Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 1
Algjört ósc m-
komulag
44. árg. — Miðvikudagur 30. janúar 1963 — 24. tbl,
Næstum hið
versta....
segir Gylfi í>. Gíslason
ALÞÝÐUBLAÐIÐ snéri sér í
gær til Gylfa Þ. Gíslasonar við-
skiptamálaráðlierra og bað hann
að segja í stuttu máli álit sitt
á þeim atburðum, sem nú eru
að gerast með' Efnaliagsbanda-
lagi Evrópu (sjá frétt). Spurn-
ingunni: „Hvaða álirif hefur
það, að samningaviðræðum
Breta við EBE er nú slitið, á
viðskiptahagsmuni íslendinga?“
svaraði Gylfi á þessa leið:
Ég tel þétta alvarleg tíðindi
fyrir íslendinga. Ef eingöngu
er miðað við íslenzka viðskipta
hagsmuni, er það versta, sem
gerst getur það, að Véstur-Evr-
ópa klofni varanlega, í tvær
viðskiptaheildir, sem livor um
sig keppir að því að efla eigin
hagsmuni. Við höfum mikil-
væga markaði bæði í Fríverzl-
unarbandalagi sjöveldanna og
Kramh. á 14. síðu
Briissel, 29. janúar. *
Erá fréttaritara NTB.
Viðræðurnar um aðild Breta
að Efnahagsbandalaginu fóru al-
gerlega út um þúfur síðdégis £
dag. Frakkar héldu allt til- loka
fast við þá kröfu sína, að við-
ræðunum yrði slitið og þeim
frestað um óákveðinn límaj- og
ennfremur, að fulltrúar íkjanna
sex í EBE gætu ekki ánnaS gert
en að tilkynna, að ókleift væri að
komast að samkomulagi. 7 :
Formaður brezku samningá-
ncfndarinnar, Edward Heath vará-
utanríkisráðherra vgr kv 'ddur- til
fundaherbergisins, þar sem for-
maðurinn, Henri Fayat, varautan-
ríkisráðherra Belgíu, sk: rði hon-
um svo frá, að' viðræðui iim væri
slitið. - '
Utanríkisráðherra Belf iu, Paul
Henri Spaak, tjáði blaðamönnum
eftir lokafundinn, að hcnn teldi,
að Efnahagsbandalagið mundi
halda áfram. En ég tel riunig, að
Evrópu-andinn hafi orðii fyrir- al
varlegu áfalli, sagði hann.
Spaakr kvaðst vera þeirrar
Framh. á 15. siðu
Edward Heath fulltrúi
Breta, stendur upp frá fund-
arborðinu í Briissel.
KjördæmisráS Alþýðuflokks-
ins á Austurlandi hefur gengið'
frá framboðslista flokksTns í
Austurlandskjördæmi fyrir al-
þingiskosningarnar á vori kom-
IIILMAR HALFDANARSON
anda, og miðstjórn flokksins
hefur staðfest framboðið. Listinn
verður skipaður þessum mönn-
om: ‘ "
1. Hilmar S. Hálfdánarson,
verðgæzlumaður, Egllsst.
2. Sigurður Pálsson, kennari,
Borgarfirði.
3. Ari Sigurjónsson, skipstjóti,
Neskaupstað.
4. Magnús Bjarnason, fulltrúi,
Eskifirði.
5. Gunnþór Björnsson, bæjar-
stjóri, Seyðisfirði.
6. Guðlaugur Sigfússon, fyrrv.
oddviti, Reyðarfirði.
7. Jakob Stefánsson, oddviti,
Fáskrúðsfirði.
8. Kristján Imsland, kaupmað-
ur, Höfn í Hornafirði.
9. Jón Árnason, útibússtjóri,
Bakkafirði.
10. Arnþór Jensen, verzlunar-
stjóri, Eskifirði.
FURÐULEGT ÁSTAND: KOMMAR 0G FRAMSCKN
ÞAU furðulegu tfðihdi gerðust í
Hafnarfirði í gærkvöldi, að bæjar-
fulltrúar framsóknar og kommún-
ista skrifuðu Alþýðuflokknum bréf
og tilkynntu, að þeir mundu ekki
samþykkja vantrauststillögu á bæj-
arstjóra íhaldsins, nema ábyrgur
meirihluti væri fyrir hendfi
Þessi tilkynning barst til Emils
Jónssonar, sem er formaður Full-
trúaráðs Alþýðuflokksms, og er
bréfið undirritað af þeim Kristjáni
Andréssyni og Jóni Páimasyni.
Þessi sameiginlega afstaða kom-
múnista og framsóknar þýðir í
Fiskveiðar áriö 2000
reynd, að þeir vilja heldur veita
Sjálfstæðisflokkum fullkomna
vemd gegn vantrausti en eiga á
hættu nýjar kosningar. Minnihluta
stjóm íhaldsins í Hafnarfjarðarbæ
situr þvi nú og væntanlega fram-
vegis á náð bæði kommúnista cg
framsókarmanna!
Bréf þeirra Kristjáns og Jóns
var efnislega á þessa leið: Þar sern
Kristinn Gunnarsson, bæjarfull-
trúi Alþýðuflokksins, hafi í bæjar-
ráði mælzt til að bæjarstjóri segði
af sér störfum, og með hliðsjón
af hugsanlegri vantrauststillögu á,
bæjarstjórann, þá lýsi undirrita'öir
bæjarfulltrúar yfir, að þeir muni j
ekki samþykkja slíkt vantraust, fyrr j
en ábyrgur meirihluti væri fyrir
hendi.
f gærkvöldi var haldinn bæjar-
stjórnarfundur í Hafnatfirði, og
var fjárhagsáætlun þar til umræðu.
Hafði komið fram á bæjarráðsfundl
á laugardag, að framsóknarmenn
mundu afgreiða áætlunina með
sjálfstæðismönnum og þannig
gera þeim kleift að stjórna bæa-
um áfram. Fjöldi áheyrenda var á
Framhald á 2. síftu.
Blaðið hefur hlerað 1
AÐ Tórnas Guðmundsson sltáli
sé á förum til Teheran á
alþjóðlegt PEN-klúbba-
þing.