Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 13
Framhald úr opnu. að berjast um mörg sömu sætin í Quabec, og það er sem sagt allt komið undir því fyrir frjálslynda, að þau átök gangi þeim í vil. En því ræði ég þetta svo mjög, að frjálslyndir cinir, fyrir utan íhalds- menn, hafa möguleika á að mynda meirihlutastjórn í landinu. Jafnaðarmannaflokkurinn Nýi demókratafiokkurinn, stóð sig vel | í sínum fyrstu kosningum í júní s.l., náði 19 sætum. Verður fróð- legt að sjá, hversu honum gengur í apríl. Einkum verður fróðlegt að skoða útkomuna í höfuðvígi jafn- aðarmanrta, Saskatsoewan, þar sem þeir hafa lengi ráðið og komið á fullkomnara tryggingakerfi en ger- ist annars staðar á vesturhveli jarð ar, og þar sem læknarnir gerðu hálf gorða uppreisn s.l. sumar, vegna þess sem þeir kölluðu „þjóðnýt- ingu“ á sér. Má ef til vill marka einhver áhrif af þeirri deilu í úr- slitum kosninganna í apríl. Ýmsir telja, að nelztu baráttu- mál Diefenbakers í kosningunum verði: fullveldi Kanada og ásakan- ir á hendur frjálslyndum um að hafa hindrað ýmsa nauðsynlega lög gjöf. Telja sumir, að fyrra baráttu- málið beri mjög keim af „anti- ameríkanisma”. Því er þó harðlega mótmælt af íhaldsmönnum, sem segja, að hið eina, sem Diefenbalc- er hafi sagt, að þannig mætti túlka, sé, að kanadíska stefiran verði að verða til í Kanada. Mótanefnd Framh. af 10 síðu tekjuafgang hvers leik strax að leik loknum og eigi síðar en 8 dögum eftir að leikur fór fram. Með skulu fylgja fullgild fylgji- skjöl yfir aðgangseyri, vallarleigu og allan kostnað, sem viðkomandi aðili telur leiknum tilheyrandi. Mótanefnd getur aðeins tekið gUd fylgiskjöl til greina. .Vanræki sambandsaðili að senda þessi gögn innan tiiskilins tíma, getur mótanefnd beitt dagssektum að upphæð kr. 10 pr. dag og renna þessar sektir til reksturssjóðs KSÍ Breyting á útgefinni leikjaskrá varðandi leiktíma og leikstað er aðeins heimil að fenginni heimild mótanefndar.“ Enn er eitt atriði, sem mjög mun koma við kosningarnar, málið, sem öll ósköpin gerðust út a": kjarn- orkumálin. Eins og að fram'an get- ur hafa íhaldsmenn verið tvístíg- | andi í því máli, en hins vegar hafa j frjálslyndir tekið þá ákveðnu af- stöðu, að búa verði eldflaugar lands | ins kjarnorlcuhausum. Það verður fróðlegt að sjá, hvort „bombu- bannsmenn", sem flestir hverjib munu vera vinstrisinnaðir, eða a. m. k. frjálslyndir, fara yfir á íhalds flolckinn út af þessu máli. SAIPAU M - Fsin vestur um land í hringferð 19. þ. m. Vörumóttaka eftir hádegi í dag og á föstudag tU Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar scldir á mánudag. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 19. þ. m. Vörumóttaka á föstudag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. Meistaraskóli Framh. af 4. síðu að, fer fram kennsla í framhalds- stærðfræði fyrir nokkra nemend- ur, sem hyggja á frekara fram- haldsnám, t. d. við erlenda fram- haldstækniskóla eða skóla fyrir byggingafræðinga. Verður að líta á þessa starfsemi sem algjöra.ný- lundu í starfsemi Iðnskólans og vonandi að hún gefi góða raun. Við setningu Meistaraskólans í s.l. mánuði var meðal viðstaddra Guðmundur Halldórsson, forseti Landssambands iðnaðarmanna. Flutti hann við það tækifæri skól anum góðar óskir, rakti í stuttu máli baráttu landssambandsins fyrir bættum möguleikum iðnað- armanna til hvers konar náms og framhaldsmenntunar. — Þakkaði hann menntamálaráðherra fyrir góðar undirtektir hans við þéssi mál og öðrum þeim, sem stuðl- að hefðu að framgangi þeirra. Þó að margt og mikið væri ennþá óleyst, taldi hann ástæðu tjl. að gleðjast yfir hverjum nýjum á- fanga, sem náð væri, og óskaði mönnum þess, að vel mætti til takast'að þessu 6inni. Nemendafjöidi í skólanum varð svo mikill, þegar innritun var lok- ið, að hverfa varð að því ráði að skipta í tvær deildir, en var þó alls ekki gert ráð fyrir að til slíks kæmi, þegar innritun hófst. Er nú starfað í tveim fullum bekkjardeildum og varð að vísa nokkrum mönnum, sem sóttu um eftir að innritun lauk, frá vegna þrengsla og þess, að ekki var hægt að koma á fót fleiri deild- um að þessu sinni. Ekki er að svo stöddu hægt að segja með vissu um framhald þessa skóla í haust, en frekar er gert ráð fyrir að byrjað verði aft- ur þá, og e£ til vill á víðari grund- velli og miðað verði við þarfir fleiri iðngreina. - Framh. af 10 síðu landsliðsnefnd og Sigurður Jóns son. Ilallsteinn er ekki eins bjart sýnn og Ásbj. Hann telur Frakka mun sterkari nú en 1961, er íslend- ingar sigruðu þá 20-13. Þá hafði íslenzka liðið þreytt nokkra leiki með góðum árangri og var í góðu „stuði“. Fyrsti leikur er alltaf erf iður, sagði Hallsteinn. Hann sagði okkar lið samt mjög sterkt og jafn vel betra en 1961, fleiri stórskyttur og jafnara lið. Nú eru 10 leikmenn með, sem kepptu í HM 1961 og þeir eru reynslunni ríkari. Hailsteinn sagði einnig, að við mættum ekki vanmeta Spánverj- ana. Spænsku meistararnir sigruðu nýiega þá frönsku með yfirburð- um í Evrópubikarkeppninni. Þeir mæta næst Göppingen í imdanúr- slitum. Spænska landsliðið er byggt utan um þetta ágæta félags- lið. Ásbjörn Sigurjónsson sagði að lokum, að stjórn HSÍ væri mjög þakklát ýmsum fyrirtækjum, sem hefðu gert ferð þessa mögulega með því að auglýsa í Ieikskrá ís- landsmótsins. Múlalundur og SÍBS hafa einnig sýnt þá rausn að gefa HSÍ 18 æfingatöskur með merki sambandsins og ísl. fánanum. Handknattleiksmenn munu reyna að sýna þakklæti sitt í verki með því að verða íslandi og íslenzkum íþróttum til sóma í ferð þessari. Íþróttasíða Alþýðublaðsins er ekki í neinum vafa um, að það tekst. Góða ferð. Nú er rétti tíminn að panta ENSKA Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi. EIÐUR GUÐNASON, Skeggjagötu 19, Sími 19149 Hannes á horninu Framhald af 3. síðu. í Hafnarfirði, er ekki einu sinni hirt um að laga ræsi eftir vatns- j elg, sem rífur götur i regntíð. Mann furðar á öðru eins sinnu- leysi og þessu. Tjömin í Hafnar- firði getur 'orðið til mikillar prýði fyrir bæjarfélagið. En ekkert virð- ist.yera um hana hirt, hvorki tjörn ina sjálfa né aðliggjandi götur. Nú ■ er liún drullupollur — og til skammar fyrir það myndarlega fólk, sem þarna býr. ÉG ER REYKVÍKINGUR, en mér hefur alltaf fundizt Hafnar- fjörður sérstæður staður og for- j vitnislegur. Bæjarstæðið er mjög fagurt — og minnir á norska bæi. Þess vegna tekur mig það sárt að sjá, þegar sjálfsagðir hlutir í sam- bandi við útlit og ásigkomulag bæj- arins eru algerlega vani ækt". ÉG SÉ EKKI betur en að vor- verk séu hafin í Reykjavík. Menn bera áburð á grasreiti og það er töluverð hreyfing í görðunum. Ég held að veðurblíðan blekki fólk. Að vísu er varla hægt að segja, að vet- urinn sé kominn, en hann er held- ur ekki farinn. Hann vofir yfir okk- ur og alla tíma fram í apríl getur maður búizt við miklum snjóum og stórfrostum. ÉG VIL EKKI vera að draga úr fólki eða gera tilraun til að gera það svartsýnt. Ég hef alltaf stutt að bjartsýni — og þrátt fyrir þessi orð mín um veturinn, vil ég vera trúr því hlutverki. En ekki held ég að nokkurn tíma hafi verið byrjað svona snemma á garðavinnu hér í Reykjavík. Hannes á horninu. 20ára reynsia hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSGN &CO HF Alþýðufiokksfélag Kópavogs Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur skemmti kvöld, sunnudaginn 17. febrúar, kl. 8,30 í húsi félagsins, Auðbrekku 50, Kópavogi. 1. Spiluð félagsvist | 2. Kvikmyndasýning 3. Dans. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið. Skemmtinefndin. i Aðalfundur Hjáiparveitar skáta í Hafnarfirði verður haldinn í Hraunbyrgi, fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20. 5 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Athugið! Aðeins skuldlausir félagarar hafa atkvæðlsrétt & fundinum. Stjórnin. TlMARIT UM ÞJÓDFÉLAGS OG MENNÍNGARMAL 2. hefti, 2. árgangs er nýkomið út. EFNI: tslenzkur heimspekingrur: Þorsteinn Guðjónsson Einn diskur af súpu: Hjörtur Pálsson Dag Hammarskjöld: Leifur Þórarinsson Á byltingatímum: Högni Egilsson Framfarir og menning: G. C. Chaumeney Vinnulýðræði: Haukur Helgason. ÁFANGI kemur tvisvar út á ári. Útgefandi er Samhand ungra jafnaðarmanna, ritstjóri er Sigurður Guðmundsson. Aðsetur tímaritsins er í Alþýðuhúsinu, sími 16724. Verð árgangsins er 90 krónur. ÁFANGI fæst í lausasölu í Bókhlöðunni, Laugavegi 47. ÚTSÖLUMENN: AKRANES Guðmundur Vésteinsson, AKUREYRI Sigmar Sævaldsson; HAFNARFJÖRÐUR Snorri Jónsson; ÍSA- FJÖRÐUR Gunnlaugur Ó. Guðmundsson; KEFLAVÍK Karl Steinar Guðnason; REYKJAVÍK Kristín Guðmundsdóttir; SIGLUFJÖRÐUR Hörður Arnþórsson; VESTMANNAEYJ- AR Eggert Sigurlásson; SELFOSSI Einar Elíasson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. febrúar 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.