Alþýðublaðið - 23.02.1963, Síða 9

Alþýðublaðið - 23.02.1963, Síða 9
stæðu til að ætla, að hóstarkirtill- inn sé einmitt lykillinn að ýmsuni í ágústmánuði 1962 skýrði Nó- belsverðlaunahafinn, prófessor Al- bert Szent-Gyorgyi, við læknarann sóknarstofuna í Woods Hole, Mas- sachusetts, svo frá, að sér og að- stoðarmönnum sínum, hefði tek- izt, eftir tíu ára samfelldar rann- sóknir, að aðskilja eilítið magn að tveimur veigamiklum efnum úr hóstarkirtlum kálfa. Er annað þessara efna hið svokallaða „pro- mine“, sem framleiðir vöxt manna, en hitt er kallað „retirne" og stemmir stigu við vextinum. Á ráðstefnu, sem haldin var í læknaskólanum í Minneapolis í Minnesotafylki í Bandaríkjunum í nóvember sl. um starfsemi hóst- arkirtilsins, sagði Próf. Szent-Gy- orgyi fram nýja skýrslu um rann- sóknir sínar. Skýrslurnar gáfu til kynna að efni þau. sem hóstarkirt- illinn hefur að geyma hafa mikil vægu hlutverki að gegna í barátt- unni gegn sjvíkdómum, auk þess J leyndardómum í starfsemi líkam- scm þau vinna onnur storf fynr ans. Rannsóknir þessar hafa þeg- ar leitt í ljós, að hóstarkirtillinn hefur að geyma svarið við ónæm- inu, sem ver líkamann gegn herj- un sýkla, og kemur sér því sér- lega vel við tilfærslu líffæra úr óskildum mönnum. Standa því jafnvel vonir til, að hægt verði að holdgræða heil líffæri, ef hóstar- kirtill þess, sem líffærið er tek- ið úr, er látið fylgja með, til þess að framleiða samræmingu í ónæm- iskerfinu. Vísindamenn telja á- stæðu til að ætla, að hóstarkirtill- inn sé lykillinn að ýmsum órann- sakanlegum lömunarsjúkdómum, þar á meðal liðagigt. LO Á líkamann. Talsvert niagn af „retine“ efn- inu þrífst i hóstarkirtlinum. Það hefur vakið athygli vísindamanna, að æxlavöxtur í músum hefur al- gjörlega stöðvast eftir inntöku þessa efnis. Þetta mikilvæga efni er þó ekki einkaeign hóstarkirtils- ins og er það að finna í öðrum hlutum líkamans. Hér virðist vera um nokkurs konar almennan vef ja samsetning að ræða: eins konar fúkalyf, sem líkaminn framleið- ir til þess að tefja fyrir vexti ill- kynjaðra æxla. Efnismagn það, sem finnst í hóstarkirtlinum þykir þó gefa sérlega góðar vonir sem vopn gegn krabbameini í fram- tíðinni. Promine efnið hefur hvergi fundist í líkamanum nema í hóst- arkirtlinum, og bendir allt til þess að það. sé einkaeign hans. Vöxtur kirtilsins nær hámarki, þegar vöxt ur líkamans er örastur, og styrkir bað þá skoðun manna, að efni þetta standi í einhverju sambandi við æskuna, enda hefur það kom- ið í ljós, þegar gömlum dýrum er gefin inntaka, að þau haga sér þá eins og „unglingar." Auk hinna tveggja ofangreindi’a (efna hefur annað mikilvægt efni þessum vettvangi. Soralegum frá- sögnum hefur aldrei verið ætlað rúm í tímaritinu SATT. Þar hefur þess hins .vegar verið vandlega gætt, að frásagnirnar hefðu upp á að bjóða sögulegt eða listrænt gildi. Margar hinar íslenzku frá- sagnir tímaritsins hafa verið frá- bærar frá þjóðlegu og réttarsögu- legu sjónarmiði. | verið einangrað frá hóstapkirtlin- Fjölmargir hafa lesið tímaritið um. Engin þessara efna innihalda sér til fróðleiks og skemmtunar á hvítur (prótein), og er sameindar- liðnum árum. Frá því hafa margir b.vngd þeirra lág. Um þessar mund- menntamenn þjóðarinnar greint ir standa yfir rannsóknir á öllum opinberlega. efnum hóstarkirtilsins og sambandi Haldi tímaritið SATT áfram á beirra við starfsemi líkamans. — þeirri braut, sem það hefur mark- að sér, orkar ekki tvímælis, að hinn tryggi lesendahópur ritsins stækkar stórlega á næstu áratug- um. J.P.E. Verða efnin krystölluð og efna- greind, og bíða vísindamenn með óþreyju eftir árangrinum. Virðist ; svo sem hóstarkirtillinn sé ekki allur, þar sem hann er séður. AÐ SÓPA GÖTUR ÞEGAR vorveður er lun vetur geta göturnar litið eins hreinlega út og ura hásumar. Og þá ferðast götu sópararnir með vagnana sína, og sópa öllu rusli, smáu og stóru, upp af götunni. Það er mikill ys í kring um þá en sjálfir eru þeir kyrrlátir eins og spekingar. BANDARÍSKA ríkisstjórnin á um þessar mundir í miklu ann- ríki með ákvörðun þess, hvaða meginstefnu hún eigi að taka með tilliti til stjórnmálanna í Evrópu. í þessum efnum koma til greina tvö gagnstæð sjónarmið. Á öðru leitinu eru menn, sem líta á stjórnmálastefnu de Gaulles sem hvatvíslega árás á stefnu Banda- ríkjanna í utanríkismálum, og vilja svara þessari árás með full- kominni. einangrun á de Gaulle. Ilinn flokkurinn — en til hans teljast flestir reyndari stjórnar- erindrekar og ráðgjafar Kennedys forseta, er þeirrar skoðunar, að í afstöðu Bandaríkjanna til þessa stórmáls megi ekki rasa að neinu um ráð fram. Það er álit þessai’a manna, að Bandaríkin eigi að hafa jvinsamlega sambúð við de Gaulle, eins lengi og það reynist unnt, en hins vegar hika ekki við að taka afstöðu gegn honum, þegar nauðsyn krefur. í andstöðu við franska forsetann eigi og að gæta þess vandlega, að taka tillit til hagsmuna annarra þjóða í Evrópu. Er þar einkum átt við, að afstaða Bandaríkjanna megi ekki vera með þeim hætti, að hætta skap- ist á tortímingu Efnahagsbanda- lagsins eða að Atlantshafsbanda- lagið bíði alvarlegan hnekk. Það er greinilegt, að í Washing- ton er síðari flokkurinn í miklum meirihluta. Þetta sjónarmið kom fram í síðustu viku, þegar Kenn- edy lýsti yfir, að það væru hræði- legir atburðir, éf hin vinsamlega samvinna Bandarikjanna og Evr- Ópu aetti eftir að rofna. í sama streng tók Robert Schaetzel, en hann er sérfræðingur bandaríska utanríkisráðuneytisins í málefnum Atlantshafsríkjanna. Schaetzel hélt nýlega ræðu í Kaliforníu, þar sem hann lagði áherzlu á, að Ev- rópulöndin yrðu að taka til yfir- vegunar sameiningu Evrópu og samstöðu Atlantshafsríkjanna. Sér 1 staklega er þetta mikilvægt vegna 1 þeirra erfiðleika, sem risið hafa á ! síðustu tímum. Og sé það skoðun | manna, að fyrir hendi séu næg ' efnisrök til slíkrar þróunar mála, þá á að láta hendur standa fram úr ermum til framkvæmda í þessu stórmáli. Sérfræðingurinn leit svo á, að áreksturinn í Bi’Uss- el á dögunum hefði enga úrslita- þýðingu á þessu sviði. Hann hefði Framh. á 13. síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. febrúar 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.