveg. Opið til miðnættis í dag, Þorláksmessu. Blómaskálinn við Nýbýlaveg ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. des. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.