Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 13
/ FISKVEIÐAR ARIÐ 2000 Framhald úr opnu sjávartogarar, sem leita uppi og elta íiskitorfur, geta stundað veið- ar hvernig sem viðrar, og togað án þess ad hlé verði á milli. Notk- un á föstum fiskgildrum við . strendurnar, og jafnvel úti á opnu hafi, færist í vöxt. Flestar þessar gildrur eru þannig útbúnar, að ' þær geta valið fiskinn úr eftir stærð og gerð. Gerbreytingar hafa þá átt sér stað í meðferð og geymslu sjávarafurða. Fiskvinnslu stöðvar verða reistar úti í sjó, annað hvort sem floteyjar eða til- . búnar -eyjar á staurum. Á eyjun- um verður fullkomin aðstaða til að taka skip í þurrkví, afferma þau og framkvæma bráðabirgða viðgerðir á þeim. Þarna geta sjó- menn hvílzt og látið sér líða vel, og þar verður hægt að vinna úr og geyma afla veiðiskipanna. Það er hugsanlegt, að vinnslustöðvar á -hafi úti verði. hluti af föstu gildr- unum og taki við fiski beint úr smærri bátunum. — Loftbólu- tjald beinir göngufiski að á- kveðnum stað þar sem hann er svæfður með rafmagni og síðan fluttur á færibandi upp á þilfarið. Yinnslustöðin getur þann ig jöfnum höndum tekið við fiski úr gildrunni og unnið aflann. — Þessi aðferð hefur ýmsa kosti, meðal annars fæst mun betri mark aðsvara úr fiskinum, og er það auðvitað stórt atriði. Við affermingu er smáskömmt- .um af geislavirkum éfnum bland- að í fiskinn til að hindra gerla- 'vöxt, sem getur reynzt skaðlegur meðan verið er að vinna aflann. Stærð skammtanna og gerð fer eftir eðli hráefnisins, hvaðan það kemur og til hvers á að nota það, Kftir vinnsluna er svo varan látin í loftþéttar umbúðir og geril- sneydd með gammageislum. Með þessu mót.i fær hún ótakmarkað geymsluþol, jafnvel við stofuhita, og heldur bragði, gerð og útliti. Gera má ráð fyrir, að árið 2000 verði ekki aðeins fiskur og skeldýr veidd til manneldis, heldur einnig þörungar og jafnvel svif. Þörung- arnir verða ræktaðir við strend- urnar í stórum stíl. í sjóntnn er um tífalt meira af svifi en mat- fiskum og um hundrað sinnum meira en af ránfiskum. Aukin þörf eggjahvítuefna úr dvrarikinu, að viðbættri örri tækniþróun, mun valda því, að árið 2000 verður orð- in mikil breyting í fæðuvali okkar, og sú fæða verður þá í þeirri mynd sem aðgengilegust er. Margar fæðutegundir verða þá í pillu- S.-Ameríku, N.-Ameríku og Suð- formi eða stöngum, svipað og fisk-. austur-Asíu. stengur nú. Áherzla verður lögð á En þag eru ckki bara viðskipta- nærandi innihald og notagildi þess piálin, sem hafa minnkað heim- fyrir líkamann. ínn ■ jheldur hafa líka mikilvæg Hugsanlegt er, að fiskur verði fiskimið dregið lönd og þjóðir þá mikilvægari en nú til nota við nær hvert öðru. í sívaxandi mæli sérstakt mataræði vegna sjúk- ieru veiðiflotar helztu fiskveiði- dóma í meltingarfærum. Hið auð- þjóðanna að sækja í sömu fiski- melta vel uppbyggða eggjahvítúr á sameiginlegum miðum. efni fisksins er einkar lientugt viS-pVjv kemur til kasta alþjóðasam- tilbúning á fæðumauki, sem til svo sem faq og UNESCO, dæmis yrði notað handa geimför- um. _» að setja reglugerðir um veiðar á úrthafinu og um vernd fiskistofn- Nýjustu rannsóknir hafa leitt -i nnna Nýting auðæva hafsins á ljós mikilvægi fisks við að dragp -svæðunum næst Norður- og Suð- úr cholesterol-myndun í blóðimu í náinni framtið mun mönnum skiljast til fulls sambandið milli ómettaðra fituefna og hjartasjúk* dóma. Margt bendir til, að fisk’ olíur séu sérlega hentugar til að minnka cholesterol-magnið, og því- eins og Rússar, Japanar og er það okkar álit, að fiskurinn; -Bandaríkjamenn fá að auka veið- muni verða árangursrikt tæki {■ ar sínar að vild á fjarlægum mið- 16250 ViNNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaitaíi! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. baráttunni við æðakölkun og af- leiðingar hennar. Mikið er nú rætt og ritað -um efnahagsbandalög og breytingar á viðskiptaháttum þjóða í milli, - í framtiðinni getum við búizt -við milli fárra en stórra viðskipta heilda. Um næstu aldamót geta þær ekki aðeins verið komnar á í Evrópu, heldur einnig í Afríku. tirheimsskautinu, auk hluta af Yestur-Kyrrahafi og heitari svasða Atlantshafsins, mun verða sett undir einhverskonar alþjóð- lega stjórn á næstu fjórum ára- túgum. Ef miklar fiskveiðiþjóðir FORSETI BRASILIU Framh. af 4. síðu um við Goulart, að aðrir menn yrðu látnir taka við af þeim. Goul- art mun hafa svarað því til, að það yrðu vinstrisinnar, sem hagnast mundu af þessari afstögu Banda- ríkjamanna. ' í baráttu sinni fyrir auknum völd um var Goulart mikil stoð í þeirri staðreynd, að enginn flokkur hef- ur hreinan meirihluta á þjóðþing- inu, en þetta kom í veg fyrir það, að þingið tæki sér þau völd, sem Eftir andlát Vargasar 1954 yarð Gouiart leiðtogi Verkámannaflokks ins, og érig eftir geklc flokkimnn í bandalag með Jafnaðarmanna- flokknum (Partido Social Brasil- eiro); hann varð varaforsetaefni og foringi jafnaðarmanna, Kubits- chek, forsetaefni. Báðir frambjóð- endurnir sigruðu í kosningunum. Stjórnmálafréttaritarar í Brazi- líu veittu því eftirtekt, að þegar Goulart varð varaforseti 1955, varð breyting á einkennum hans sem því höfðu verið veitt. Þá var hon. | stjórnmálamanns. Áður hafði hann um einnig mikil stoð í þeim mikhi: verlð ovæglnn og harðskeytiur og völdum, sem hann hefur í verka- f.ldrei ,hlkfð ,vlð t>i6Sa aðstoð kommúmsta i barattum smum eða um, án þess að til komi eftirlit -á breiðum grundvelli, er ekkert Tíklegra en vaxandi sókn á mið- in leiði fyrst til gífurlegrar aukn- ingar í fiskframleiðslu og síðan hruns, þegar ofveiði færi að gæta. Hins vegar mun fiskfram- lýðshreyfingunni. Hann sýndi fram á það, að hann var þess albúinn að nota þau miskunnarlaust til þess að lama pólitískar aðgerðir, er brytu í bága við hugmyndir hans sjálfs. Samband Goularts við verkalýðs hreyfinguna er frá þeim tíma, er Verkamannaflokkur Brazilíu (Par- tido Trabalhista Brasileiro) var kært sig um að leyna aðdáun sinni á Juan Perón, einræðisherra í Arg- entínu. Eftir að Goulart varð forsctaefni var staða hans dularfyllri. Tengsl hans við vinstrisinna urðu ekki eins náin, og enda þótt hann þægi stuðning kjósenda kommúnista, talaði hann nokkrum sinnum opin- því, að verzlunin í heiminum verðh-leiðsla á svæðum, sem einhvers konar eftirlit er fyrir hendi, auk- ast almennt á vissu tímabili, þó að þar megi alltaf búast við ein- hverjum sveiflum. Auga, sem sífellt horfir úf í geim Stofnaður eftir heimsstyrjöldina berlega gegn kommúnistum. síðari. Stofnandi hans var dr. Ge- Jafnframt þessu hélt hann áfram tulio Vargas, en Goulart var þá ná inn samstarfsmaður hans. Höfuðmarkmið flokksins var að vernda verkamenn, en saman við þetta stefnuskráratriði var bland- að ýmsum pólitískum stefnuskrár- atriðum vinstrisinna og lýðskrumi því, sem einkennandi var fyrir • í kosningunum 1960 var Goulart VaJga‘?; .. * , , _ ! kosinn varaforseti Janosar Qua- SuakvorðunGouIarts aðganga dros> enda þ6tt hann yæri and. r.-T TTr.fTar dæmi nm vígur honum í stjórnmálum. Árið politiska eðlishvot hans, sem kom eftir var Goulart miðpunktur femmai 1J°S- T a 7 stjórnmálakreppu, þegar Quadros arlð 1 Rlo,Grande do Sul og ! sagði af sér. hof afskipti af stjórnmálum er | hann var 28 ára að aldri. j Vegna fyrri tengsla við komm- Hann gekk í lið með dr. Vargas únista og óljósrar afstöðu hans í baráttu sinni fyrir verkalýðinn Hann lét svo um mælt fyrir nokkr- um árum, að eina leiðin til' þess að berjast með góðum árangri gegn kommúnisma í Brazilíu, væri að veita þjóðinni meira en kommún- istar lofuðu. 1 Framh. úr opnu. “ greinilega fram, verður kíkirinn ekki aðeins að vera mjög nákvæm ur, heldur einnig mjög stór. En stærðinni eru þó takmörk settj og ástralski kíkirinn nálgast þessf mörk, sem miðast við nútíma- byggingartækni og tækni á öðr- um sviðum. Bygging þessa stjömukíkis er mikið verkfræðilegt afrek. SkáÞ in stýranleg, sem myndar „aug- að“, verður að geta athugað hvað sem er, hvort það er sólin, reiki- stjörnumar, tunglið eða geim- fari. Til þess að þetta sé unnt, verður skálin að hreyfast ná- kvæmlega í samræmi við snúning jarðar um möndul sinn og í sam~ ræmi við hringferð jarðar um sólu. Skálin verður að vera það sterk, að hún standi af sér mestu illviðri, og einnig er það mikils- vert að lögun hennar breytist alls ekki neitt. Það dugar ekki að regnvatn setjist í hana og einnig verður að vemda hana gegn tær- ingu af völdum vatns og vinda. Útvarpsmerkin, sem skálin nem ur, endurvarpast öll að einum bletti, að litlu móttökuloftneti í' miðju skálarinnar. Þar eru þaú“ mögnuð, svo unnt sé að rannsaka - þau. Sérstökum formagnara hef- ur verið komið fyrir í klefa, sem haldið er uppi af þrem stólpum yfir sjálfri skálinni. Þessi for- magnari auðveldar rannsókn daufra merkja. Hér óttu verkfræðingarnir vib vandamál að etja. Hvemig var á auðveldastan hátt hægt að kom- ast upp í þennan klefa af jörðu? Þeir leystu málið með því að nota venjulega stiga og svo lyftu, eem komið er fyrir inni í einum stöpl- inum og getur flutt einn mann í einu. í næsta nágrenni við þennan kiki er síðar meir ráðgert að rísi margar fleiri rannsóknar- og at- hugunarstöðvar, og verður þarna miðdepill allra geimrannsókna á suðurhveli jarðar. Sú staðreynd, að Bretar og Ástralíumenn hafa tekið foryst- una á þessu sviði, er af mörgum talin bein afleiðing þess, að Bret- ar fundu upp radarinn í stríðinu og gerðu umfangsmiklar ranij- "sóknir á útvarpsbylgjum. Rússar og Bandaríkjamenn hafa hins veg ar einbeitt sér meira að kjam- vísindum og að því að koma geimförum á loft. Þegar forstöðumaður þessara rannsókna í Ástralíu var spurð- ur, hvaða gátur þessi stjörnukík- ir mundi helztar leysa, svaraði hann: „Við vitum ekki hvort al- heimurinn er takmarkaður, eða hvort hann nær óendanlega langt í allar áttir; hvort hann hefur upphaf, og hvort hann mundi líða undir lok fyrr eða síðar; eða hvort tilveran er eilíf, hvort vitsmunaverur byggja aðra hnetti .... Fjöldinn allur ep til af kenningum um þessi efni, en mjög lítil vitneskja í formi stað- reynda. Þetta eru þau vandamál, sém við glímum við . . . . Við von u'm að þessir stóru stjömukíkjar muni leiða okkur að réttum svör- m við þessum spurningum". árið 1946, aðeins nokkrum mánuð- um eftir að dr. Vargas hafði verið I hrakinn frá völdum, en hann hafði ríkt sem einvaldur um 15 ára skeið. 1 Flestir töldu þá, að dr. Vargas ætti aðeins þægilega hvíld frá störf um fyrir höndum. Árið 1950 kom í Ijós, að Goulart hafði veðjað á réttan hest, þegar dr. Vargas var kjörinn forseti, en nokkrum árum áður hafði hann orðið öldungardeildarþingmaður. Goulart, sem hafði verið önnum kafinn við að skipuleggja Verka- mannaflokkinn, var kosinn til full- trúadeildarinnar og var kjörinn verkalýðsmálaráðherra árið 1952. Skömmu síðar komst hann í fyrsta skipti í kynni við völd her- aflans í stjórnmálum Brazilíu. Vegna þvingana hersins var Goul- art sviptur ráðherraembættinu, þegar hann hafði reynt að skipu- leggja útlfund verkamanna til stuðnings ráðstöfunum Vargas, sem þjóðþingið var andvígt. stjórnmálum á síðari árum — en Goulart hafði gert afstöðu sína svo óljósa af ráðnum hug — neituðu herforingjarnir að fallast á hann sgm eftirmann Quadrosar og kröfð ust þess, að hann yrði fyrst svipt- ur völdum sínum. Síðan Goulart tók við embætti hafa herforingjar þessir verið leyst ir frá stöiTum. En þetta merkir ekki, að herinn sem heild álíti ekki Goulart eitthvað á borð við Machia velli. Herinn hefur nýlega gefið til kynna, að hann sé ánægður með framferði Goularts í þá 16 mánuði, sem hann hefur farið með völdin. og hann fallist nú á það, að nokk- urs konar „óstöðugleiki" í stjóm- málaviðhorfum kunni að vera nauð synlegur eiginleiki í fari Brazllíu- forseta, eins og nú standa sakir. Engu að síður hyggst herinn vera vel á verði og sennilegt er talið, að Goulart sé fús til að viðurkenna takmarkanir sigurs síns. Finnskt masonit Verð kr. 490.00 cubf. Teak stærðir 4x8 og 4x9 fet. Skúlason & Jónsson Síðumúla 23. — Sími 36500. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. janúar 1963 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.