Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK fyrramálið. Flugielag Islands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.10 í Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vmeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað Rð fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýr- ar, Hora/afjarðar og Sauöár- fróks. Goftleiðir h.f. rSnorri Sturluson er væntanleg- tir frá New York kl. 08;00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. Q9.30 Þorfinnur karlsefni er væídl'.anlegur frá Helsingfors, Khöfn og Oslo kl. 23.00. Fer til ' New York kl. 00.30. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 7.2 til New York Detti foss fer frá New York 13.2 til Dublin Fjallfoss fer frá Akur- eyri í kvöld 13.2 til Siglufjarð- ■ar og Faxaflóahafna Goðafoss fer frá Grimsby 13.2 til Eski- fjarðar Gullfoss fer frá Ham- borg 14.2 til Khafnar Lagar- foss fer frá Haínarfirði í kvöld kl. 20.00 13.2 til Hamborgar Mánafoss fór frá Khöfn 11.2 Ú1 Akureyrar Reykjafoss kom til Rvikur 10.2 frá Hamborg Sel- foss hefur væntanlega farið frá fVew York 12.2 til Rvíkur Tröllatoss kom til Hamborgar 13.2 fer þaðan til Antwerpen, Hull, Leith og Rvíkur Tungu- foss kom til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík á morgun ftaustur um land í hringferð Esja ’er á Austfjörðum á suðurleið Hérjólfur fer frá Vmeyjum í dag til Hornafjarðar Þyrill er í itvík Skjaldbreið fer frá Rvík 4 dag til Breiðaf jarðarhafna Herðubreið er væntanleg til R- víkur í dag að vestan úr hring- íerð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Gdynia áieiðis til írlands Arnarfell fer í dag frá Bremenhaven til kliddlesborougli Jökulfell er í Hvík Dísarfell losar á Breiða- fjarðarhöfnum Litlafell losar á Austfjarðahöfnum Helga- (ell fer frá Odda 18. þ.m. áleið- »s til íslands Hamrafell fer væntanlega í dag frá Aruba á- teiðis til Rvíkur Stapafell fór H. þ.m. frá Manchester áleiðis iil Sigiufjarðar. Jöklar h.f. Hrangajökull fór frá London 4' nótt til Rvíkur Langjökull Cer frá Camden í dag til Gloust er og Rvíkur Vatnajökull kemur 4il Rvíkur í dag frá Rotterdam. ííafskip h.f. Laxá losar sement í Skotlandi Hangá fór 1. þ.m. til Rússlands lívenfélag: Bústaðasóknar: Fund ur verður haldinn í Háagerð- isskóla kl. 8.30 í kvöld. Skugga myndir með skýringum. fimmtudagur Starfsmannaféiag Reykjavíkur Félagsfundur í Breiðfirðinga- búð í kvöld kl. 8.30. Guðjón Hansen tryggingafræðingur flytur erindi um lífeyrissjóð. FUJ. Fimmtudag Skákkvöld í Burst. Húsið opnað kl. 8.30 Öllum heimill aðgangur. Haf- ið með ykkur töfl. Fundur í kvöld á sama stað og á laug- ardag kl. 9. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfis- götu j3B. Sími 50433. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, —7. Lesstofan op- 10 alla daga nema CTtlánsdeild: daga nema sunnudaga 5- in frá 10- laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður f síma 18000. h Kvöld- og j L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. — Á kvöld- vakt: Gísli Ólafsson. Á nætur- vakt: Ólafur Ólafsson. Munið minningarspjöld orlofs- sjóðs húsmæðra fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninnl Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni Rósa, Garðastræti 6, Verzlun inni Halli Þórarins, Vestur- götu 17, Verzluninni Miðstöð- in, Njálsgötu 102, Verzluninni Lundur, Sundlaugaveg 12, a Verzluninni Búrið, Hjallavegi 15, Verzluninni Baldursbrá, Skólavörðustíg, Verzluninni Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú Herdísi Ásgelrsdóttur, Há- vallagötu 9, Frú Helgu Guð- mundsdóttir Ásgarði 111, Sól- veigu Jóhannesdóttir, Ból- staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar- dóttur, Hringbraut 54, Krist- ínu L. Sigurðardóttur, Bjark- argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags- ins „Keðjan“ fást hjá: Frú Jó- hönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu braut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá frú Rut Guð- mundsdóttur, Austurgötu 10, Sími 50582. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 3. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Reykjavík ur Apótek, Holts Apótek Lang holtsvegi, Garðs Apótek Hólm garði 32, Vesturbæjar Apótek. í Hafnarfirði: Valtýr Sæ- mundsson, Öldugötu 9. Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- hrinjjinn. — Næturlæknir kL 18.00-i-08.00. — Sími 15030. Neyffarvaktin sími 11510 hvem virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. Kópavogsapótek er opið aUa Virka daga frá kl. 09.15—08.00 laugardaga frá kl. 09.15—04.00. Minningarsjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstig 16, Ytri-Njarðvík. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. Minningarkort kirkjubyggingar sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundí 69, Verzl. Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron Bankastræti. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Gegn aðild Islands Framh. af 1. síðu í viðræðunum í fyrrasumar kom það hins vegar fram, að sum aðild arríki EBE töldu tollasamning einnig hugsanlega leið til lausn- ar á vandamálum ísiendinga. Ég tel, úr því, sem komið er, að hægt sé að skýra frá því, að þessar skoðanir komu fram hjá Frökkum fyrst og fremst. Enginn vafi er á því, að að baki -- þeirra lágu sams konar óskir um að takmarka stækkun EBE sem mest og nú hafa leitt til viðræðuslita við Breta. Aðrar bandalagsþjóðir og fram- kvæmdastjórnin í Briissel, töldu hins vegar litla eða enga möguleika til lausnar vandamálum íslands á EFTA eflir samvinnuna Framh. af 3. síðu síns við lok Briissel-viðræðnanna á mánudag, reyna að' styrkja sam- vinnu EFTAríkjanna sjö. Sagt er, að GATT-viðræðurnar, en þær munu snúast um fram- kvæmd tollalækkana og verða haldnar að ári liðnu, muni að miklu leyti draga úr þeim nei- kvæðu áhrifum, sem lok viðræðn- anna í Btússel höfðu í för með sér. Hvað útflutning varðar eru Á- stralía, Kanada og Nýja Sjáland mikilvægust EFTA-ríkjunum á meginlandi Evrópu, en þessi ríki vilja halda uppi háum tollmúr gagnvart iðnaðprvöru, jafnframt því, sem þau reyna að finna mark aði fyrir laffdbúnaðarvöru. EFTA ríkin ein geta ekki útvegað þeim slíka markaði og í stað þess að mynda blökk landa Brezka sam- veldisins auk EFTA lítur út fyrir, að áætlun Kennedys um alþjóð- legar -tollalækkanir sé eina greið- færa leiðin, að því er sagt er af hálfu EFTA. MMMIMMMWUMMMmMUW Leiðrétting SLÆM mistök spilltu frétt okkar í gær um leigubíla í Reykjavík — tvær villur, er verða að skrifast á okkar reikning en ekki heimildar- manns. Núll féll úr millj- ónatölunni, með þeim ár- angri, að útkoman varð tíu milljónir, þegar hún átti að vera rúmlega 100 millj- ónir. Þá var vikið að löng- um vinnutímá duglegustu bílstjóranna, sem samkvæmt heimild okkar aka allt a'ð því 1C-18 stundir á dag. — Segir sig sjálft, að áætlaðar brúttótekjur, sem nefndar eru í þessu sambandi, eiga við einn mánuð en ekki dag, — Vegna fyrirspurnar á ritstjóm A'ibýðublaðisins í gær, skal tekið fram, að fréttin er byggð á upplýs- ingum manns, sem hefur náin kynni af leigubílaakstri í Reykjavík. slíkum grundvelli. Eftir að þessi afstaða hafði komið í ljós innan bandalagsins, taldi ríkisstjórnin sjálfsagt, að hafa báðar þessar leið ir í hu'ga, þegar að því kæmi, að leita ýrði lausnar á vandamálum íslands. Ógjörningur væri hins vegar að skera úr því, hvor leiðin væri líklegri til þess að efla hags- muni íslendinga meðan ekki lægi fyrir ljósari vitneskja. Fromsókn Frh. af 5. síðu. gert, en hálfu verra væri þó þegar siíkur leikur væri leikinn í utan- ríkismálum einnig. Framsókn gerði sér það að leik að mistúlka á- stand alþjóðamála einungis til þess að betur hentaði valdastefnu flokksins hér innanlands. Þannig mætti segja að þegar Framsókn væri í stjórn teldi hún friðvæn- legt í heiminum en þegar hún væri utan stjórnar teldi hún ófrið- vænlegt. Bjarni sagði, að í Efnahagsbanda lagsmálinu væri það greinilegt, að Framsókn gerði sér upp ágreining við ríkisstjórnina. Áróður Fram- sóknar gegn stjórninni í innan- landsmálum hefði misst marks og því væri nú gripið til þess að búa til ágreining um EBE-málið, og reynt að ná árangri á þeim vett- vangi með áróðri gegn ríkisstjórn inni. • • • • • Framh. af 1- síðu dregið gegn abstrakt-málurum og verðlauna þá, sem það ættu skilið. Tito benti á, að sumir þeirra, sem andmælt hefðu fyrri gagn. rýni hans á hinu „neikvæða fyrirbrigði” í júgóslavneskrí list, heíðu sagt, að hann væri góður stjórnmálamaður en ekki skynbær, þegar um menn- ingarmál væri að ræða. Hann lýsti yfir því, aff hann væri ekki einungis ábyrgur fyrir iffnað og landbúnað, held ur menninguna líka, þar eð auk þess að vera forseti væri hann aðalritari kommúnistaflokks- ins. — Ennfremur get ég sem venjulegur listaunnandi séff hvað er gott og hvaff ekki. Hann kvað ekki mundu verða gripið til aðgerffa gegn „af- vegaleiddum listamönnum“, en leiða yrði þá á rétta braut meff jákvæðri gagnrýni. Júgóslavn- cskir listamenn hefðu orðiff jfyfir neikvæðijm áhrifum á Vesturlöndum, en umræddar listástefnur væru einnig tald- ar neikvæðar þar. Gagnrýni á þessar listastefnur væri ekki gagnrýni á vestræna menningu, sem júgóslavnesk menning væri hluti af. Júgóslavar mundu eftir sem áður taka viff öllu, sem jákvætt væri og gott. Við sama tækifæri kvaff Titó Júgóslava mundu neyta allra tiltækilegra ráffa til þess, aff vinna að framgangi sósíalism- ans og styrkja sósíalistísk öfl í heiminum. TITÓ 34 14. febrúar 1963 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.