Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 16
Utan af landi:
og inflúenza
, Hvolsvelli í gær.
r%TIKI.IR vatnavextir urðu hér
'eystra í ofviðrinu í fyrradag. Var
•fiígjörlega ófært inn í Fljótshlíð,
*5-v|iví að veginn tók sundur hjá
' Teigi. Vatnsflaumurinn gróf frá
(iMHMUMMMMUtUMMMWV
Fluttur
suður
Seyðisfirði í gær.
AKI BOGASON, sem slasaðist illa
í fyrradag, er bátur lians sprakk í
loft upp verður fluttur suður til
Keykjavíkur í dag, þar sem hann
verður lagður inn á sjúkraliús.
Ari er illa brotinn og skrámað-
ar, en undrun má þó sæta, að ekki
! tfór verr en fór, þar eð spreng-
. fingtn í bátnum var gífurleg og bát
Urr.an sprakk á skammri stundu.
Gunnþór.
DANSKUR
VETUR
ENN má svo heita aS öll Evrópa
sé í klakaböndum. Dæmi af
frosthörkunum er á myndinni
hér neðra. Við fengum hana
. frá Höfn í fyrradag, og hún er
tekin á Bornhólmi.
brindm
hefjast
í dag
É DAG klukkan 4 hefst erinda-
■ íTokkur Félagsmálastofnunarinnar
unL fjölskylduna og hjónabandið.
tvlikil pðsókn hefur verið að þess-
um erindaflokkum, allir miðar
uppseldir. í dag talar Ilannes Jöns-
■ eon, félagsiræðingur um fjölskyld
’una, hlt^verk hennar og form,
en dr. Þórir Kr. Þórðarson, guð-
fræðiprófessor, flytur erindið: Sið-
• Perðiiegur grundvöllur hjónaband»
< fus frá kristilegu sjónarmiði.
brúarholum og allt flaut í vatni
víðsvegar.
Búið er að gera vel fært stærri
bílurri, en mikill aur er á vegunum
og það er því þungfært fyrir smá-
bíla.
í dag er ausandi rigning, svo
að ekki skánar ástandið í dag.
Flenzan er farin að stinga sér
niður hér og þar í sveitinni. Hafa
nágrannar og vinir reynt að hlaupa
undir bagga, ef vandræði eru á
bæjum og þar sem fátt er í heim-
ili kemur það fyrir, að allir liggja.
í fyrradag var starfsíólk land-
símans bólusótt gegn flenzunni og
í dag.er von á meira bóluefni og
verða þá ýmsir starfshópar bólu-
settir og aðrir þeir, sem þess
kunna að óska.
Þ. S.
ísafirði í gær.
FLENZAN er ekki komin lnngaff,
en hafin er bólusetning á ýmsum
starfshópum t. d. hjá landssíman-
um, á sjúkrahúsinu og í frysti-
húsunum.
Veðrið er með eindæmum gott,
— eins og um bezta vordag.
Bátarnir hafa aflað sæmilega
að undanförnu, — en í hvass-
viðrinu á dögunum héldu þéír
kyrru fyrir í höfp og í gær var
ekki nema helmingur þeirra á sjó.
Fyrir mánuði hófust breytingar
á Alþýðuhúsinu hér, sem er aðal-
samkomuhús bæjarins. Er verið að
koma upp nýtízku kvikmyndasýn-
ingartækjum frá Hollandi, og er
búizt við að sýningar hefjist nú
í nqsstu viku.
B. S.
Akureyri í gær.
HÉR ER prýðilegt veður, hláka
og lilýindi. Allt með kyrrum kjör-
um í bænum, — en öðru hverju
eru haldnar árshátíðir og sýndar
leiksýningar, eins og jafnan á þess-
um árstíma. -
G. S. ■
44. árg. — Sunnudagur 3. marz 1963 - 52. tbl.
SKÁKEINVÍGIÐ:
Tvísýn biðskák
Fyrsta einvígisskák þeirra Frið- drepin, vörn snúið upp í sókn og
KÍNA OG PAKISTA
SEMJA UM LANDAMÆRI
"♦iiks Ólafssonar og Inga R. Jóhanns
fionar var tefld í fyrrakvöld að
viöstöddu allmiklu fjölmenni. —
' fægar— keppendur höfðu leikið
i"frtnn' ákveðna leikjafjölda (36), var
» fikákinnl ekki lokið, og fór hún
■'( biíi Er biðstaðan mjög flókin
o| tvísýn.
iFriðril:. hafði hvítt í þessarj,
* filcák og íék í fyrsta leik kóngs-
|i*eði.- Ingi brá fyrir sig Steiniffe-
'vörn í spönsku tafli. Fékk hann
finemma tvípeö á c-línunni og
' |örengrd*rtafir Þó hélt hann bisk-
upaparinu. Báðir komust í tíma-
■ hrak og þurftu að leika átta síð-
* -ustu leikjunum á örskammri
etundu. Gerðust þá margir hJitir
f senn á skákborðinu. Ógnandi"
öfugt. Eftir þessi skörpu vopna-
viðskipti kom í Ijós, að Ingi hafði
fremur lagað stöðu sína. Er bið-
staðan, eins og áður segir, mjög
í tvisýnu, og télja skákfræðingar
algerlega ómögulegt að gizka nokk
Framhald á þriðju síðu.
FIOKKURINN
Aðalfundur fulltrúaráðs Al-
þýðuflokksfélaganna í Kefla
víík verður haldinn í Ung--
mennaf.húsinu annað kvöld
klukkan 20.30.
; Á fundinum verður rædd
fjárhagsáætlun Keflavíkur-
bæjar. ,
jjeikjum var leikið, menn og pcð tHMWtMMHÍHUMMHUMHl
Peking, 2. marz:
CHEN VI marskálkur, utanríkis-
ráðherra Kína, og Bliutto, utan-
ríkisráðherra Pakistan, undirrit-
uffu í dag samning um landamæri
ríkjanna. Hér er um að ræða landa
mæri kínverska fylkisins Sinkiang
og þess hluta Kasmírs, sem til-
heyrir Pakistan og hafa þau ekki
veriff mörkuð áður. Svæðið, sem
samið var um, er að mestu fjal-
lendi og óbyggðir.
Landamærasamningurinn er til
bráðabirgða og verður ekki endan
legur fyrr en Paklstanar og Ind-
verjar hafa samið um Kasmír-
deiluna. Samkvæmt samningnum
fá Pakistanar 3 þús. og 375 fer-
kilómetra lands í sinn hlut, Kín-
verjar 175 ferkílómetra.
Chen Yi sagði, að samkvæmt
samningnum fengju Pakistanar
yfirráð yfir miklu beitilandi og
ræktuðu landi, en Kínverjar á-
skUja sér rétt til fjalllendis.
Nehru forsætisráðherra hefur
sagt, að ekki væri hægt að virða
samninglnn. Hann kvað samning
Indverja og Pakistana koma sér
illa þar eð Indverjar og Pakistan-
ar stæðú nú í samningaviðræðum
út af Kasmír.
í höfuðborg Afglianistan hefur
verið tilkynnt, að Kínverjar og
Afghanar muni senn hefja viðræð'-
ur um samning um landamæri þau,
sem nú eru mUli Kína og Afghan-
istan.
Fréttir frá Nýju Delhi herma,
að 14 manns af ýmsu þjóðerni séu
lagðir af stað frá Indlandi til Pek-
ing fótgangandi. Tilgangurinn
<mmmm*wmmmwmmmmw
Listinn
í Rvík
FUNDUR verður í Fulltrúaráði Al-
þýðuflokksins í Reykjavík annað
kvöld ki. 20,30 í Burst, félagsheim-
Hi FUJ, að Stórholtl 1. Á dagskrá
fundarins verða tillögur uppstill-
inganefndar um framboðslista Al-
þýðuflokksins við Alþingiskosn-
ingarnar I vor, — Fulllrúar eru
hvattir tii þess að fjöjmenna.
•i. -
með gongunni er að minnka spenn-
uá í sámbúð Kínverja og Indverja
og vekja ' athygli á kenningum
Gandhis.
Fólk þetla, 12 menn og tvær
konur, mun ganga 64.000 mílna
vegalengd og fara um Austur-Pak-
istan og Norður-Burma tU Kína.
Hér er um að ræða Indverja,
Bandaríkjamenn, Japana og Ástr-
aííumenn.
í Nýju Delhi hefur þeim ásök-
unum Kínverja ekki verið svarað,
að Indverjar stuðli að því, að aft-
ur slái í bardaga með Indverjum
og Kínverjum á landamærunum.
Kínverjar hafa tilkynnt, að her-
sveitir þeirra hafi hörfað 20 mU-
ur inn á það svæði, sem þeir
höfðu 1959. Nehru forsætisráð-
lierra sagði í dag, að haldið yrði
Framh. á 3. síðu
x-B í Iðju
STJÓRNARKJÖR í Iðju heldur áfram í dag. Kosið verður í
skrifstofú félagsins að Skipholti 19 kl. 10—22. Kosningaskrif-
stofa B-listans er í Skátaheimilinu, símar 17940, 17941 og 17942.
Lýðræðissinnar! Starflð fyrir B-listann. Hryndið árás komm-
únista og framsóknar á félag ykkar. Gerið sigur B-listans sem
stærstann.