Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 2
C Wtjotar: f'islt J. Ástþórsson (áb) og Benedikt Gröndal,—AðstoSarritstjóri C iirgv«n C crcundsson. - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: £■}900 ló C02 — i4 803 Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prenttr Sja Aiþýðnbial'sjns, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 j C ninuöi lausasóm kr. 4 00 eint. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn DAUÐASLYSIN H HMULEG DAUÐASLYS verðanú hvert af j|5ru : vegum landsins. Um leið og þjóðin sam- rfryggrst þeim, sem misst hafa ættingja eða vini á sHpl--gan hátt, hlýtur hún að strengja þess heit að tgera ailt það, sem hugsanlegt ivirðist til að draga újr slysahættu í framtíðinni. 5 Hau slys, sem orðið hafa á mestu umferðaæð- ■um péttbýlisins, minna óþægilega á þá staðreynd, 'ap eiztu hlutar vegakerfisins eru orðnir alls ófull- nægjandi fyrir þá umferð, sem lögð er á þá: Tvö- íaluar brautir, göngubrautir eða brýr, betri götu- lýsiiig’, umferðamerki og annað það, sem tryggir linix'erðina, verður að koma á þessa vegi mjög skjót légu. Umferðin heldur áfram að aukast með inn- fluiningi 2-4000 bíla árlega. Betri vegir og götur ájsamt stórauknum öryggisráðstöfunum verða að KCana fljótlega, ef ekki á að halda áfram óviðun- ■ aiiiii ástand í þessum efnum. afnframt því, sem íslendingar verða bifreiða f þjoð, verður að stórauka umferðakennslu í skólum f og iyrir almenning og hafa löggæzlu eins stranga J og aðstæður leyfa. détt er að viðurkenna, að aldrei verÖa slys fyr- f 1. oyg'gð með öllu, og stundum bjóða framfarir á f ixffli sviði heim hættum á öðru. En í þessum mál- f Lm verður ekki aftur snúið. Öryggi borgaranna í f tíagiegu lífi, í samgönguæðum og vinnustöðvum, f verður hér sem annars staðar eitt af stórmálum f j ióðarinnar. ÖRYGGI SJÓMANNA TVEIR ALÞÝÐUFLOKKSMENN, þeir Ragn Guðleifsson og Birgir Finnsson, fluttu í haust á klþingi tillögu um senditæki í gúmbjörgunar- játa. Er hér hreyft merku öryggismáli, enda þótt mn virðist fvandi að léysa það á viðunandi hátt. Elýtúr útvarpstæknín, sem tekur stórstígum fram iörum, þó að leysa þann vanda innan skamms, sjó- iionnum til frekari tryggingar. Um leið og þetta vandamál leysist mætti gera Hr vonir um, að unnt verði að setja senditæki í irillubáta, en þess er einnig mikil þörf af öryggis- .stæðum. HANNES Á HORNINU ★ Eingum við að borga afinotagjald fyrir út- varp? ★ Hirðuleysi fólks, en ekki svik. ★ Ný fullkomin skrá að- alatriði. ★ Ekki neinar refaingar. SVO VIRÐIST, sem fólki hafi brugðið við tilkynningu Ríkisút- varpsins um það, að nú verði gerð gangskör að því að menn hafi ekki útvarp á heimilum sínum án þess að greiða afnotagjald. Um þetta hef ég fengið nokkur bréf og ýms- ir hafa hringt til mín með kvartan- ir sínar. Aðallega finnst mönnum, að tilkynningar útvarpsins séu frekjulegar. ÉG IILUSTAÐI á langan lestur um þetta efni á mánudagskvöld. Ég gat ekki betur heyrt en að út- varpið léti aðeins lesa staðreyndir úr lögum og reglugerðum um þetta efni — og allt sýnir það, að út- varpið fer aðeins eftir sínum eigin rétti lögum samkvæmt og vill nú, loksins, koma á réttri skipan. Út af kvörtunum fólks vil ég gjarna segja þetta: ÞAÐ ER SJÁLFSAGT að hlust- endur eiga allir að hafa sömu skyld um að gegna gagnvart útvarpinu. Allir eiga að'borga sitt afnotagjald. Það á ekki að líða neinum að svíkj ast um það. Ég hugsa að mjög mik- il brögð séu að því að menn sleppi. í>að stafar ekki eingöngu af því, að menn séu svikahrappar, heldur mun aðalástæðan hafa verið sú, að reglum um þetta hefur alls ekki verið framfylgt og menn hafa bók- staflega ekki gert sér grein fyrir skyldum sínum. MENN HAFA KEYPT viðtæki erlendis og notað þau, en ekki til- kynnt þau. Menn hafa í stórum stíl keypt viðtæki eftir auglýsingum í blöðum, en hvorki kaupandi né seljandi hafa hirt um aö tilkynna i skrifstofu útvarpsins um þetta. Það jer því engin furða þó að útvarpið hafi ekki getað fylgst með öllum útvarpsnotendum. Hins vegar mun Viðtækjaverzlun ríkisins alltaf til- ^kynna seld tæki, — og þó er það þannig, að ekki virðist útvarpið leita eftir því, hvort um nýja út- varpsnotendur sé að ræða eða ekki, ÉG ENDURTEK ÞAÐ, að það er sjálfsögð skylda, að allir greiði fyr- ir útvarp sitt. Hins vegar vil ég mælast til þess við útvarpsstjóra, að ekki verði gengið hart að mönn- um, þó að nú komi í ljós, að þeir hafi haft óskráð tæki. Það er sjálf- sagt að starfsmenn útvarpsins geri gangskör að því að finna ólögleg útvarpstæki, það þarf til dæmis. líka að athuga það, hvað orðið hef- ur um tæki, sem gengið hafa kaup- um og sölum meðal fólks. MÉR VIRÐIST að aðalatriðið fyr ir útvarpið sé það, að geta nú búið til fullkomna skrá um gjaldendur útvarpsins — og að Kún verði grundvöllur fyrir það. Hins vegar má það ekki í fyrstu atrennu beita sektarákvæðum eða innheimta margra ára gjöld, því að það er ekki hægt að neita því, að nokkuð af sökinni er hjá útvarpinu. Hannes á horninu. Robert Frost látinn Washington, 29. janúar. Skáldið Robcrt Frost lézt í morgun, 88 ára aff aldri. Kennedy forseti hefur auk margra annarra lýst yfir harmi vegna fráfalls skáldsins. Forsetinn sagffi m. a„ aff viff fráfall Frosts hefffi veriff höggiff skarff í andlegu lífi banda rísku þjóffarinnar, sem erfiít yrði aff fylla. í fyrra fór Frost í heimsókn til Sovétríkjanna og ræddi m. a. við Krústjov forsætisráffherra og- nokkur sovézk skáld. Hann vann fjórum sinnum Pulizterverfflaun- Briissel, 28. jan. (NTB-AFP). LÖGÐ var sérstök áherzla á hags- muni Norffurlanda, þegar landbún- affarráffherrar EBE komu saroan til venjulegs fundar í Briissel í dag. % Auglýsingasími f Albýðuhlaðsins | '••'• •’ Y:' V ■ : ■ ■ tj ar 14906 I ...... r; t------------------------- ■l 30. íanúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ Hafnarfjörður Framhald af 1. síffu. fundinum og fylgzt meS iimræð- um af mikilli athygli. Á fundinum talaði Kristján And- résson í þeim dúr, að bréfið tií Alþýðuflokksins þýddi, ósk um sam starf konimúnista og framsóknar- manna við Alþýðufiokkinn, þótt ekkert sé á það minnzt í bréfiuu. Það vakti því mikla athygli, er Jón Pálmason, bæjarfulltrui vfram- sóknar, lýsti yfir nokkru síðar, að hann gæti ekki fallizt á breytihga tillögur Alþýðuflokksins við fjár- hagsáætlun bæjarins, þar sem þær gerðu ráð fyrir of miklum breyt- ingum á áætluninni! Það var þann- ig ætlun framsóknarmanna að hafna tillögum Alþýðuflokksins, en samþykkja áætlun íhaldsins sama kvöldið og þeir bjóða upp á nýja vinstristjórn gegn íbaldinu! Umræður veru miklar og þeim ekki lokið, þegar blaðið fór f prent un í gærkvöldi. Eldur um bsrð í togara ELDUR kom upp í vélarrúmi bv. Þorsteins Ingólfssonar laust fyrir hádegi í gærdag, en þá var skipiff aff hefja veiðar á Selvogs- banka. Eldurinn kviknaffi í einangrun undir katlinum og var affstaffa fremur erfiff til slökkvistarfs. Þaff tók skipverja fimm klukkustund- ir aff ráffa niffurlögum eldsins, og notuffu þeir til þess bæffi slökkvi- tæki' og sjó. Þorsteinn Ingólfssón kom til hafnar í gærkvöldi og er taliff að viffgerff á þeim spjöllum sem eld- urinn olli muni taka um það bil einn sólarhring. Um tíma leit út fyrir aff þessi eldsvoffi yrffi all miklu alvarlegri en raun varff á og mun þaff fyrst og fremst aff þakka góffum fram gangi skipverja viff slökkvistarfiff aff tjón varff ekki mikiff. Slys urffu engin á mönnum við slökkvistarfiff. New York: U. Thant, aðalfram- kvæmdastjóri SÞ skýrði frá því á þriðjudag, að SÞ mundu smám saman fækka í herafla sínum í Kongó. Fyrstu herflokkarnir verða sendir heim í marzlok. Útgerð ..... sjávarafurða og þær raddir, sem hafa verið uppi um aukið frjáls- ræði í þeim efnum. Hann benti á þá tilraun, sem stjórnin hefur gert með að leyfa sölu á nokkru magni af saltfiski og frystum fiski — innan við 5% — utan sölusam- takanna stóru. Taldi hann að liin- ir nýju söluaðilar hefðu innleitt ýmsar gagnlegar breytingar, en þó bæri að fara með gát á þessu sviði og hafa samráð við heildar- sölusamtökin. Verði fyrst og fremst að tryggja undirboð. Um tryggihgamál fiskiskipaflot- ans ræddi Emil ítarlega og rakti gang þeirrar endurskoðunar, sem framkvæmd hefur verið. Er beðið álits LÍÚ um frumvarp, sem ráðu neytið hefur gengið frá, og hvatti Emil samtökin til að afgreiða það mál. Emil sagði í ræðu sinni, að meiri bjartsýni og gróska ríkti nú í ís- lenzkum útgerðarmálum en nokk- ru sinni fyrr þau 30 ár, sem hann hefði haft af þeim kynni. Ánægju- legasta vottinn um það kvað hann vera liinar miklu skipabygg- ingar fyrir íslendinga, sem nú eiga sér stað erleiídis. Eru 33 skip í smíðum fyrir 273,3 milljónir kr., en innanlands eru 13 skip í smíð- um. Samtals eru þetta 46 fiski- skip, og muni aldrei hafa verið stórstígari endurnýjun síðan ný- sköpunartogararnir voru pantað- ir. Bendi þetta til, að hagur lit- gerðarinnar só nú batnandi. Hins vegar er enginn togari í smíðum og segir það líka sína sögu. Að lokum óskaði ráðherrann sjómönnum og útvegsmönnuns gæfu og gengis á hinu nýja ári. Fundarstörf hefjast að nýju á aðalfundi LÍÚ kl.’ 10.30 í dag. Féíagsheimiliö á Akranesi FÉLAGSHEIMILI Alþýffu- flokksins á Akranesi verff- ur opið í kvöld frá kl. 8.30 til 11,00. Vcrffa þar leikjr og töfl fyrir unga fólkiff, og eru allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.