Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 15
Leyndardómsfull skáldsaga eftir Hugh Pentecost sofandi í hægindastól gegnt knap anura. En sá, sem bar höfuð og herð ar yfir aðra í herberginu, var fjórða konan, sem gengið hafði fram eitt eða tvö skref í áttina til læknisins og stóð þar, eftir- væntingarfull, og beið. Hún hafði rauðgullið hár, sem hlaðið var upp á höfuðið. Hún var í grá um síðbuxum og bieiklitaðri karl mannsskyrtu. Hún hafði dýpstu •fjólubláu augun, sem læknirinn' hafði nokkru sinni séð. Þrátt fyr ir karlmannlegan klæðnað sinn, var hún stórkostlega kvenleg. Hún stóð dálítið gleið, eins og til að loka leiðinni, eins og hún væri að vernda hin. Enginn talaði. Þau voru eins og leikarar í leikriti, sem biðu eftjr því, að sá leikarinn, sem ný kominn var inn, segði það, sem hann ætti að segja. Vandinn var aðeins sá, hugsaði læknirinn með sér, að honum hafði verið ýtt inn á mitt sviðið, án þess að hann kynni „rulluna". „Þetta er Dr. Smith“, sagði Douglas úr dyragættinni. „Kon- an gegnt yður, læknir, er kon- an mín, Kay. Kay, læknirinn, hef ur verið viltur í skóginum í nokkrar klukkustundir. Hann cr sennilega þyrstur og svangur. Viltu sjá um hann?“ „Mark, þú getur ekki gert þetta!“ Rödd Kay Douglas var lág og dálítið hás. „Þetta er bráð ókunnugur maður!“ „Er hann það?“ spurði Dougl- as. „Eða þekkir eitthvert ykkar hann?“ Enginn svaraði. Þá talaði. Kay ’ búhað' Eftir að hafa veitt í klukkutíma get ég hvorki 'fund- ið tjaldstað minn né viðleguút- búnaðinn. Eftir fjóra tíma stend ég frammi fyrir ókunnugum ung um manni, sem vopnaður er vél byssy. Þetta, herra Cornwell, er sagu-hálfvitaháttar míns.“ , Störi, luralegi maðurinn gekk frairj og skildi stúlkuna eftir. „Þa&, sem máli skiptir er, lækn- ir, Iiver kemur til með að leita að ýður?“ ,','í.eita að mér?“ - vjEf þér komið ekki fram í nokkra daga, hver fer þá að leita yðár?“ “-síf.Þáð et veigamikið", sagði Jeff Cornwall. „Heyrið mig ann árs læknir, þetta er Paul Rudd. - Og þarna yfir frá er ungfrú Nor- Jon, og — “ „Leyfið mér að komast að ntifnunum smám saman", sagði J^eknirinn. Hann brosti. „Ég er hins vegar alls ekki viss um að það gleðji mig að hitta neitt ykk aj. Ætti það að gleðja mig?“ „Nei“, sagði Jeff Cornwall, "Körkulega. „Þér eruð mjög ó- Jþeppinn maður, læknir." " „Hver leitar að yður?“ spurði iJPaul Rudd ákafur. ^Ég er hræddur um, að eng- jnn geri það, herra Rudd. Ekkl léngi lengi“, sagði læknirinn. ÓsamkomnSag aftur. „Mark, þetta er brjálæði. Við hin hefðum getað fundið ein hverja lausn á þessu, einhvern veginn. En þegar þú kemur með ókunnugah mann — “ ,J>að er búið og gert", sagði '”Sjáið ?ér tU’ ,ég ,er feSlæknir. Douglas snöggt. „Sjáðu um JjJ&&r eg ter 1 f“’ þá ,gæti ég lækninn, Kay, og segðu honum -Þess vandlega að segja ekki hvemig málin standa, svo að hvert eg fer’ annars létu siúkl' hann geri enga skyssu" „Ægar mínir mig aldrei 1 friði- IVIark:!" Það er ekki búizt við mér í tvær !,Sé ykkur", sagði Douglas. i*fkur’ sve a® hflð hefur enginn Dr. Smith heyrði dyrnar lok ,ástæðu tlf að lmta m£n en ast fyrir aftan sig. Allir vörp- . 1 .fJrS a lagl efUr tima’“ uðu öndinni léttar. Dökkhærði, ' Paul Rudd vemaðl- .-Þó er það íþróttamannslegi maðurinn gekk - sein’ læknir’ AUt of seint!“ frá arninum og til Kay Douglas. _Konan- sem snuið hafði baki Hann var hættur að látast vera i Vlð þeim’ sneri sér nú við- «ún var dokkhærð, heit, egnandi stúlka með blóðrauðar varir. Framliald af 1. síðu. skoðunar, að EBE-ríkjunum fimm mundi ekki takast að halda eiu áfram viðræðunum við Breta. ★ BRETAR ÓFÚSIR. Franskur formælandi sagði að sögn Reuters, að ekki hefði verið kleift að ná samkomulagi um grundvöll áframhaldandi við- ræðna. Hann taldi, að í raun réttri hefði ekki slitnað upp úr viðræð- j unum, þeim hefði verið frestað.' Engin pálitísk ákvörðun þess efn-| is, að Bretum verði haldið fyrir j utan, liggur fyrir, sagði formæl-j andinn. Formælamdinn sagði, að eftir samningaviðræður, sem staðið hefðu í 15 mánuði, væru Bretar ekki reiðubúnir til að ganga í Efnahagsbandalagið. Ef Bretar hefðu verið fúsir til að viðurkenna ákvæði Rómar-samningsins breyt ingalaust væru þeir aðilar nú þeg ar. ★ LOKATILRAUNIR Vestur-Þjóðverjar gerðu lokatii- raun lil þess að bjarga viðræðun- um fyrr unf daginn þcgar Cer- hard Schröder utanrikisráðherra og Ludwig Erhard varakanzlari áttu viðræður, sem stóðu í 75 minútur, við Mauriee Couve de Murville utanríkisráðherra Frakka Bandaríkjamenn gerðu eir-.nig til- raun til þess að bjarga viðræðun- um. Bandaríska utanríkisráðuneyt WWWWWMWWVWWW að troða í pípu sína, hafði stung ið henni í vasann á brúna mol- skinnsjakkanum sínum. „Þetta cr djöfullegt ástand, læknir", sagði hann. „Ég heiti Jeff Cornwall. Ég er stjórnmála fréttaritari við blaðið Riverton Times ’’cr kannizt ef til vill við dálkan • ína.“ „Ég hræddur um ekkl, herra Cornwall", sagði læknir- inn. ír frá Riverton, lækn-.. n „Er- ~ ir?“ „Nei. „Hv\ að?“ s „Af :•. sagði ir bro ; ekki f. -• ■ ár, he hið n í hug hverri 1 an bú meðfrc lygnri L. Nei, ek’ hið mik maður. tjaldi — „það eina, sem nokkurt ykkar gérir er að tala, tala, tala!“ hróp aði hún. „Er ekki til snefill af athafnasemi í neinum ykkar? Við verðum öll saman myrt., og það éins, sem þið gcrið, er að tala!“ Knapinn sneri sér að henni með iilgirnisbrosi sínu. „Af hverju gerir þú ekki eittlivað, Laureen elskan? Játning þín mundi losa okkur öll.“ Maðurinn með gleraugun sneri sér frá barnum. „Haltu hel vítis kjafti, Nicky“, sagði hann. „Ég er að verða búinn að £á nóg af þér.“ , * , , „ „Almáttugur", sagði Nicky í om og þa ia^ 5 r-— þurriega( „hvo þolinmóður get- ur maður verið? Ég er búinn að fá nóg af þér fyrir tuttugu ár- ; komuzt þér hing-.. I Jeff Cornwall. að ég er hálfviti", vörum hans. „Eg hef á fiskveiðar í tuttugú' r’ornwáll. Mig þyrsti Í£. um - Geor„e .. i útilíf. Dettur mér ■rá og veiða út af ein 1 grennd við þægileg- minn? Nei. Rölti ég oinhverri þægilegri, veitahéraðinu í kring? 'g. Ég þarf að stunda útilíf. Ég er skógar- 7 ætla að liggja ,í -ugmynd, sem ég hef ekki feng'* síðan ég var tólf ára gamall, scm er óhuggulega langt síðan. Ég þramma út í skógana. Ég hef a'ian nýtízku viðleguút-” sagði Dr. Smith, já..«..„,a'ð það gæti verið snjöll hug- mynd, ef einhver segði mér hvað eiginlega gengur á hérna,“ III. Káy Douglas hafði verið þög- ul 'á meðan mennirnir tveir töl- uðu við dr. Smith, og svipur hennar lýsti mikilli einbeitingu hugahs. Nú virtist hún hrökkva yið og koma tii sjálfrar sín. „Fyrirgefið, dr. Smith. Ef Mac": Engin niðurlæging LONDON, 29. jan. Macmillan, forsætisráð-; herra Breta, sagffi í dag, aff þaff væri engin niffurlæging fyrir Breta þótt viffræffunum í Brússel um brezka affild aff; Efnahagshandalaginu væri nú lokiff. Forsætisráðherrann sagffi,; aff Frakkar stæffu einir. — Bretar nytu samúffar hinna! fimm sambandslanda þeirra í; EBE og stuffnings. Hann; kvaffst vona, aff Bretar tækju þessum málalokum skynsam-i lega. Ericli Mende, foringi Frjálsra demókrata £ Vestur- Þýzkalandi, sagffi, aff öryggi Evrópu hefffi veriff stofnaff í alvarlega hættu vegna viíf ræffulokanna í Briissel. Hann sagffi, aff útilokaff væri, aff Evrópa væri eins sterk og æskilegt væri, ef! Bretum og Norffurlöndum væri haldiff fyrir utan sam starfiff. í London er sagt, aff Frakk! ar einir beri ábyrgff á at-! burffunum í Briissel. Þeim ummælum franskra formæl-; cnda, aff affeins sé um „frest! un“ á viffræ'ffunum aff ræffa, er vísaff á bug. Hér er um aff ræffa ótvíræff slit á við' ræffum, var sagt samkvæmt opinbcrum he'mildum. Verffbréf lækkuffu nokkuff í verffi í kauphöllinni í Lon- don, þegar fréttirnar bárust af atburffunum í Briissel. ið sendi að sögn Reuters áskonut til hinna fimm samherja Frakka í EBE áskorun um aff halda m ræðunum áfram. Tuthill endi- herra Bandaríkjanna í Brússel, af- henti boffskapinn. jJt ★EBE BREYTT i Ludwig Erhard sagffi þegar að loknum fyrsta samningafundinunt í dag um kl. 11.30, aff viöræffum ar væru farnar út um þúfur. Hann sagði, aff Efnahagsbandalgið yrffl ekki sama efflis og það hefffi veriff til þessa. Utanríkisráðherra Hol lands, Luns, sem er cindreginn fylgismaffur aðildar Breta, sagffl einnig aff viðræðurnai’ væru fam ar út um þúfur. í fylgd meff Edward Heath varái utanríkisráðherra voru Ca.-’iitop her Soamcs, landbúnaff n áðhrim' og Duncan Sandys, nýlenduraála rábherra^ er formaffur ráðstefn unnar, Henry Fayat, skýrði þeimi svo frá, aff viðræðunum væri slitiff, ★ MÁLAMIÐLUN MISTÓKST 'i Fayat sagffi aff sögn AFP, aff Frakkar hefðu lagzt gegn m.ila miðlunarlausn þeirri, sem hin EBE ríkin fimm höfðu lagt fram. Þess vegna væri ekki klcift að halda viffræffunum áfram. Málamiðlunarlausnin var á þá lund, að EBE-nefndinni yrði faliS aff semja skýrslu effa yfirlit un» árangur þann, sem þegar hefðl náffst í viffræffunum og óleyst vandamál. Ljúka átti viff gerff skýrslunnar á tiltölulegum skömnt um tíma — á þrem til fimm vikurtt Þó fólst í tillögunni, að viffræffun- um viff Breta yrði haldiff áfram á grundvelli þessarar skýrslu. Seinna var skýrt frá því í Wash ington aff sögn Reuters, aff Vestur- Þjóðverjum hefffi veriff afhentur boffskapurinn þar sem gerð var til... raun til þess aff bjarga viffræffun- ] um, *en sendinefndum hinna EBE ríkjanna fjögurra í Brússel hefffi veriff skýrt frá efni hans samtímís. ,i :■* wvwwwwtwwwww Frá lögreglunni é Akranesi VEGNA fréttar í Alþýðublaffinn* í gær um áfengisleit í sjúkrabif-* reið á Akranesi, hefur eftirfar^ andi veriff upplýst af hálfu löft-' reglunnar á Akranesi. Þegar leif* var framkvæmd í leigubifreiffum* á bifreiffastöffinni, var þar stödd* ein einkabifreiff, sem . einnig ér notuff til sjúkraflutninga. Með heimild eiganda bifreiffar- innar, var einnig leitað í hennt^* Við ‘leit þessa fannst ekkert áá fengi. Logreglan liefur ékki haft( fregnir úm nein þau tilvik, et bendi til .þé'ss, að eigandi nefndr-( ar bifféiðar stuiidaði áfengissölti.^ Ástaéðari fýrjr leit í bifreiðinni vaft su, að hun var stodd a bifreiða-i stöðipní meðal leigubifreiðanna^ þegái- logreglan hóf leitina. ‘rt PARÍS. De Gaulle forsetl boðaðl- sendiherra Rússá, Isergej Vino^ gradov; á sinn fund í Elysee-höH' á þriðjudág með mjög stuttum' fyrirvara: Ekki er vitað hvað þeii*' hafa rætt um. .11 ALÞÝÐU8LAÐIÐ - 30. janúar 1963. |,J|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.