Alþýðublaðið - 18.01.1963, Side 1

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Side 1
■ 44. árg - Föstudagur 18. janúar 1963 — 14. tW. „Halló, Kristmann Guðmimds- son sérl“ Þannig; hófst stutt símavftftal sem Alþýðublaðið átti í gær við skáldið, Kristmann ®oð- mundsson, en hann v.ar þá staddur á hóteli einu í Osló. — Hvernígr líður þér, Krist- mann? — Egr hef það grott. Það hef- ur verið nokkuð kalt hérna, og ég hef verið að hugrsa um að flýja kuldann, og fara til ít- alíu, — en það er nú vist lítið skárra þar. í staðinn fer égr einhvern næstu daga til Þýaka Iands og Parisar. Eg þarf að spjalla við forleggjarana mina þar. Um jólin var ég hjá dótt- ur minni og tengdasyni, og átt 1 með þeim skemmtilega hátíð. En eru menn búnír að ná sér eftir hátiðahöldin heima?“ — Já, ég held að þetta sé nú að komast í eðlilegt ástanð hjá okkur. En hvað með þig, ertu að hugsa um að setjasi að þarna úti? — Ónei, það held ég nú ekki. Eg hef verið að leita mér lækninga hér við hjarlameini, sem hefur þjáð mig af og til frá því að ég var unglfngur. Svs hef ég verið að láta „klassa“ upp skrokkthn á mér. Eg hafði raunverulega aldrei veitt því eftirtekt, hvað ég er orðinn gamall, fyrr e» ég kom hingað út, og komst að þvi, hve margir hfnna gömln knnningja minna eru komnir undir græna torfu. En samt hef ég hitt fjölda af gömlum vinum, — trúföstustu menn, við erfiðar aðstæður j SLYSAVARNAFÉLAGI íslands barst í fyrrakvöld hjálparbeiðni frá bænum Hrafnabjörgum í Auðkúluhreppi, en bærinn stend- ur utarlega í Arnarfirði. Hafði bóndinn þar, Ragnar Guðmunds- son fengið heilablóðfall og þurfti nauðsynlega að komast á sjúkra- hús eins fljótt og auðið var. Slysa varnafélagið hafði samband við varnarliðið, sem sendi þyrlu á vett vang, og varð önnur flugvél að fara með henni, og flytja benzín. ' Þyrlan fór frá Reykjavíkurflug- velli í gærmorgun kl. rúmlega hálf tíu. Með henni fór sonur Ragnars, og var hann til leiðsögu. Þá fór með þyrlunni bandarískur læknlr. Þá fór einnig stór flutn- ingavél af Keflavíkurflugvelli, og flutti hún benzín og annaS er á þurfti að halda á leiðinni, en þyrl- an bar ekki nægilegt eldsneyti alla þessa löngu leið. Báðar vélarnar lentu síðan á Hellissandi, og þar endumýjaði þyrlan benzínbirgðir sínar. Þyrlan lenti síðan fyrir framan bæinn að Hrafnabjörgum rétt fyrir kl. 2 L gær. Var Ragnar þegar fluttur um borð, — en hann var þá rænulaus. Síðan var flogið til Hellissands aftur og meira benzín tekið. Þegar átti að Ieggja af stað til Reykja- EINN íslenzkur togari seldi afla erlendis í gær. Apríl seldi 111 lestir af sfld í Bremerhaven fyrir 56.700 mörk og 90 lestir af öðrum fiski fyrir 62.800 mörk. Ennfremur fór Apríl út með 2,8 lestir af ýsu í kössum og seldist hún fyrir 3.600 mörk. Samtals seldi Apríl því fyrir 123.100 mörk. Ekki munu fleiri íslenzkir tog- arar selja afla erlendis í þessari viku. Selfoss nú „fastur" í New York LEOPOLDVILLE: Forseti Ghana Nkrnmah hefur á ný sent U Thant aðalritara SÞ bréf þar sem hann krefst þess að Thsombe verði hand J tekinn og Ieiddur fyrir rétt vegna morðsing á Lumumha, fýrrverandi forsætisrááherra. VERKFALL hafnarverka- manna í New York hefur nú „náð til íslands.’.’ Skip Eim- skipafélags íslands, Selfoss, iiggur nú bundið bryggju í N. Y. og fæst ekki affermt. Dettifoss fer einnig þangað innan skamms, og ef verkfall ið ekki leysist skjótlega, mun hann einnig stöðvast þar. Geta af þessu skapast nokkur vandræði fyrir Eimskip. Arásarmúlið óupplýst ræði af fötum, en annars brann brauzt út, því að bæði bær og f jós Fólkið á Me allt, sem brunnið gat, bæði hús nrðu á skjótri svipan alelda. Hús- nágranna sinna og f jós Allt var þetta lágt vátryggt ið var tixnburhús klætt með as- en ekkl er vitai og kýrnar alls óvátryggðar. Bónd besti að utan. Húsið og fjósið fyrir. Akureyri í gær. íbúðarhús og fjós á bænum Melum í Fnjóskadal brunnu til kaldra kola í gærdag. Átta kýr AFLASOLUR ERLENDIS V. ■ 1 ■* *." . ■ '0:í * 1 , U > / ( ■*í Enn er óupplýst árásarmál það, sem átti sér stað að kvöldi si: þriöjudags. Málið hefur þó skýrzt töluvert, en gamli maðurinn, sem fyrir árásinni varð, virðist liafa nússt minnið, og getur liann enga lýsingu gefið á árásarmaunimnn. brunnu inni í fjósinu, en einni kvígu tókst að bjarga. Á Melum býr aldraður bóndi með konu sinni og var hinn eldri tveggja sona þeirra hjóna heima, er þetta gerðist. Fólkið komst naumulega út úr brennandi húsinu með lítil- inn hefur því orðið fyrír míklu tjóni. Bóndinn á Melunt faeitir Þórir Albertsson. Eldurinn brauzt út um klukkan 17 í gærdag. Var þá verið að þíða vatnsleiðslu í bænum. Ekki var við neitt ráðið, þegar eldurinn fuðruðu upp á skömmum tíma og er talið að ekki hafi liðið meira en um hálftími, þar til allt var orðið að ösku. Fólk á næstu bæjum þyrptist að til hjálpar, en eins og fyrr seg- , ir, varð eugri hjálp við komið. 'I EBE-VIÐRÆÐUR SJÁ BAKSÍÐU i i e

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.