Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Suntiudagur 3. marz 1963 — 52. tbl. Hver er hvar? HVOR skfðamyndín mundu® þiS segja aS væri frá íslandi. Báðar eru teknar í sömu vikunni. En sá er munurmn, að önnur er tekin í grend við skiðaskála ÍR í Hamragiii, en hm á næsta leiti við skíðahótel í Crans í Svisslandi. Það er auðvitað merkilegt víð íslenzku myndina, að á henni virðist vera engu minni snjór en í Ölpunum. Jæja, hver er hvar? Hér er lausnfn. fslendingurinn er á myndinni til vinstri, og heitir stúlkan Inga Þórðardóttir. Svissneska myndin er þá sú til hægri, og skfðastúlkan á henni heitir Gína Lollobrigida. Litli snáðinn er sonur hennar. MESTA BLÍÐA NYRÐRA VEÐTJR var vont á Suðurlanði og' suð-Austurlandi í gær, en í hinuin landshlutunum var veður legt, hin mesta blíða Norðanlands og austan. Landlega var syðra. í Vestmannaeyjum var rok og sjó- gangur, og algjör landlega hjá bát- um, ncma hvað I fyrradag fóru 6 bátar út N að ná netum, sem höfðu legið í þrjá sólarliringa. — Ekki var þó neitt'um veiðarfæra- tjón. Undanfarna sólarhringa hef- | ur vindhæðin í Vestmannaeyjum' verið allt að 10 vindstig. Sunnanlands var vindhæðin 7— 9 vindstig, hiti 8 stig og rigning mikil. Er útlit fyrir áframhald-' andi rok og rigningu hér simn-* anlands. Norðanlands er liæg sunnanátt og bliða, heldur kaldara en sunn- anlands, 5 stiga hiti, en bjart og þurrt. Þetta veður nær frá Strönd um og austur á Vopnafjörð. — Svipað veður er á Austfjörðum,' nema þar er skýjað og úði úr lofti. Við Meðallandsbugt býrjar veðrið, sem nú stendur yfir sunnanlands. Ekki hefur frétzt um skeiamdir af völdum þessa veðurs. HÚS... GÍFURLEG ölvun var liér í Reykja ; vík í fyrrakvöld og var hhi nýja fangageymsla, Síðumúli og gamtt kjallarinn undir lögreglustöðinni troðfull fyrir miðnætti. Lögregl- an varð svo að taka til þess bragðs, að hleypa þeim út og aka þeim heim til sín, sem fariff var að renna ofurlítið af, þegar líffa tók á nóttina til að rýirika tlTfyrir hinum, sem sáu ekki lengur mua dags og nætur. Lögreglan kallar ektd alls ömmu sína í þessurii málum, en þó þótti hennl keyra um þverbak I fyrrakvöld, en segja má, að þrenn* konar orsakir megi fram færa fyr- ir þessu framferði borgaranna. — Þarna slógust saman föstudagur mánaðamót og nýtt tungl! U.M síðustu aldamót voru 25.809 bifreiðar og bifhjól á landinu. — Fólksbifreiffar, sem tóku allt að átta fraþega, voru 18.815. Stærri fólksbifreiðar voru 395. Vörubif- reiðar, sem tóku tvo til sex far- þega voru 1978 og þær, sem tóku aðeins 1 farþega, voru 4297. Þá voru hér 324 bifhjól. . Flestar bifreiðariná voru í Rvík, effa 10.915. í GuIIbringu- og Kjós- arsýslu voru 2330, á Akureyri og Eyjafjarðarsýslu voru 1724 og í Árnessýþlu voim 1277. i Kópa- vogskaupstað voru 944 bifreiðar. Þessar upplýsingar eru úr bif- reiðaskýrslu sem Alþýðublaöinu barst í gær frá vegamálaskrifstof- unni. í skýrslunni kemu'r einnig fram, aff af fólksbifrciðum er hér á landi mest af tegundinni FORD, eða 2212 bifreiffar. Er það 11,5% af bifrelffaeign léíndsmanna. Þá koma Willy’s jéppar. sém eru 2140, eða 11%. Volkswagen er næstur í röðinni, 1843, effa 9.6%. Fjórar affrar bifreiðategundir eru yfir 1000. Eru það Mosko- , witch, 1513, eða 7.9%. _Þá Chevro- ! let, 1416, eða 7.4%. Síðan kemur Skodinn með 1117, effa 5.8% og þá Opel með 1069, effa 5.6%. í skýrslunni eru taldar upp 30 teg- undir, en af 76 öðrum tegundum eru 1066 bifreiðar. Af vörubifreiðum voru hér 104 tegundir. Flestir eru af Chevrolet- gerff, eða 1498 bflar sem er 23.8% af vörubifreiffaeign okkar. Þá kem- ;ur Ford (gamli og nýi) 1102 bif- 1 reiðar, eða 17.5%. Fimm efstu i eftir Ford og Chevrolet eru: Dodge: 500, effa 8.0%, Volvo 324, effa 5.2%, Austin: 291; eða 4.6%, Bedfórd: 283, eða 4.5%, Merced- es-Bens: 255, effa 4%. Áriff 1953 voru hér 6846 fólks- bifreiðar, en um áramótin ’62— ’63, voru þær 19.210. Hafði þeim því fjölgað um 12.364 bifreiðar, effa um þriðjung. Þá voru hér 4370 vörubifreiffar 1953, en 1962 voru þær 6275. Bifhjól voru 291, 1958 en 324 árlð 1962. Á Keflavíkurflugvelli voru um síðustu áramót 640 fólksbifreiðar Blaðið hefur hlerað AD alþingismenn háfi brosaff, er útbýtt var í þinginu stjórnarfrumvarpi um op- inbera aðstoð til LANDA- KAUPA. Þótti ýmsunj, sem.. nóg væri keypt af landa eins og er, og mundi sú afcvinnugrein varla þurfa ríkisstýrk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.