Alþýðublaðið - 30.01.1963, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Síða 4
; ÞESSI náungi heitir Joc Hend- erson og er píanóleikari a5 at- vinnu. Hann er nýbúinn aS tryggja hendurnar á scr gegn hvers konar slysum. Vátrygging arupphæðm er tíu þúsund sterl- ingspund, og árlegt iðgjald nem- ur 56 sterlingspundum. JtEGAR Hafnarfjarðarkirkja var I Vggð, fyrir nærri 50 árum, var * ert ráð fyrir að síðar meir yrði 3 omið fyrir stundaklukku í turn- ~ íum. Á s.I. ári ákvað sóknarnefnd að 3 ' “fjast handa að útvega turnklukku «t)'l kirkjunnar. Voru undirritaðir kosnir í nefnd til þess að ann- fsr.t framkvæmd málsins. Nú er svo komið, að klukkan er t :í>min til landsins og mun verða a;ett upp innan tíðar. Klukkan ;er keypt frá Vestur- Íl>vzkalandi. Hún samanstendur af íúrurverki sem stjórnar vísum tfsc'n komið verður fyrir á skífum «">. öllum fjórum hliðum turnsins. Jjíí-ifirnir á skífunum og vísarnir rfjálfir verða.neon—lýstir og munu f>ví sjást langt að. Clukkan stjórnar hömrum, sem vaumu slá á kirkjuklukkurnar, sem f.vnr eru í turninum með stundar- fjórðungs millibili. Klukkan mun kosta um kr. 220 Jttísund með uppsetningu. Er hugmyndin að reyna að safna §>ví fé öllu meðal bæjarbúa og ttafa þegar safnast um kr. 35 þús- Wnd, þar á meðal með ágóða af tónleikahaldi í kirkjunni, áheitum «>g öðrum gjöfum. Ejársöfnun til klukunnar er nú ♦.ð hefjast. Heitir nefndin á alla feæjarbúa, hvar í söfnuði sem þeir «ru, að leggja máli þessu lið og ieggja fé af mörkum. Bæjarbúar »>unu hafa mikið gagn af klukk- lsnni, sem mun sjást víða að og auk Jjess mun hún verða 'bænum til t'.ýðis. /ískriftarlistar munu liggja •tframmi hjá undirrituðum nefndar- «; önnum og ennfremur hjá sóknar «cresti, síra Garðari Svavarssyni, og Cíjaldkera safnaðarins, Jóni Gesti ‘ífússyni. Hafnarfirði, í janúar 1963. Eiríkur Pálsson Guðjón Steingrímsson Páll Kr. Pálsson Stefán Sigurðsson. Að sjálfsögðu setur vátrygg- ingafélagið honum ýmis skil- yrði. Til dæmis má hann ekki heilsa fólki með handabandi, ef það vegur meira en 100 kíló. Hann má ekki gefa fleiri en 200 eiginhandaráritanir í einu, má ekki þvo upp, ekki skúra góif, ekki standa á höndum, ekki heyja einvígi né taka þátt í neins konar slagsmálum, og ekki taka þátt í kappökstrum. vý.:;,;. Þegar hann hafði lesið samn- inginn yfir, varð honum að orði: „Konan mín á vist bágt með að trúa, að þetta með uppþvottinn sé ekki frá mér sjálfum komið“. AJdrei hefur verið greinilegra en nú, hve Brazilíumenn eru háð- ir bandarískri aðsfoð, en jafn- framt er vitað, JOAO BELCHOIR GOULART, forseti í Brazilíu, hefur nú feng- ið nær óskert völd í landi linnar er bezt borgið, að því er margir telja. Síðan Quadros fór frá fyrir um 16 mánuðum sinu. Hann vann mikinn persónulegan sigur í þjóðaratkvæðinu 6. janú- ar s.l., en eins og kunnugt er vildi meirihluti þjóðarinnar, að aftur yrði horfið til sterkrar for- setastjórnar. , Minnstu munaði, að botrgara- styrjöld skylli á í landinu, þegar Janos Quadros forseti sagði af sér í september 1961 og Joao Goulart varaforseti átti að taka við af honum. Goulart fékk ekki að taka við embættinu fyrr en forsetinn hafði verið sviptur hefðbundnum völd- um sinum samkvæmt endurskoð- aðri stjórnarskrá. Forsætisráð- herra, sem njóta átti fylgis þing- meirililuta, fékk mikið af völdum forseta. < Níu mánuðum 'áður en starfstímabil forsetans var á enda, átti að fara fram þjóðar- atkvæðagreiðsla um stjómar- skrána. Þjóðaratkvæði þessu fékk Goulart flýlt, og nú hefur þjóð- þingtð staðfest’ afturhvarfið til forsetakerfisins. Ástæðan, fyrir hætfcuástandi því, sem skapaðist, er Quadros að Bandaríkja- menn eru síður en svo ánægðir með stefnu þá, sem rekin hefur verið í landinu. Um miðjan desember s.l. sendi Kennedy forseti dómsmálaráð- hcrrann, bróður sinn, Robert Kennedy, til Brazilíu, þar sem hefur ástandið í Brazilíu einkenpzt af öngþveiti í stjórnmálum og efnahagsmálum. Allt frá því Goulart tók við em- bætti gerði hann grein fyrir þeirri sannfæringu sinni, að engu mundi takast að fá áorkað með hinpi þingbundnu íorsetastjórn, og hann reyndi að sanna þetta. Þegar Goulart sætti gagnrýni vegna hins bágborna ástands í efnahagsmálum, svaraði hann því til, — og lagði á það áherzlu, —. að hann hefði orðið að samþykkja endurskoðuðu 'stjórnarskrána gegn vilja sínum. Með því að benda á galla liennar ynni hann í þágu þjóðarinnar í framtíðinni þannig, að tryggt yrði að fljót- lega yrði aftur liorfið til hinnar gömlu og sterku forsetastjórnar. Sem dæmi um hið slæma ástand í efnahagsmálum Brazilíu, má nefna, að á næstu þremur árum falla skuldir, sem nema um 60 milijörðum ísl. króna i gjalddaga, og ekkert virðist benda til þess, að þjóðin muni geta greitt þess- ar skuldir. miklar viðræður við Goulart. Allri bandarískri aðstoð yrði hætt ef ekkert yrði gert til þess að stöðva verðbólguna og lcoma efna hagsmálunum á traustari og heil- brigðari grundvöll. Baráttan gegn verðbólgunni var eitt stefnuskráratriði Gourarts í þjóðaratkvæðagreiðslunni, og þeg- ar sígurinn hafði verið tryggður, samþykktu Bandaríkjamenn, að veita Brazilíu 30 milljón dala vinnuföt Verzlunin GOULART, FORSETI hættulegur og róttækur maður, sem hlynntur væri málstað komm únista. En Goulart hefur tekizt að end urheimta völd forsetans með mik- /rtlMIUItuf, /MMMMMMMl OmmmmmimiI TfjlMMMiMIMMl 4« MMMMMMMlf t .LilMIMMMlllll .'MMIMMMIIIIJI . IMMIMMIMll . MiMMMIMIll **MýlMIMff MIIMIMIHII. iMIMMMIIMH. IMIMMIMIIIIII llillMMIMMMI mimmmiimmih IIIMMIMIMIMI IIIIMMMIIMIM IMMIMMIIMH' IMIIHIMHM' MIMMIH*** RiMmMHMIMIIMIIIIMM miiúmiimimimmmiiAm iiiniiiiiuiiiiiiiuiiiiii Miklatorgl. Mriffasímínn er 14901 fór frá, var tortryggni manna í garð Goularts. Hann er áhrifa- ríkur verkalýðsleiðtogi, formaður „Verkamannaflokksins“ og eirm af ríkústu landeigendum Brazi- illi pólitískri lagni og án þess að slaka til gagnvart andstæðingum sínum í hernum og í stjórnmál- um, Þetta hefivr honum fekizt með því að taka ekki tillit til 'iiu. Hins vegur var hann álitinn 1 þess, hvernig hagsmunum þjóðar MAÐUR í JESSMSL % 30. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐÍÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.