Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.12.1962, Blaðsíða 7
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Benediktssonar Tónlist: Edvard Griegr Leikstjóri: Gerda Ring Hljómsveitarstjóri: Páll Pamplicher Pálsson. Frumsýning annan jó’adag kl. 20. TJppselt. Önnur sýning föstudag 28. desember kl. 20. Þriðja sýning laugardag 29. desember kl. 20. Jólasýning barnanna: Dýrin í Hálsaskógi Sýning fimmtudag 27. des. kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin í dag, Þorláksmessu, frá kl. 13.15 til 16. Lokuð aðfangadag og jóladag. Opin annan jóladag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Munið jólagjafakort barnaleilr- rits Þjóðleikhússins. GLEÐILEG JÓL LEfKFHAG reymavíkdr' Nýtt íslenzkt Ieikrlt HART í BAK Eftir Jökul Jakobsson. Sýning annan jóladag kl. 8,30. Næsta sýning laugardagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2—4 í dag og frá kl. 2, annan jóladag. GLEÐILEG JÓL Flugeldar Skraut — Flugeldar. Blys, margar gerðir. Stjörnuljós — Storm- eldspýtur — Hvelleld- spýtur. Laugavegi 13. REYKT0 EKKI í RÚMINO! Ingólfscofé Gömlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Garðars leikur Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Ingólfscafé Gömlu dansarnir II. jóladag Aðgöngumiðasala frá kl. 5 e. h. Ingólfscafé Áramófafagnaður á gamiárskvöld Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla. IÐNÓ Húseigendafélag Reykjavfkur. Aramófafagnaöur á gamlárskvöld Hinn nýi Sólon kventett og Rúnar skemmta. Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla. Ingólfscafé BINGÓ II. jóladag kl. 3 e.h. Meðal vinninga: 2 stofustólar — Armbandsúr — Gólfíampi Straubretti o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Hið íslenzka prentarafélag óskar öllum meðlimum sínum og velunnurum Gleðilegra jóla og farsaels komandi árs með þökk fyrir liðna árið. Dómkirkjan: Aðfangadagskvöld: Aftansöng ur kl. 6. sr. Óskar J. Þorláksson. Jóladagur: Messað kl. 11. Sr. Jón Auðuns, kl. 2. Sr. Bjarni Jónsson, dönsk messa, kL 5 Sr. Óskar J. Þorláksson. II. jóla- dagur: kl. 11. sr. Hjalti Guð- mundsson, kl. 5, sr. Jón Auð- uns. Sunnud. 23. des. Barnaguðs þjónusta kl. 11, sr. Óskar J. Þor láksson. Sunnud. 30. des. kl. 2, Þýzk messa, sr. Jón Auðuns. Aðventkirkjan: Aðfangadagur, aftansöngur kl. 6. Jóladagur, guðsþjónusta kl. 5 síðdegis. Neskirkja: Á Aðfangadag, aftansöngur kl. 6 á jóladag messa kl. 2; á 2. jóladag messa kl. 2, sunnudag- inn 30. des., bamasamkoma kl. 2. Lúðrasveit drengja leikur undir stjórn Páls Pampichlers. Á gamlársdag, aftansöngur kl. 6. Á nýársdag, messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. L augarneskirk j a: Sunnudagur 23. Jólasöngvar kl. 2, barnakór úr Laugalækjar skóla undir stjórn Guðmundar Magnússonar skólastjóra og undir stjórn Kristins Ingvars- sonar. Aðfangadagur, aftansöng ur kl. 6. Jóladagur messa kl. 2,30. 2. jóladagur messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Sunnudagur 23. kl. 10 árd. sr. Magnús Runólfsson. Aðfanga- dagur kl. 6. Ólafur Ólafsson, kristnib. Jóladagur kl. 10 • árd. Heimilispresturinn. 2. jóladag- ur kl. 10 árd. Ólafur Ólafsson kristnib. Bústaðaprestakall: Bústaðasókn. Aðfangadagur. Aftansöngur í Réttarholtsskóla kl. 18,00. Annar jóladagur. Mess að í Réttarholtsskóla kl. 14.00. Kópavogskirkja: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 23.00, jóladagur messa kl. 14.00. Nýja hælið. Helgistund kl. 15,30 á jóladag. Sr. Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Þorláksmessa messað kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ensk jólamessa kl. 4 Séra Jakob Jónsson. Jóladagur messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 Séra Jakob ónsson. 2. Jóladagur messa kl. 5 Séra Sigurjón Þ. Ámason þjón ar fyrir altari, séra Magnús Run ólfsson prédikar. Eins og að undanförnu verð- ur jólaguðsþjónusta fyrir enskumælandi fólk haldin í Haligrímskirkju, sunnudaginn 23. desember kl. 4 e. li. Síra Jakob Jónsson prédikar. Allir velkomnir. Langholtsprestakall: Sunnudag- ur 23. des. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Engin síðdegismessa. Aðfangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6 Jóladagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Messa kl. 2. 2. Jóladagur Messa kl. 11 (útvarp) Skírnarmessa kl. 2. Séra Áre- líus Níelsson. Fríkirkjan: Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 6. Jóladagur. Mess kl. 3. Jóladagur Barnamessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 6 Jóladagur. Hátíðamessa kl. 11 (Þess er sérstaklega vænst að börn úr sunnudagaskóla kirkj- unnar og foreldrar þeirra komi til þessarar messu.) Háteigssókn: Jólasöngvar í Há tíðasal Sjómannaskólans á þor- láksmessu kl. 2. Söngflokkur barna frá Hlíðarskóla syngur og Guðný Matthíasardóttir leikur einleik á fiðlu. Séra Jón Þorvarð arson. Kaþólska kirkjan: 24 des. Að- fangadagur jóla. Kl. 12 á inið- nætti hefst miðnættismessa 25. des. Jóladagur. Messur kl. 8.30 og 11 árd. (Barnakórinn syngur jólalög í messunni kl. 11.) 26. des. Annar í jólum. Messur kl. 8.30 og 10 árd. Háteigsprestakall: Jólamessur í Hátíðasal Sjómannaskólans. Að- fangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. 2. Jóladagur Barnaguðsþjónusta k. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Haf narfj arðarkirk j a: Þorláksmessjsu. Æskulýðs- guðsþjónusta með aðstoð Hraun búa kl. 11. Kálfatjörn. Æsku- lýðsguðsþjónusta með aðstoð skáta kl. 2. Aðfangadagur, aftan söngur kl. 6. Jóladagur messa kl. 2. Garðasókn og Bessastaða ' sókn: Messa í Bessastaðakirkju kl. 11. Barnaskóli Garðahrepps; aðfangadagur. aftansöngur kl. 6. Sr. Bragi Friðriksson. Kálfa tjörn: Jóladagur, messa kl. 4. Sólvangur: 2. jóladagur messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Aðfangadagskvöld, aftansöng ur kl. 2. 2. jóladagur: Barua- messa kl. 2. Sr. Kristinn Stef- “í KL.ÚBB1NN’’... TAKK BLfcÝÐUBlAttfÖ - 2&-dee.n9$ Jr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.