Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 11
Ný vföhorf skapa nýjja tækni - aukið byggingahraðann, sparið vinnuaflið Byggingar- kranar og stál- mót Byggingarkrana og stálmót útvegum við frá hinu þekkta fyrirtæki F. B. KRÖLL, Kaupmannahöfn. Umboðsmaður frá fyrirtækinu er staddur hér þessa viku. v Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Timburverzlunin VÖLLJNDUR h.f. KLAPPARSTÍG 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 18430. Æskuiýðsvika KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B Samkoma í kvöld kl. 8.30. Æskti lýðskórinn syngur. Árni Sigur jónsson, bankafulltrúi talar. Nokkur orð'- Lilja Sigurðardótt- ir, Gunnar Örn Jónsson. Mikill almennur söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. Skemmtiferð á Suðurpól Framh. úr opnu. innar í McMurdosundi eða dveljast þar um tíma á þesst* (suðræna) sumri Til þessa hefur aðeins veri® framkvæmt þar vísindaleg” starfsemi, en nú eru ýmsir sér- fræðingar farnir að velta fyrir sér möguleikanum til þess ad gera Suðurskautsland að ferða- mannalandi, og það er sífell® ríkari þörf fyrir ný svæði, sen» unnt er að gera að ferðamanna landi, því að þeim fer f jölgandi með hverju ári, sem vilja ferð- ast, og það helzt til einhverr* sérkennilegra staða. > Ef flugferðir með skemmti- ferðamenn hefjast til Suður- skautslands, er búizt við aíf flogið verði frá Christchurch * Nýja-Sjálandi, en flugleiðin þaðan til Suðurskautslandsíní* er 3200 km. sending frá SSysavarðstofu Reykjavíkur. Að marggefnu tilefni skal það tekið fram, að heimilislækn ingar í Reykjavík og nágrenni eru óviðkomandi Slysavarð stofu Reykjavíkur, að öðru leyti en því, að þar er tekið á móti vitjanabeiðnum fyrir kvöld, nætur og helgidagsvakt- ir, er Læknafélag Reykjavíkur sér um og ber ábyrgð á. Vaktir þessar eru frá kl. 17 — 8 alla virka daga nema laug ardaga, þá hefjast þær kl. 13, svo og alla helgidaga. Sjálf hefur Slysavarðstofan engu læknaliði á að skipa til lækn- isstarfa í heimahúsum, enda utan verksviðs hennar, sem eingöngu er slysameðferð. Þá skal fólki bent á, að Lækna- félag Reykjavíkur starfrækir neyðarvakt alla virka daga nema laugardaga milli kl. 13 og 17. Eru veittar upplýsing- ar um hana í skrifstofu félagsins Brautarholti 20. Sími 1-15-10. Slysavarðstofa Reykjavíkur. Starfsreiannafégag Reykjavíkurbæjar Vöruverðið Frh. af 4. síðu. rnarkjör í félaginu fer fram að viðhafðri allsherjarat- kivæðagreiðslu í Pósthússtræti 9, 4. hæð (lyft an í gangi), föstudaginn 15. febrúar kl. 17— 22 og laugardaginn 16. febrúar kl. 12—12 og er þá lokið. — Sjá nánar auglýsingu á vinnu- stöðum. Reykjavík 13. febrúar 1963 Kjörstjórnin. Molasykur pr. kg. 8.65 Molasykur 1000 kr.pk. 10.60 Strásykur pr. kg. 6.00 Strásykur 5 lbs. pk. 16.70 Mjólkurkex pr. kg. Mjólkurkex 500 gr. pk. Mjólkurkex 600 gr. pk. Matarkex kringlótt pr. kg. Matarkex kringl. 500 gr.pk. Kremkex pr. kg. — 500 gr. pk. Rúsínur, steinl. kg. 33,00 Sveskjur ‘ 40/50-60/70-70/80 36,00 Smjörlíki pr. kg. Fiskbollur 1/1 ds. Rinso pr. pk. 13,75 Sparr pr. pk. Perla pr. pk. Gæðasmjör, I. fl. pr. kg. Mjólkurbússmjör 2. fl. pr. kg Heimasmjör pr. kg. Egg pr. kg. 52,00 Þorskur, nýr, haus. kg. Ýsa, ný, hausuð, pr. kg. Smálúða pr. kg. Stórlúða pr. kg. Saltfiskur pr. kg. NÝIR ÁVEXTIR : Epli byrd-Delicious pr. kg. Epli Delicious pr. kg. 27,00 Appelsínur Jaffa pr. kg. Vínber pr. kg. Bananar pr. kg. 9.80 11.35 6.95 18.80 20.75 12.25 14.45 21.45 12.85 35.25 21,45 47.65 56,90 18,00 17,55 15.95 8,30 8,55 80.75 71.80 67,00 59.25 '4,60 6,10 12,00 30,00 9,20 31,00 29,00 21,00 55,00 32,00 Rafsuðumenn Viljum ráða tvo vana rafsuðum enn til starfa í verksmiðju vorri. Gott baup, föst vinna. góð ivinnuskilyrði. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. — Sími 50022. Olía til húskyndingar pr. ltr. 1,55 Kol pr. tonn 1200,00 Kol, ef selt er minna en 25C kg„ pr. 100 kg. 121,00 Atvinna Atvinna Viljum ráða nokkra handlagna menn til starfa í verksmiðju vorri. Föst vihna, góð vinnuskil- yrði. H.F. RaftækjaverksmiSjan, Hafnarfirði. — Sími 50022. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif* enda í þessum hverfum: Laugarneshverfi Laufásvegi Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sim! 14-800. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. febrúar 1963 | J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.