Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 4
Og ðllt í einu
var hann orðinn
heimsfrægur!
MARGOT Fonteyn, brezka dansmærin heimsfræga, dans-
aði í Washington fyrir hátíðarnar. Mótdansari hennar forfali-
aðist á síðasta augnabliki að heita, og varð það úr, að sent
var eftir ungverskum dansara til Búdapest, ungum og glæsi-
legum manni að nafni Viktor Rona. Er skemmst frá að segja,
að Ungverjinn vann mikinn danssigur, og er nafn hans nú
á allra vörum í ballettheiminum. — Myndin er tekin við það
tækifæri, þegar bandaríska forsetafrúin heilsar upp á Fon-
í blaði Varnarliðsins á Kefla-
víkurflugvelli, The White Falcon,
muMwuwMM
Fyrir fimm árum sendi
ættingi manns að nafni Björn
Holmstrand honum jólapakka
en Holmstrand var þá og er
enn farmaður á skipi sem er
gert út frá Osló. Nú rétt íyr-
ir jólin fékk sendandinn aft-
ur pakkann í hendur, og hafði
hann þá verið fimm ár á flæk
ingi, án þess að komast nokk
urn tíma í hendur réttum
aðila. Þaö þarf ekki að spyr.ja
að því að pakkinn liafði elt
Holmjstrand liöfn úr höfn
umhverfis allan hnöttinn —
og innihaldið var óskaddað.
TIL STEFANS
JÓNSSONAR
er þess getið, að íslenzkur sjómað-
ur, sem síasáðist um miðjan des
ember, eigi líf sitt að launa blóðs
gjöfum er hann fékk frá þ?em
Bandaríkjamönnum og einum ís-
lendingi.
Fréttin fer hér á eftic 'auslega
þýdd:
íslenzkur fiskimaðiír á líf sitfi
að launa þrem bandarískum sjó-
liðum og íslenzkúm tollverði. Laug
ardaginn 15. desember slasaðist
Jón Ólafsson, 32 ára gamall sjó-
maður frá Reykjavík er skip hans
var að veiðum undan Snæfellsnesi
Slysið vildi til ineð þeim híetti,
að þung blökk slóst í höfuð Jóns.
Skipið lagði þegar af stað með Jón
til Keflavíkur.
Um það bil fimm klukkustund-
um eftir að slysið vildi til var kom
ið með Jón á sjúkrahúsið í Kefla-
vík. Hafði hann þá fengið lost
vegna blóðmissis. Ennfremur var
hann höfuðkúpubrotinn og lamað-
ur hægra megin. Það eina sem
bjargað gat lífi hans var að gera
þegar í stað á honum skurðaðgerð.
Á sjúkrahúsinu var ekki til mik
ið blóð, svo læknirinn þar Jón Jó-
hannesson snéri sér til yfirvalda
á Keflavíkurflugvelli um aðstoð'.
Spítalinn á Keflavíkurflugvelll
setti tilkynningu í útvarp hersins
um að blóðgjafa vantaði.
Nokkrum mínútum síðar höfðu
eftirtaldir menn gefið sig fram:
Howard Riley, Marshall Tedford,
Dale A. Telgenhoff og Egill Þor-
steinsson.
í lok fréttarinnar segir, að Jón
Ólafsson muni nú úr allri hættu.
Björguðu sjómann-
inum með blóðgjöí
ÞÚ ÞYKIST mikill maður, og
Tnikill rithöfundur. En það eru
einmitt ritstörf þín, sem ég vil
ræða við þig. Þú sendir frá þér
t>ók, sem þú kallar „Mínir menn.“
Kg efast um, að þeir menn, sem
fiú þykist gera að mikilmennum
*neð skrifum þínum, séu þér á
nokkurn hátt þakklátir, því þú
gerir þá ekki þannig úr garði, að
«okkrum sé sómi að.
Það er ein saga í áðurnefndri
Uók, sem er það soralegasta, er
•ég hefi heyrt lengi. Hún er að
vnestu leyti staðlausir stafir, og
■fiað, sem hefur einhverja stoð, er
jrangtúlkað og umsnúið. Mér
-virðist það eina, sem þú hefur í
liuga, vera að draga saklaust fólk
niður í lítilsvirðingu.
Fyrirsögnin á kaflanum er
„Eöram er forneskjan" XIV. kafli,
®em hefst á blaðsíðu 185. Þar
-dregur þú mál fram í dagsljósið,
sem er viðkvæmt fjölskyldumál.
35kki fimmtíu ára gamalt, heldur
-aðeins 16 ára. Þar gerir þú heið-
wirðan mann, sem allir þekkja,
-að -slíkum aumingja, að allir eru
liræddir um hann, — en þann,
jsem sekur er, ef um sekt er að
ræða, að píslarvætti illsku og
xanglætis.
Þorkell sá, er um ræðir í sög-
-unni, er ekki 90 ára gamall, —
lieldur tæpra 69 ára að aldri.
Hann átti dóttur, er varð fyrir
fiví að verða þunguð á barns-
.aldri, því að hún er ekki nema rösk
lega þrítug nú, en ekki komin um
cða yfir sjötugt eins og má ætla
eftir sögunni. Ekki heldur trúlof-
uð manninum eins og þú segir.
Hvað við kemur draug þeim,
sem uppvakinn var að því er seg-
ir, þá er það rétt. En draugur sá
er verkfæri í hendi lifandi manns
— sem sagt — penni þinn, Stef-
án Jónsson!
Hvað við kemur hinum miklu
og tíðu slysum, sem þú talar um,
vil ég leiðrétta nokkuð. Fyrst
skal ég taka sjóslysin. Þorkell
hefur að vísu lent útbyrðis, en
I ekki á þeim tíma né stað eða í
jlíku veðri, sem þú lýsir. Er það
' gerðist, voru börn hans, þau er
fædd voru, kornung, því það var
einhvern tíma á árnnum 1920-’26,
og stundaði Þorkell sjó í mörg ár
eftir það, því hann var til sjós allt
til 1930-40. Slysið bar þannig að,
að hann var á bát sunnan úr
Reykjavík eða Hafnarfirði. Gerð-
ist það í vitlausu veðri suður við
Reykjanes, að bára kom á skipið,
en hann var að vinna á dekki.
Báran gekk yfir skipið, hreif
hann með sér og skolaði honum
fyrir borð. Var talin mikil mildi,
að hann náðist aftur.
Hitt skiptið, sem þú talar um,
hefur aldrei gerzt. Eins er með
slysið, sem á að liafa gerzt á
rjúpnaveiðum. Það hefur heldur
ekki komið fyrir. Vegna þess, að
maðurinn stundar ekki rjúpna-
veiðar. En ef þú færir eins vel
með sannleikann og hann fer með
byssu í dag, þá myndir þú ekki
hafa sent frá þér þessa bók.
Hvað viðvíkur slysi því, er gerð-
ist á bryggjunni, er ekki líkt nein
um göldrum. Hefðir þú reynt að
kynna þér málið, þá sæir þú það
sjálfur, að svo er. Slysið bar
þannig að, að maðurinn var að
vinna niður á bryggju ásamt
fleirum í hálfgerðu myrkri, því
slysið varð seinni hluta nóvember
mánaðar, síðdegis. Veður þann
dag var krepjuhríð og því hálka
mikil, en lítil sem engin ljós á
bryggjunni. Mönnnnum var sagt
að stúga síldartunnum eins utar-
lega og hægt var. Það hagar
bannig til á bryggjunni, að röra-
lögn frá olíutönkum olíufélag-
anna liggur eftir öðrum kantin-
um og varð Þorkell að standa á
rörunum. Við að stúga tunnum
eru notaðir þar til gerðir krókar
til að færa tunnurnar til með og
krækt er í laggimar á tunnunum.
Krókur sá, er Þorkell notaði,
slapp af lögginni. Vegna þess hve
utarlega maðurinn stóð og við
það, að krókurinn losnaði, kom
kast á manninn með þeim afleið-
ingum, að hann rann til á rörun-
um og datt fram af. Hlaut hann
af þessu slysi brotið viðbein,
brákun á hendi og skurð á höfði.
Önnur meiðsli, er þú getur um,
eru hugarfóstur þitt og þinna
manna. Þegar þú ferð að laga til
söguna, er þetta orðið yfirnáttúr-
legt og eina skýringin, sem þú
finnur, er galdur (draugagangur).
Hvað viðkemur slysaskotinu í
slátuihúsinu, virðist þú, Stefán
Jónsson, eini maðurinn, sem veizt
hvernig það bar að. Draugur
þinn tekur byssuna ofan af hillu,
lætur hana í hendi Þorkels og
lætur hann missa hana í gólfið. I
Eg vildi ráðleggja lögreglunni að
fá þig með þína miklu hæfileika
í sína þjónustu til að upplýsa þau
mál, er taka mikinn tíma og mikla
fyrirhöfn, fyrst þú getur sagt
livemig slys ber að höndum vest-
ur í Grundarfirði, en þú sjálfur
einhvers staðar langt í burtu. En
þeir, sem þar voru að vinna, vita
ekki hvernig byssan hrökk fram
úr hillunni. Það eina, sem menn
hafa látið sér detta í hug, að ein-
hver hafi óvart rekið sig í byss-
una. En sem sagt, þetta veit eng- j
inn fyrir víst nema þá Stefán
Jónsson.
Hvað viðkemur öðrum slysum,
sem þú í bók þinni lætur skína í,
get óg sagt þér með sanni, að Þor-
kell hefur aldrei legið veikur að
undanteknum þessum tveim slys-
um, nema einu sinni, er hann var
skorinn upp við botnlangabólgu.
Þú gleymdir að geta þess, eða
hefur draugurinn ekki komizt að
botnlanganum? Alveg rétt, draug-
ar þola ekki suma lykt, sennilega
sama með botnlangann, eftir því
sem gömlu þjóðsögurnar segja.
Eftir sögu þinni er merkilegt,
hvað maðurinn hefur mörg líf, úr
því hann hefur orðið fyrir bana-
slysi árlega eða því sem næst.
Það er meiri forneskjan að drep-
ast fimmtíu sinnum en lifa þó við
góða lieilsu. Samkvæmt því, sem
þjóðsögumar segja, tóku góðir
Framh. á 12. síðu
Hann kemst
ekki á prent
Endurmmningunum, sem
Adolf Eichmann skrifaði í
„dauðaklefa“ sínum. verður
haldið leyndum, að því er
haft er eftir góðuni hcimild
um í Jerúsalcm.
Það mun vera forsætisráð-
herrann sjálfur, Davið Ben-
Gurion, sem hefur mælt svo
fyrir um.
. 4 3. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ