Alþýðublaðið - 18.01.1963, Side 3

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Side 3
KRÚSTJOV VIÐ MÚRINN: HEILSADi BANDA- RlSKUM OFURSTA Berlín, 17. janúar. þeirra á lierðarnar og spurði NTB-Reuter. Því næst á rússnesku hvort Krústjov forsætisráff- nokkur í hópnum kynni herra fór í morgun í fyrstu ensku. heimsókn sína aff Berlínar- múrnum. Þar heilsaði hann með handabandi ofursta úr bandaríska flughernum, sem var nokkuff ógjarn til þess, og’ var umkringdur hrifnum, ít- ölskum bíaSamönnum. Forsætisráffherrann, sem er í Berlín í tilefni af þingi au- þýzka kommúnistaflokksins, fór aff múmum við landamæra stöðina í Friedrichstrasse, sem útlendingar fara um. Hann var umkringdur ör- yggisvörffum, en brosti og veif- affi til forvitins fólks, sem safnast hafffi saman vestan Þá var bandarlskum ofursta megin múrsins. Nokkrum mín- sem var e'nkennisklæddur, — útum síffar — þegar hann var stjakaff aff Krústjov af einum á Ieiff aftur til bifre.iffar sinn- samferffar'anni sínum. Ofurst- ar, — sá hann þrjá vagna, sem inn hafði haldiff kyrru fyrir í í voru vestrænir skemmti- vagninum unz ítalirnir -drógu ferffamenn, er biffu eftir aff hann út meff sér. fá aff sleppa í gegnuin múr- Krústjov beygði sig fram, inn aff lokinni heimsókn í Au.- þreif í hönd ofurstanum og Berlín. hrópaffi brosandi út aff eyrum, Farþegarnir í vögnunum, er aff hann éskaffi öllum alls hins voru affallcga ítalskir blaða- bezta í lífinu. menn og bandarískir hermenn „Kærar þakkir, þaff gleffur í orlofi, þutu út, ýttu öryggis- mig aff hafa hitt yffur,” svaraffi vörffunum til hliffar og hópuff- (Bandasrikjamaffurinn stuttara-. ust í kringum Krústjov, sem lega og sté strax aftur upp í virtist skemmta sér ágætlega. vagninn. „Þetta er einstakt tækifæri Krústjov var í fylgd meff au-. fyrir okkur, signor Krústjov,” þýzka kommúnistaforingjan- sagffi einn þeirra á ítölsku, en um TJIbricht, au.-þýzka Iand- Krústjov hrópaði: „Velkomn- varnarráffherranum, Poppe her ir, velkomnir!” stjóra og fleiri embættismönn Krústjov klappaffi nokkrum um. Eldurí bát í Eyjum Vestmannaeyjum í gær. ELDUR kom upp í mótorbátn- um Þórunni hér í höfninni í kvöld um kl. 18,00. Kviknaff hafði í út frá rafmagnsofni, sem skilinn hafffi veriff eftir í sambandi í stýr- ishúsinu, en skipverjar voru komn ir í land og. búiff aff landa úr bátn um. Tækin í bátnum skemmdust talsvert, en slökkviliðinu tókst aff slökkva eldinn áður en mikiff var brunniff í bátnum. Báturinn Þórunn. sem er 50 lestir, smíðaðúr í Svíþjóð árið 1956, var að koma úr öðrum róðri sinum á þessari vertíð. Búið var að landa úr bátnum og fóru skip- verjar allir í land um fjögur leyt- iff. Um sex-leytið varð einhver eldsins var og var þá þegar kallað á slökkviliðið og slökkti það eld- inn eftir skamma stund, — en þær skemmdir höfðu þá orðið, sem fyrr um getur. — E. S. Enginn bati hjá Gaitskell London, 17. jan. NTB-Reuter. Gaitskell, forfngi brezkra jafn affarmanna, er enn þungt haldinn. Heilsufar hans er taliff mjög al- varlegt. Hnnn hefur þó enn fulla rænu. Mefföi. sem honum hafa ver- iff gefin, hafa ekki borið neinn á- rangur. Tshombe att- ur í E.ville Elizabethville, 17. janúar. NTB-AFP. Moise Tshombe Katangafor- seti snéri aftur til ElizabethviIIe í dag til viffræffna viff foringja SÞ í bænum. Viðræðurnar munu aðallega snúast um innrás SÞ í Kolvezi, sem er síðasti bærinn, sem Kat- anga-stiórnin hefur algerlega á valdi sínu. Við komuna til Elizabethville sagði Tshombe, að allt væri með kyrrum kiörum í Kolvezi og að stjórn hans væri enn í bænum. Hann kvaðst vera bjartsýnn á j möguleikana á samkomulagi um fasta skipan f Katangamálinu. — ; En hann kvaðst ekki mundu semja við miðstjórnina er liann hefði rætt við forystu SÞ. j Tshombe mun í fyrstu ræða við I æðsta yfirmann hersveita SÞ í S. Katanga, indverska hershöfðingj- ann Chand. Alsírsk vopn til Angóla ALGEIRSBORG 17. jan. (NTB- Reuter) Ahmed Ben Bella forsætis ráffherra í Alsír sagffi í dag, aff Serkir hefðu þegar sent vopn til uppreisnarmanna í Angola og þeir væru fúsir til aff halda hernaffar- affstoff þessari áfram. Hann skýrði frá þessu er tveir sendimenn frá frelsishreyfingunni í Angola höfðu talað á fundi nokkr umí alsírska verkalýðssambandinu Ben Bella kvað alsírska liðsforingja taka þátt í að kenna uppreisnar mönnum í Angola. Ben Bella hét því, að hafin yrði miskunnarlaus leit að arðræningj um, er auðguðust á blóði alsírska föðurlandsvina. Verkamenn yrðu að gegna talsverðu hlutverki í stjórn u.þ.b. milljón liektara rækt aðs lands, sem menn af evrópskum ættum hafa skilið eftir sig. Verkamennirnir verða einnig að taka þátt f stjórn auðra verzlana ,og iðnfyrirtækja sagði hann. Ben Bella tók til máls þegar upp reis deila með sendimönnun um tveim frá Angola. Þeir eru full trúar sín hvorrar frelsishreyfingar innar hermir AFP. Vantar 1 ár í lh aldar afmælið TVÖ SKIP, Eimskipafélag ts- lands voru fánum prýdd í Rvíkur höfn í gær. Voru þaff Gullfoss og Goffafoss, og tilefni þessa var aff EÍ átti í gær 49 ára afmæli. — Vantar því affeins eitt ár upp á, aff þetta ágæta félag verðl hálfr- ar aldar gamalt. Eimskipafélag íslands var stofn að 1914, og voru hluthafar 13-14 þúsund. Aðal-hvatamenn að stofn un þess voru Björn Kristjánsson bankastjóri, Garðar Gíslason kaup maður, Ludvig Kaaber kaupmað- ur, Sveinn Bjömsson, fyrrv. for- seti, sem þá var yfirdómslögmað- ur — og Thor Jensen. í fyrstu stjórn félagsins voru kjömir eftirtaldir menn, og skiptu þeir þannig með sér verkum: Sveinn Björnsson, formaður, Halldór Danielsson, varaform., Ólafur Johnson, ritari Garðar Gíslason, vararitari, Eggert Claessen gjaldkeri. Meðstjórnendur vom Jón Gunn- arsson og Jón Björnsson. Fyrsta skipið, sem félagið eign- aðist var Gullfoss, gamli. í dag á það tíu skip, og það 11 verður af- hent upp úr næstu helgi. Eins og flotinn er í dag, þá, eru skipin alls 26.802 brúttó-tonn. Einar B. Guðmundsson, form. Stjóm félagsins í dag skipa: Bjarni Benediktsson vjraform. Thor R. Thors, ritari, Birgir Kjaran, gjaldkeri, Ásgeir G. Stefánsson, vararitari og meðstjórnendur eru Pétur Sig- urðsson og Jón Ámason. Forstjóri er Óttar Möller. Blaðamenn ákærðir LONDON 17. Jan. (NTB-Reuter) Hin opinbera þriggja manna rannsóknarnefnd, er hefur á hendi rannsókn í öryggismálum brezlca flotamálaráffuneytisins, ákvað í dag, aff ákæra tvo blaffamenn til Hæstaréttar vegna þess aff þeir neituffu aff gefa nefndinni upplýs- ingar um, hvaffan þeim hefffi kom in vitneskja varffandi hiff fræga njósnamál, sem kennt er viff Willi am Vassal. 13 dæmdir til dauða í Túnis TUNIS, 17. jan. NTB-Reuter. Herdómstóll í Túnis kvaff í dag upp dauffadóm yfir 13 þeirfa 25 manna, er ákærðir voru fyrir samsæri gegn Habib Bourguiba, for seta. Tilgangurinn meff sam- særinu var aff ráffa forsetann af dögum. í dag báffu flestir hinna ákærffu um náffun, þaff er, þ^ir báffu réttinn um( að dæma þá ekki til dauffa. — Sækjandi liafði krafizt þess, aff þeir yrffu allir dæmdir til daúffa. Ný frímerki Póststjórn Sameinuðu þjóðánna gefur út tvö ný frímerki í sam- bandi við ráðstefnuna um nýtingu vísinda og tækni í þágu hinna van- þróuðu landa. Ráðstefnan, sem haldin verður í Genf dagana 4.— 20. febrúar 1963, er fyrsta stóra verkefnið á hinum svonefnda „þró- unaráratug" Sameinuðu þjóðanna 1960—70. Frímerkin tvö eru upp- hafið á frímerkjaflokki, sem gef- inn verður út í sambandi við „þró- unaráratuginn". Hin nýju merki eru gerð af Rashid-ud Din frá Pak- istan, sem starfar í þjónustu Sam einuðu þjóðanna. Annað þeirra er grænt og blátt og kostar fimm cent, hltt er blátt og gullið og kost- ar 11 cent. í sambandi við ráðstefnuna sel- ur svissneska póststjórnin tvö frí- merki á 0,50 og 2 svissneska franka. Eru þessi frímerki í flokki, sem notaður er á opinberan póst frá Evrópu-ekrifstofu SÞ, en á þau eru stimplaðir stafirnir sem tákna skammstöfun ráðstefnunnar. Miðla Indónes- ar málum? OSLO: Kl. 19.00 í kvöld var kuldinn kominn niður í 4 gráður, kuldinn kominn niður í 40 gráður á síðústu 12 tímunum. WASHINGTON: Kennedy hefur lagt fjárlagafrumvarp sitt fyrir | næsta f járhagsár, en þaff hefst hinn j 1. júlí. Útgjöldin eru áætluff tæp- ilega 99 milljarðar dollarar. Moskva, 17. janúar. Fundur, sem kínverskir og indónesískir kommúnistafor- ingjar héldu í Peking í gær, hef ur leitt til þess, aff enn hefur veriff hvatt til þess í Moskvu; aff gerff verði tilraun af hálfu índóncsa til þess aff miffla mál- um í hugmyndafræffideilu sov- ézka og kínverska kommúnista- flokksins. Tass-fréttastofan hermir, að varaformaður kínverska flokks- ins, Lin Shao-chi, hafi i gær tek iff á móti indónesískri flokks- sendinefnd undir forystu Njoto varaformanns. Njoto fón frá Moskva 10. jan. en þar hafffi hann rætt viff sovézka kommún- istaleifftoga. í Moskva er taliff, aff Indó- nesiski kommúnistaflokburínn styffji í affalatriffum kínyerska bróffurflokkinn í deilunum viff sovézka flokkinn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. janúar 1963 3 slGAJ8UGt<tm - $ðei ?! : ' % ■ ■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.