Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 11
Senditæki í gúmbáta Framhald af 5. síðu. eftir að tillagan hefði verið lögð fram á alþingi. Væri Ijóst að iengnum þeim upplýsingum, að ekki væri unnt að samþykkja til- löguna óbreytta. Kvaðst hann því Vilja leggja til, að allsherjarnefnd er fengi tillöguna til meðferðar leitaði álits skipaskoðunarstjóra á málinu og tillögunni síðan breytt. Fleiri tóku ekki til máls um tillöguna og var henni vísað til allsher j arnef ndar. TVÖ SLYS urðu í umferðinni í gær. Fyrra slysið varð rétt fyr- ir hádegi á gatnamótum Snorra- brautar og Njálsgötu. Þar varð lítill drengur fyrir bifreið, en mun hafa sloppið með skrámað andlit. Hitt slysið varð nokkru eftir hádegi á Lindargötu á móts við Þjóðleikhúsið. Þar varð lítil stúlka fyrir bifreið, en slapp Iítið meidd. I íí á morgun er síðasti dagurinn sem flytja má tryggingar milli félaga iðgjöldin eru hjá öllum jöfn en bezta þjónustan er hjá ALMENNUM Umferðin Framh. af 3. síðu sem sífellt reynir að bjarga stráknum og virðist hafa undar lega mikla þolinmæði í þeim efnum. Þó fer svo að lokum, að þolinmæði postulans þrýtur og hann lætur strákinn á jörðu niðri lönd og leið. Þessi mynd er skemmtileg og táknræn, en er eigi að síður aðvörun til fólksins í umferðinni og getur vakið það til umhugsunar. Svona myndir gera sjtt gagn. Hvað ökuleyfissviptingu snert ir, er ég hlynntur því, að auka hana að miklum mun í vissum tilfellum. Tunnuverk- smiðja.... Frh. af 5. síðu. Austurlandi en allar tunnur hefði orðið að flytja að norðan á hafnir á Austfjörðum eða þá beint frá útlöndum á Austfirði. Væri þetta óhagkvæmt og kostnaðarsamt. Væri heppilegast að framleiða á Austfjörðum þann fjölda af tunn- um er nota þyrfti þar vegna síld- veiða við Austurland. Mundi stofn un tunnuverksmiðju eystra einn- ig auka þar atvinnu. ALMENNAR TRYGGINGAR Útgerðarmenn Frystihúsaeigendur FQFHM 10 KÆLIMIÐILL T Kt UN - I Z rfrystivélavökvi) frá Req. u_s cat off ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EINKAUMBOÐSMENN: IJ. ] r. (r 1 i! u mwl ll 3olb IJAI kMfiOHlF Áskriffasíminn er 14901 SH1PAUTGCR9 RIKISINS M.s. Baldur fer til Skarðsstöðvar, Króks- fjarðarness, Hjallaness, Búðar- dals og Rifshafnar 31. þ. m. Vörumóttaka í dag. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. ★ Skattaframtöl ★ Lögfræðistörf. Innheimtur i? Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdL Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, KópavogL Sími 10031 kl. 2 - r Heima 51245. Feður lána ungur sonum sín- um bílana. Það er varasamt að fá 17 ára dreng svo kraftmikil og hraðskreið farartæki í hend ur sem bandarísku bílarnir eru Það er Ieitun að svo þroskuð- um dreng, að hann þoli slíkan munað án þess að „spretta úr spori.“ Feður ættu ekki að lána ung um sonum bíla sína svo oft sem raun ber vitni. Óskar Ólason varðstjóri á lög reglustöðinni: Dómar í um- ferðarmálum ciga að ganga fyrr en nú er. Það er ekki gott, að sá, sem hefur brotið alv af sér í dag, verði sviptur öku- leyfi eftir þrjá mánuði. Hversu mikið getur ekki gerzt á þeim tíma, sem hægt hefði verið að fyrirbyggja með skjótum dómi. Þegar ökumenn fá ökuleyfi í fyrsta sinn, ætti að skylda þá til að einkenna bifreiðir, sem þeir aka, með einhverju vissu merki, sem vel mætti taka efi- ir. Þessu merki ættu þeir að halda í sex til átta mánuði, en sleppa síðan, ef þeir hafa sýnt að þeir séu nógu góðir bif- reiðarstjórar til að vera hlut- gengir í umferðinni. Msð pessu móti geta allir séð að þarna er óvanur ökumaður á ferð, lög- reglan fylgist betur með honum aðrir í umferðinni hafa and- vara á sér gagnvart honum. Sá sem Iiefur þetta merki á bifreið sinni, veit að honum eru gefn ar nákvæmari gætur en öðrurti, og þess vegna vandar hann sig meira en ella. Ef hann hefur ekkert brotið af sér eftir sex- átta mánuði, má hann leggja merkið niður, og þá er það líka víst, að han nekur vel, það sem eftir er, því fyrsti vaninn e' sterkastur. Þetta er gert í Eng- landi og gefst vel. Hví ekki að taka þetta upp hérna? Það er ekki nóg, að skoða bif- reiðir aðeins einu sinni á ári. Það ætti að koma því á, að skoö unarmaður væri alitaf á ferð- inni og hefði heimild til þess að skoða hverja bifreið í notk- un á hvaða tíma sem er. Þetta leiðir til þess, að ökumenn gæta þess betur að hafa ökutæki sín í fullkomnu lagi og er það ekki fyrsta skilyrði til að afstýra slys um, að útsýni sé gott og brems- ur traustar? Að sjálfsogðu mætti hafa árgangaskipti með þessu, þannig að nýr bíll þurfi skoðun aðeins einu sinni á ári en hinn eldri tiltölulega o.ítar. Það hefur sýnt sig, að slys eru ekki eins tíð, þar sem að- staða til aksturs er slæm, eins og þar sem hún er betri. Hvað sýnir þetta? Aðeins það, að menn halda sér alla vegi færa ef gatan er bein, eða vegurinn auður. Þetta er að sjálfsögðu rangt. Það þarf líka aðgæzlu þó aðstæður séu góðar. Þetti er hlijftverk lögreglunnar að kenna ökumönnum. Annars er lögreglan í Reykjavík, hún er alltof fámenn og hún hefur allt of lítinn bifreiöakost til að geta gegnt hlutverki sínu nógu vel. Vissulega er lögreglan öll af vilja gerð til að hjálpa mönn- um i umferðinni og afstýra slysum. En við liöfum bara ekki nógu góð skilyrði. Sverrir Guðmundsson Oskar Olason AIÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. janúar 1963 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.