Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 1
KLESSUR, SEGiR TÍTÓ Belgrrad, 13. febrúar. Hann fordaemdi listamenn NTB-Reuter. þá, sem héldu að þeir #ætu í viðtali við blaðamenn í Ieynt fávizku sinni með því að fyrri viku gerði Tito forseti skella stórri klessu á léreft, — harða árás að abstrakt-list- sýna síðan myndina og kalla inni, og mótmælti fréttum um, hana list. að hann væri ekki dömbær um Hann hét því að berjast ein menningarmál. Framh. á 14. síðu De Gaulle TIL SAK- SÓKNARA Réttarhöldum var haldið á- fram í Eyjum í gær í máli skipstjórans á vélbátnum Sævaldi SU 2 (sjá mynd). Eins og kunnugt er, var hann tekinn fyrir þriðja landhelgisbrot á skömmum tíma nýlega. Mál þetta virð- ist allflókið, og var því að lokum vísað til saksóknara rikisins, sem mun fjalla um málið. Það kom fram við réttarhöldin, að Sævaldur SU 2 hafði enga björgunar- báta meðferðis, þegar hann var tekinn nú síðast að ólög legum veiðum. Málgögn fóru áleiðis til Reykjavíkur í morgun, þar sem þau verða afhent sak- sóknara ríkisins. Eigendur bátsins hafa svarið það fyr- ir réttinum, að hreyfa ekki bátinn, meðan liann liggur í höfn í Vestmannaeyjum. Sá grænklæddi handsamaður? LÖGREGLAN tók í gærdag mann einn fastan, sem hún hef- ur grunaðan um að liafa ráðizt á konur í Austurbænum und- Rússar þögulir en Kínverjar háværir Moskva, 13. febrúar. NTB-AFP. Hvorki fréttaskýrandinn Ni- kolai Kpopov hjá Moskva-útvarp- inu né fyrrverandi fréttaritari „Izvestia” i Peking, I. Lobodam, nefndu hugmyndafræðideilur Rússa og Kínverja beint í dag er þeir gátu um 13 ára afmæli und- irritunar vináttusamnings Rússa og Kínvcrja. anfarna mánuði. Maður þessi er talinn mjög grunsamlegur, þar eð útlit hans kemur heima við lýsingar kvenna þeirra sem orð- ið hafa fyrir barðinu á honum. Nafn mannsins verður ekki lát- ið uppi að svo stöddu, og ekki fyrr en fullsannað þykir, að um hinn seka sé hér að ræða. Rannsóknir hófust í gær og yfirhcyrslur, en ekki er neinn- ar niðurstöðu vænzt fyrr en seinni hluta dags í dag. Hinn seki maður var klæddur í græna úlpu síðast þegar sást til hans I fyrradag. Hann cr j herðabreiður og frekar lágur. 10. SÍÐAN ER ÍÞROTTASÍÐAN HltRAÐ Blaðið hefur hlerað iÐ kommúnistar í Reykja- neskjördæmi hafi mikinn áhuga á að losna við Finn- boga Rút Valdimarsson sem þingmann, en Hannl- bal Valdimarsson og Al- freð Gíslason neiti að vera í kjöri fyrir Alþýðubanda- Iagið, nema Finnboga Rút sé tryggt sætið. Skýrði Gylfi frá þessu í ræðu, er hann flutti f gær við umræður um skýrslu ríkisstjórnarinnar um Efnahagsbandalagsmálið. Orðrétt fórust ráðherranum orð á þessa leið m.a.: ,JUIar götur frá því, að Bretar Iögðu fram umsókn sína um fulla aðild að Efnahagsbandalaginu, og þó einkum eftir að viðræður höfðu farið fram við Þjóðverja, hafði flest bent til þess, að Hk- Iegustu leiðar til lausnar á vanda- málum íslands væri að leita á grundvelli aukaaðildar, enda höfðu þær Evrópuþjóðir, isem ekki treystu sér til að gerast fullgildir aðilar, allar sótt um aukaaðild. Franih. á 14- síðu ÞEIR FRÖNSKU VILDU OKKUR EKKI í EBE Hermann Jónasson — á sömu EBE-línu (Sjá 5. siðu). Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála- ráðherra upplýsti það á Alþingi í gær, að Frakkar hefðu verið and- vígir aðild íslands að Efnahags- bandalagi Evrópu og talið, að toljar.amninerur væri æskilegasta Ieiðin til lausnar á vandamálum íslendinga. NÝR HIMIN- HNÖTTUR í NÓTT var í ráði að Bandaríkjamenn skytu nýjum gervi- hnetti á loft, svoköUuðum Syncom-hnetti til sjónvarps og síma þjónustu. Hér er teikning af þremur hnöttum af þessari gerð. Geislarnir sýna hvernig hver þeirra getur úr tæplega 36,000 kilómetra hæð „séð“ þriðjung jarðar. Komist allir þrír á rétta braut eins og nú er ráðgert, eiga þeir að tryggja truflanalausa sjónvarps- og símaþjónustu kringum alla jarðgringluna hve- nær sem er á sólarhring.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.