Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.02.1963, Blaðsíða 6
SKEMMTANASfÐAN Gamla Bíó Sími 1 147 S Síðasta sjóferðin (The Last Voyage) Æsispennandi bandarísk kvik mynd í litum. Robert Stack Dorothy Malone George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sim) S01 84 Víkingaskipið „Svarta nornin" (Gens of the Black Witsh) Hörkuspennandi ný ítölsk- amerísk sjóræningjamynd í lit- um og CinemaScope. Don Megowan Emma Danieli Bönnuð innan 16 ára. ' Sýnd kl. 9. Hljómsveitin hans Péturs (Melodie und Rhytmus) Fjörug músíkmynd með mörg um vinsælum lögum. Peter Kraus, Lolita og Tames Brothers syngja og spila. Aðalhlutverk: Peter Kraus Sýnd kl. 7. HafnarfjarÖarbíó Sími 50 2 49 Pétur -erður ,afcbi EASTMANCOtOUR GHITA N0RBY EBBE UW&BERQ DIRCH PASSER a UDY SRIN&ER DARIÓ CAMPEOTTO ^ ANNELISE REENÖERQ Sýnd kl. 9. LÉTTLYNDI SJÓLIÐINN Sýnd kl. 7. Nýja Bíó Sími 115 44 Átök í ást og hatri (Tess of the Storm Country) Ný CinemaScope litmynd byggð á frægri sögu eftir Grace Miller White. Diane Baker Jack King. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbœr Sími 15171 Sá hlær hezt Bráðskemmtileg og fjörug amerísk skopmynd í litum. Aðalhlutverk: Red Skelton og Vivran Blane Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 4. GRÍMA VINNUKONURNAR eftir Jean Genet Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Stjörnubíó aimi i e « »6 ' Þegar hafið reiðist Afar spennandi og viðburða rík ný þýzk-amerísk úrvalsmynd, sérstæð að efni og leik, tekin á eyjum Grikklands og Grikklands hafi. Maria Schell Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARA8 Sími 32 0 75 Horfðu reiður um öxl Brezk úrvalsmynd með Richard Burton og Clair Bloom. Fyrir um tveimur árum var þetta leikrit sýnt í Þjóðleikhús- inu hér og naut mikilla vin- sælda. Við vonum að myndin geri það einnig. Sýnd kl. 9,15. LÍKRÆNINGJARNIR Geysispennandi og óhugnaleg ensk mynd i Cinemascope. _ Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ Á UNDANHALDI Sýning í kvöld kl. 20. Pétur Gautur Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — ?hni 1-1200. Ekki svarað í síma meðan bið röð er. LEIKFÉ3AG lYÖOír! HART I BAK 39. sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kL 2. — Sími 13191. Kópavogsbíó Sími 19 185 BOOMERANG Akaflega spennandi og vel leik m ný þýzk sakamálamynd með úrvals leikurum. Lesið um myndina í 6. tbl. Fálkans. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HRÓI HÖTTUR me ð Errol Flynn Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Tónabíó Skipholti 33 Sími 11182 Enginn er fullkominn. Víðfræg og hörkuspennandi amerísk gamanmynd, gerð af hlnum heimsfræga leikstjóra Billy Wilde, Marilyn Monroe Tony Curtis Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5, 7 ,10 og 9,20. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. r tljjíi.r ■1 w Hafnarbíó Sími 16 44 4 Pitturinn og pendullinn (The Pit and the Pendulum). Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerísk Cinemascope-Ut mynd eftir sögu Eldgar Allan Poe. Vincent Price Barbara Steele Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. A us turbœjarbíó Sími 113 84 Svarta ambáttin (Tamango) Mjög spennandi og vel leikin ný, frönsk stórmynd í litum og CiniemaScope. Danskur texti. Curd Jiirgens Dorothy Dandridge. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Eldhúskdlar kr. 165,00. Eldhúshoró kr. 950,00. StrauborS kr. 345.00. ^iVúVmVi’ ViV.V///.V.V.'. (4IIMIIIIMII Ji MMMMMIM HIMMMMMMI UMMMMMMMI HMMMIMMMM! •MMMMMMMM, IMIMIMIIIMMI •OlflMIMIHML—,—............... Wi'iV.V.fiBBI1 "ó •Vmmmmm.VŒI, Miklatorgi, Kvennaskóla- stúlkurnar. (The pure of St. Trinians Brezk gamanmynd, er fjallar um óvenjulega framtakssemi kvennaskólastúlkna. Aðalhlutverk: Cacil Parkar Joyce Grenfell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sængur Endumýjum ' gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29, sími 33301. SMURI BRAUÐ Snittur, ÖI, Gos og Sælgæti. Opið frá kl. 9-23,30. BrauÓstofan Sfmi 16012 Vesturgötu 25. ét í KLÚBBINN” £.<^UR.NN Verkstjóranámskeið Vegna mikillar aðsóknar er ákveðið að halda 4. námskeiðið í verkstjórnarfræðum á þessum vetri. Námskeiðið hefst 25. marz n.k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru látin í té í Iðnaðarmálastofnun ísiands. Umsóknarfrestur er til 1. marz n.k. Stjórn verkstjóranámskeiðanna. X X X NflHSt'M "T KHQKIJ SKEMMTANASlÐAN C 14. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.