Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ FLUG S KIP MESSii^ IFlugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.10 f fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er óætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er ftætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Hornafjarðar. Lofíleióir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 08.00, fer til Oslo, Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 09.30. ISimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá New York 27. 2. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 26.2 til New York. Fjallfoss fer frá Khöfn 2.3 til Gdynia, og aftur til Khafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 25.2 til Camden og New York. Gullfoss fór frá Rvík 2.3 til Hamborgar og Kbafnar. Kagarfoss fér frá Khöfn 4.3 til Rvíkur. Mánafoss fór frá Húsa- vík 1.3 til Hull og Leith. Reykja Coss fór frá Hafnarfirði 1.3 til Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá Rvik 28.2 til Boul- -ogne, Rotterdam, Hamborgar, Dublin og Rvíkur. Tröllafoss fór írá Leith 1.3 til Rvíkur. Tung}*-- foss fer frá Gautaborg 2.3 til Khafnar og þaðan til Gauíá- borgar og íslands. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Sas van Ghent, £er þaðan til Rieme, Gx-imsby og Rvíkur. Arnarfell er í Midd- esbrough. Jökulfell fór 26. f.m. frá Keflavík áleiðis til Glouch- ester. Dísarfell fer £ dag frá Gautaborg til Heröya og Ham- borgar. Litlafell er í oliuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Hvammstanga. Hamrafell er £ Hafnarfirði. Stapafell fer í dag frá Akureyri til Rvíkur. H. f. Jöklar. Drangajajcull er í Cuxhaven, fer til Hamborgar *og Rvíkur. Langjökull er í Rvík. Vatna- jökull lestar á Breiðafjarðar- höfnum. Skipaútgerð Híkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja er á Austfjörðum á auðurleið. Herjólfur er í Hvík. hyrill fór frá Rvík 26. f. m. á- leiðis til Manchester. Skjald- hreið er í Rvík. Herðubreið er 6 Austfjörðum á norðurleið. SPAKMÆLIÐ VIÐ spyrjum ekki moldvöpu augaff um dýrð Ijóssins, heldur mannsaugaff. Guðmundur Finnbogaso. Fríkirkjan: Æskulýðsmessa kl. 2. Kolbeinn Þorvaldsson pré- dikar. Séra Þorsteinn Björns- son. f Kirkja Óháða safnaðarins. Barnasamkoma kl. 10.30 ár- degis. Messa kl. 5 síðdegis. (Ath. breyttan messutíma.) Séra Em- il Björnsson. Dómkirkjan: Kl. 11 æskulýðs- samkoma, séra Jón Auðuns. Kl. 5 æskulýðsmessa, séra Óskar J. Þorláksson. Þess er óskað að foreldrar mæti við -guðs þjónustuna. Kl. 11 Barnasam- - koma í Tjarnarbæ. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Háteigssókn: Æskulýðsguðs- þjónusta í Hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson Aðvcntkirkjan: Júlíus Guð- mundsson flytur erindi kl. 5: Karlakvartett og einsöngur. Ilallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason Æsku lýðsmessa kl. 5. Ungmenni lesa pistil og guðsspjall. Séra Jakob Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Friðriksson flytur ávarp. Hraunbúar veita aðstoð og Flensborgarkór syngur. Séra Garðar Þorsteingson. Kálfatjörn: .Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 2. Séra Bragi Friðriks- son flytur ávarp. Skátadeildin Vogabúar aðstoða. Séra Garðar Þorsteinsson. Langboltsprestakall: Messa kl. 2 e.h. Guðsþjónusta þennan dag verður með sérstöku tilliti til aldlraða fólksins í Sólheimi. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogssókn: Æskulýðsméssa kl. 11. Barnasamkoma fellur niður. Séra Gunnar Árnaso* Bústaðasókn: Æskulýðsmessa kl. 10.30. Séra Hjalti Guðmunds sbn prédikar. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Æskulýðs- messa kl. 2. Séra Árelíus NÍ- elsson. I LÆKNAR Kvöld og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00,30. Á kvöldvakt: Ragnar Arinhjarn- ar. Á næturvakt: Jón Hannes- son. — Á morgun, mánudag. Á völdvakt: Magnús Þorsteins- son. Á næturvakt: Halldór Ar- inbjarnar. Veyóarvaktin sími 11510 hvem virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. ' 00—08.00. — Sími 15030. Bette Davies leikur málafærslukonu í ný- legri sjónvarpsmynd. Hún er dóttir málfærslu- manns, svo að hún hefur góð skilyrði til þess að þekkja lxlutverkið. I SAMKOMUR GANGSTÉTTARHELLUR fyrirliggjandi Brunasteypan h.f. sími 35785. Verkakvennafélagið Framsókn. Aðalfundur félagsins er,í Iðnó í dag, sunnudaginn 3. marz kl. 3.00 s. d. Fundarefni: 1. venju- leg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. — Konur, fjölmennið. -— Sýnið skírteini við innganginn. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur spilakvöld n.k. sunnudag 3. marz kl. 8.30 síðdegis í safn- aðarheimilinu. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður mánudaginn 4. marz kl. 8.30 í kirkjukjallar- anum. Kvikmyndasýning o.fl. Hafnarfjörður: Kvenfélag Frí- kirkjusafnaðarins heldur fund þriðjud. 5. þ.m. í Alþýðuhúsinu Stjórnin Kvenstúdentafélag íslands held ur fund þriðjudaginn 5. rtjarz í Þjóðleikhúskjaliiaranum kl„ 8.30 s.d. Umræður um skóla- mál. Frummæiandi: Magnús Gíslason námsstjóri. KANKVÍSUR Allir vilja komast á þing, og þó er þingfararkaupið víst óskaplega lítiff. AS erfiffa í þágu alþjóðar virffist þeim nóg. mikiff andskoti finnst mér mann- lífiff skrítið! - KANKVÍS. Námskeið í hjálp í viðlögUm liefst 7. marz n.k. fyx-ir almenning. Kennslan er ókeypis. Innritun í skrifstofu Rauða kross íslands, Thorvaldssenstræti 6. Sími 14658 kl. 1—5 síðdegis. Reyk j a víkur deild RAUÐA KROSS ÍSLANDS Tæknifræðingafélag íslands Fundarboð Áríðandi fundur verður haldinn í Kjörgarðskaffi, Lauga- vegi 59, þriðjudaginn 5. þ. m. kl. 20,30. Stjórn Tæknifræðingafélags íslands. Afþýoubladiú vamtar unglinga til að bera biaðið til áskrif- enda i þessum hverfum Bergþórugötu Kleppsholt Afgreiðsla Alþýðublaðslns Sfml 14-900. Kveðjuathöfn um BRYNJULF DAGSSON héraðslæknir A fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. marz kl. 10,30. — Athöfn- inni vefður útvarpað. Jarðsett verður að Gaulverjabæ. :— Bifreiðaferð þangað frá Dómkirkjunni. — Blóm afþökkuð. Eiginkona, börn, foreldrar og systkyni. Utför eiginkonu minnar Helgu Elishergsdóttur og litlu dóttur okkar Elísu fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 5. marz kl. 3 e. h. Björn Kjartansson. •rxa |,4 3. marz 1963 ALÞYÐUBLAÐID ■íKShWf'Uk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.