Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 4
Ávarp til DfEGAR Hafnarfjarðarkirkja var Ityggð, fyrir nærri 50 árum, var m ert ráð fyrir að síðar meir yrði 3omið fyrir stundaklukku í turn- iinm. 4 s.I. ári ákvað sóknarnefnd að 31 esEiast handa að útvega turnklukku + 1 kirkjunnar. Voru undirritaðir f)1 \ kosnir í nefnd til þess að ann- patft framkvæmd málsins. Nú er svo komið, að klukkan er liomin til lanflsins og mun verða asett tipp innan tíðar. Klukkan ;er keypt frá Vestur- tM zkalandi. Hún samanstendur af r>s? urverki sem stjórnar vísum _gm komið veröur fyrir á skífum tá öllum fjórum hliðum turnsins. •Pí-ifirnir á skífunum og vísarnir ríplftr verðaneon—lýstir og munu f>ví sjást langt að. Klukkan stjórnar hömrum, sem liuinu slá á kirkjuklukkurnar, sem •íyrir eru í turninum með stundar- Cíórðungs millibili. Xlukkan mun kosta um kr. 220 jtðsund íneð uppsetningu. Er hugmyndin að reyna áð safna fjví fé öllu meðal bæjarbúa og ftafa þegar safnast um kr. 35 þús- «md, þar á meðal með ágóða af lónleikahaldi í kirkjunni, áheitum #g öðrum gjöfum. Fjársöfnun til klukunnar er nú «ð hefjast. Heitir nefndin á alla feæjarbúa, hvar í söfnuði sem þeir «ru, að leggja máli þessu lið og leggja fé af mörkum. Bæjarbúar »í.unu hafa mikið gagn af klukk- l.'tmi, sem mun sjást víða að og auk l»ess mun hún verða /bænum til l-*-.ýðis. /iskriftarlistar munu liggja tCrammi hjá undirrituðum nefndar- *.tönnum og ennfremur hjá sóknar l^resti, síra Garðari Svavanssyni, og feialdkera safnaðarins, Jóni Gesti Ift "sfússyni. Hafnarfirði, í janúar 1963. Eiríkur Pálsson Guðjón Steingrímsson Páíl Kr. Pálsson Stefán Sigurðsson. Ódýr vinnuföt Verzlunin ..•HMMMMHI ^mtniMii....... ,ítMHHIII'J rJHMMIMMim -'<,HMIfMMHMIj •M'IMMMMMMMf • .LiMMMMMMH VMMimMMM- JMMMMMHi -HMMMMMM_ I **t|ý||Mlt — fMMKM tillliiHMfltÍit ItlMIHHMIMII mtMMMMMH" HHtltlHHIim IHIMIMIIIMM Miklatorgi. áskriííasíminn er 14901 enaur ÞESSI náungi heitir Joe Hend- erson og er píanóleikari að at- vinnu. Hann er nýbúinn að tryggja hendurnar á sér gegn hvers konar slysum. Vátry&ging arupphæðin er tíu þúsund sterl- ingspund, og árlegt iðgjald nem- ur 56 sterlingspundum. Að sjálfsögðu setur vátrygg- ingafélagið honum ýmis skil- yrði. Til dæmis má hann ekki heilsa fólki með handabandi, ef það vegur meira en 100 kíló. Hann má ekki gef a f leiri en 200 eiginhandaráritanir í einu, má ekki þvo upp, ekki skúra gólí, ekki standa á höndum, ekki heyja einvígi né taka þátt í neins konar slagsmálum, og ekki taka þátt í kappökstmm. Þegar hann hafði IesiS samn- inginn yfir, varð honum að orði: „Konan mín á víst bágt með að trúa, að þetta með uppþvottinn sé ekki frá mér sjálfum komið". IWMWIMWWMMWMtWMWW JOAO BELCHOHt GOULART, forseti í Brazilíu, hefur nú feng- ið nær óskert völd í landi sínu. Hann vann mikinn persónulegan sigur í þjóðaratkvæðinu 6. janú- ar s.l., en eins og kunnugt er vildi meirihluti þjóðarinnar, að aftur yrði horfið til sterkrar for- setastjórnar. , Minsistu munaði, að borgara- styrjöld skylli á í landinu, þegar Janos Quadros forseti sagði af sér í september 1961 og Joao Goulart varaforseti átti að taka við af honum. Goulart fékk ekki að taka við embættinu fyrr en forsetinn hafði verið sviptur hefðbundnum völd- um sínum samkvæmt endurskoð- aðri stjórnarskrá. Forsætisráð- herra, sem njóta átti fylgis þing- meirihluta, fékk mikið af völdum forseta.'Níu mánuðum 'áður en starfstímabil forsetans var á enda, átti að fara fram þjóðar- atkvæðagreiðsla um stjórnar- skrána. Þjóðaratkvæði þessu fékk Goulart flýít, og nú hefur þjóð- þingíð staðfest afturhvarfitS til forsetakerfisins. Ástæðan, fyrir hætfeuástandi því, sem skapaðist, er Quadros fór frá, var tortryggni manna í garð Goularts. Hann er áhrifa- ríkur verkalýðsleiðtogi, formaður „Verkamannaflokkeins" og eirm af ríkústu landeigendum Brazi- líu. Hins vegar var hann álitinn GOULART, FORSETI hættulegur og róttækur maður, sem hlynntur væri málstað komm únista. En Goulart hefur tekizt að end urheimta völd forsetans með mik- illi pólitískri lagni og án þess að slaka til gagnvart andstæðingum sínum í hernum og í stjórnmál- um. Þetta heftvr honum tekizt með því að taka ekki tillit til þess, hvernig hagsmunum þjóðar |innar er bezt borgið, að því er margir telja. Síðan Quadros fór frá fyrir um 16 mánuðum hefur ástandið í Brazilíu einkennzt af öngþveiti í stjórnmálum og efnahagsmálum. Allt frá því Goulart tók við em- bætti gerði hann grein fyrir þeirri sannfæringu sinni, að engu mundi takast að fá áorkað með hinpi þingbundnu 3orsetastjórn, og hann reyndi að sanna þetta. Þegar Goulart sætti gagnrýni vegna hins bágborna ástands í efnahagsmálum, svaraði hann því til, — og lagði á það áherzlu, — að hann hefði orðið að samþykkja endurskoðuðu -stjórnarskráná gegn vilja sínum. Með því að benda á galla hennar ynni hann í þágu þjóðarinnar í framtíðinni þannig, að tryggt yrði að fljót- lega yrði aftur horfið til hinnar gömlu og sterku forsetastjórnar. Sem dæmi um hið slæma ástand í efnahagsmálum Brazilíu, má nefna, að á næstu þremur árum falla skuldir, sem nema um 60 miHjörðum ísl. króna í gjalddaga, pg ekkert virðist benda til þess, að þjóðin muni geta greitt þess- ar skuldir. AJdrei hefur verið greinilegra en nú, hve Brazilíumenn eru háð- ir bandarískri aðsjíoð, en jafn- framt er vitað, að Bandaríkja- menn eru síður en svo ánægðir með stefnu þá, sem rekin hefur verið í landinu. Um miðjan desember s.l. sendi Kennedy forseti dómsmálaráð- herrann, bróður sinn, Robert Kennedy, til Brazilíu, þar sem hann mun hafa haft mjög áhrifa miklar viðræður við Goulart. Allri bandai-ískri aðstoð yrði hætt ef ekkert yrði gert til þess að stöðva verðbólguna og koma efna hagsmálunum á traustari og heil- hrigðari grundvöll. Baráttan gegn verðbólgunni var eitt stefnuskráratriði Gourarts í þjóðaratkvæðagreiðslunni, og þeg- ar sígurinn hafði verið tryggður, samþykktu Bandaríkjamenn, að veita Brazilíu 30 milijón dala skyndilán, sem á að dreifast yfir þriggja mánaða tímabil. Ekki eru Bandaríkjamenn ánægðír með, að meðal ráðunauta Goularts eru margir andstæðingar þeirra. Kennedy dómsmálaráðherra mun hafa krafizt þess í viðræðun- Framh. á 13. síðu MADURÍFRÉTMMM '% 30. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐÍÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.