Alþýðublaðið - 30.01.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Side 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikuda g ur 20. jan. Fastir liðir eins og ' venjulega 20.00 Varnaðarorð: 'Friðþjófur Hraundal eftirlits- :«naður talar um hættur sam- fcare rafmagnsnotkun við að 'jiýða frosið vatn. 20.05 Strauss- valsar (Fílharmoníusveitin í Graz leikur) 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga XIII. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Leifs c) Óskar Jónsson fyrrum alþingisniaður flytur þorraþátt frá 1925 d) Pétur Sumarliðason kennari les tfókarkafla ,,Tveir á báti“ eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunn- arstöðum e) Kvæðalög: Jóhann Garðar Jó'harinsson feveður férskeytlur eftir Stephan G. Stephansson, Stefán frá Hvíta- dal og Guðmund Böðvarsson 21.45 íslenzkt mál 22.00 Frétt- ír og Vfr. 22.10 Úr ævisögu Leós Tolstojs, ritaðri af syni hans Sergej IX. (Gylfi Gröndal rit- stjóri) 22.30 Næturhljómleik- ar: Síðari hluti tónleika Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói 24. þ.m. 23.15 Dag- skrárlok. Gloucester í dag Dísarfell fer í dag frá Hamborg áleiðis til Grimsby fog Rvíkur Litlafell fór í morgun til Keflavíkur og Vmeyja Helgafell fer í dag frá Aabo til Hangö og Helsinki Hamrafell er í Rvík Stapafell er í Manchester. Jöklar h.f. Drar^gájökull fór í gær frá Akranesi til Cuxliaven, Ham- borgar, Bremenhaven og Lond on Langjökull ver væntanlega í kvöld frá Keflavík til Glouc- hester og Camden Vatnajökuli fór 28.1 frá Fáskrúðsfirði til Grimsby, Calais og Rotterdam. Kvöld- og næturvörður li. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. _ Á kvöld- urvakt: Víkingur Arnórsson. Á næturvakt: Ólafur Jónsson. Slysavarðstofan . Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sírrti 15030. Neyðarvaktin sísni 11510 hvern vúrkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. Loftleiðir h.f. Þorfinnur karls- efni er væntan- legur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.30 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer íil New York kl. 01.30 Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Oslo Khafnar og Helsingfors kl. 09. 30 KépavogsapóteK er opið alla laugardaga frá kl 09.15—04.00. Virka daga frá kl. 09.15—08.00. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur fund í samkomusal Iðnskól- • ans (Vitastígsmegin) n.k miö vikudag 30. jan. kl. 8.30. Dr. Björn Sigurbjörnsson flytur erindi með myndum: Akrar auðnum íslands. Fleiri Fleiri skemmtiatriði. Konur gerð svo ve lað fjölmenna. Stjórnin. . ~ Eimskipafélag ts- lands h.f. Brúarfoss ... kom til Dublin 28.1 fer þaðari til New" ¥ork Dettifoss kom til New York 27.1 frá Hafnarfirði Fjall- toss fór frá Ventspils 28.1 til Rvíkur Goðafoss fer frá Kefla- vík kl. 21.00 í kvöld 29.1 til Vmeyja, Bremenhaven, Ham- horga Éog Grimsby Grillfoss íór-frá Khöfn 29.1 til Leith og ■Rvíkur Lagarfoss fór frá Glouc •ester 28.1 til Rvíkur Reykjafoss 'kom til Antwerpen 28.1, fer jiaðan til Rotterdam og Ham- -teorgar Selfoss er í New York Tröllafoss hefur væntanlega far- ið frá Avonmouth 28.1 til Hull, Rotterdam, Hamborgar og lís- bjerg Tungufoss hefur vænt-. . anlega farið frá Avoi^uJouth 28.1 til Hull og Rvíkur. SÖFN Útlánsdeild: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vestan úr hring Cerð Esja fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð Herj ólfur fer frá Rvik kl. 21.00 í ■fcvöld til Vmeyja Þyrill er f Rvík Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarða- tiafna Herðubreið fer frá Rvík f, dag austur um land í hring- ferð. Skipadeild S.Í.S. flvassafell fór í gær frá Seyð isfirði áleiðis til Gdynia og Wis mar Arnarfell er í Rotterdam Jökulfell er væntanlegt til Asgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Náttúrulækningafélag Reykja-> víkur; Fundur verður haldinn í Náttúrulækningafélagi Rvík ur í kvöld 30. jan kl. 8 í Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22. Dr. Menita Urbacic flytur erindi um hunangið. Árni Jónsson syngur með und irleik Gunnars Sigurgeirs- sonar. Veitt verður á eftir heilsute, hunangsbrauð og heil hveitikökur. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Gylfi.................. Efnahagsbandalagi sexveld- anna, og eru þó viðskiptin við Fríverzlunarbandalagið meiri. Það' er mjög erfitt fyrir ísland að standa utan beggja bandalag- anna, þar eð þá versnar smám saman samkeppnisaðstaða útflutningsatvinnuvega okkar gagnvart aðilum innan banda- laganna. En það er líka erfitt að tengjast öðru hvoru banda- laginu, þvi að aðstaðan gagn- vart liinu verður þá enn erfið- ari. Það sem nú er að gerast, er næstum hið versta, sem gerzt getur, frá sjónarmiði smáþjóð- ar eins og okkar, og á ég þá ekki við stjórnmálaþýðinguna, sem þessir atburðir hafa eða geta haft fyrir . Vestur-Evrópu og liinn vestræna lieim yfir- leitt. — Hver áhrif hefur þetta á stefnu ístcnzku ríkisstjórnar- irinar í málinu? Þessir atburðir Iiafa staðfest, að sú stefna ríkisstjórnarinnar var algjörlega rétt að bíða og sjá hverju fram yndi. Þótt við höfum getað staðhæft, að ís- lendingum hentaði ekki full að- ild að Efnahags>>andalaginu og við hygðumst ekki sækja um hana, hafa málin undanfarið ekki legið nógu Ijóst fyrir til þess að unnl væri að velja milli þess, hvort við ætturn að keppa að aukaaðild eða tollasamningi. Eg tel því þær fullyrðingar, sem fram Iiafa verið settar undanfarið, um að tollasamn- ingur einn komi til greina, en aukaaðild alls ekki, hafa verið vanliugsaðar og ekki í samræmi við íslenzka hagsmuni. Nú hef- ur þróun málanna ótvírætt leitt í Ijós, að ótímabært var að velja ákveðna leið í málinu. Hins vegar mun athugun á þess um vandamálum auðvitað lialda áfram í Vestur-Evrópu. Sú kynning á hagsmunum og mál- stað íslands, sem átt hefur sér stað í Vestur-Evrópu, hefur þess vegna áreiðanlega ekki verið unnin fyrir gýg og mun koma að gagni áfram, þegar lausnar þessara viðskiptavanda- mála verður Icitað með nýjum hætti. En nú er meiri ástæða til þess en nokkru sinni fyrir íslendinga að híða átekta og varast ótímabærar fullyrðingar. Um það ættu menn vonandi að geta orðið sammála. Hvað segja lögin? Framh. af 16. siðu eldraábyrgð er ekki fyrir hendl vegna aldurs drengsins. Hugsan- legt er þó að líta svo á, að af- hending á kveikjulyklunum til drengsins sé í svo nánu orsaka- sambandi við slysið, að faðirinn verði talinn bera fulla og solíd- aríska ábyrgð á afleiðingum slyss- ins. Leiðrétting ÞAU leiðu mistök urðu í frétt er birtist í blaðinu í gær um framboð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi, að sagt var, að Ólafur Vilhjálmsson, er skipar 7. sæti listans væri fyrrverandi oddviti. En það er ekki rétt, eins og allir vita, sem til þekkja, því Ólafur er oddviti í Miðneshreppi. Blaðið biður Ólaf velvirðingar á þessum mistökum. Frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opin- berra gjalda, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum, þ. e. þ. 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, fyrirfram upp í opinber gjöld 1963, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðast liðið ár. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er því 1. febrúar. Fjárliæð fyrirframgreiðslu var tiigreind á gjaldheimtuseðll, er sendur var gjaldendum að lokinn álagningu 1962 og verða gjaldseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki send- ir út nú. Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin mánudaga — fimmtudaga kl. 9 — 16, föstudaga kl. 9—16 og 17 — 19 og laugardaga kl. 9 — 12. Gjaldheimtustjórinn. Afgreiðsl umaður Karlmaður óskast sem fyrst á söluskrifstofa vora í Lækjargötu 2 í Reykjavík. Æskilegur aldur: 21 — 30 ár. Nauðsynleg kunnátta: Enska, eitt Norður- landamálanna, vélritun. Eiginhandarumsóknir óskast sendar til skrif- stofu starfsmannahalds Flugfélags íslands h. h. við Hagatorg fyrir þ. 10 febr. 1963. /C£IAA/0A/VP Alþýðublaðið vantar ungiinga til að bera blaðið til áskrif- enda í bessum bverfum Laufásvegi Bræðraborgarstíg Skerjafirði. ’ Afgreiðsla Alþýðublaðsfns Slmi 14-900. Ingimundur Ólafsson frá Nýjabæ í Hafnarfirði lézt 23. þ. m. Útförin hefur farið fram. Fyrir hönd aðstandenda, Geir Ólafsson. Sonur okkar og bróðir Magnús Einarsson búfræðikandidat verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstud. 1. febrúar kl. 1,30. Jakobína Þórðardóttir Einar Ásmundsson og systkini. %4 30. janúar 1963 - ALÞÝÐLiBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.