Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 5
ðl s eir deila suöurí ÞAÐ stendur yfir Iandhelgis- mál þessa dagana — suður í Brasilíu. Þeir eru ekki aS deila um 6 e3a 12 mílur þar syðra, heldur um landgrunnið allt, og er málið af þeim sökum at- hyglisvert fyrir íslendinga. Fyrir tveim árum settn Frakk ar frystitæki og sérstaka hum- artanka i rúmlega 50 togara og sendu þá til. veiða úti fyrir ströndnm Brasílíu. Fengu þeir góðan humarafla á þessum slóðum og undu vel við sitt. En Brasiiíumenn voru ekki eins Iirifnir. Þeir eiga ekki sam- bærilegan flota fiskiskipa, held- ur aðeins litla og frumstæða báta. En þeir telja sig eiga landgrunnið og gáfu Frökkum skipun um að vera 60 míiur undan landi og veiða ekki nær. Þetta þótti Frökkum hart að gengið. Mótmæltu þeir og sendu tundurspillinn „Tartu“ á vettvang til að vernda hum- arveiðara sína. Síðustu fregnir herma svo, að stjórnin í París hafl kallað „Tartu“ heim aftur, en ekki er vitað hvern veg mál- um lyktar. Þessí athyglisverða deila um landgrunnið snýst í raun réttri um túlkun á samþykktum land- helgisráðstefnunnar í Genf 1958. Það var sama ráðstefna, sem ekki komst að neinni nið- urstöðu um fiskveiðilögsögu, og færðum við okkar línu út í 12 milur skömmu eftir að ráð- stefnunni lauk. Ilins vegar tókst samkomulag um, að hver þjóð ætti skilyrðislausan rétt á öllu þvf, sem er á Iandgrunni eða undir því. Þetta þýðir til dæmis, að hver þjóð hefur einkarétt til að bora eftir olíu á öllu sinu landgrunni, enda nót, þorsknót og fleiri einstök veiðarfæri, sem nú er mikið rætt um, svöruðu þeir til, að deilúrnar stæðu aðailega um það, með hvaða veiðarfærum þótt hún hafi ekki einkarétt áfiskurinn skyldi veiddruur. Sögðu að veiða þann fisk, sem syndir i sjónum yfir landgrunninu. Deilan milli Frakka og Bras- ilíiunanna snýst um, hvort hum- ar skuii teljast vera „á land- grunninu“ eða ekki. Frakkar viðurkenna, að svampar og ostrur séu tvímælalaust „á Iandgrunninu“, en telja að hum arinn hreyfi sig of mikið til að teljast i þeim flokki. Brasilíu- menn telja hins vegar, að hum- arveiðar á landgrunni séu and- stæðar Genfarsamþykktinni. Hér heima eru landhelgis- málin alltaf vakandi í einni mynd eða annarri. Við höfum öll sama áhuga á að varðveita fiskistofnana og tryggja þannig afkomu þjóðarinnar í framtíð- inni, og er því mikið rætt um rányrkju og mismunandi veiði- aðferðir. í f.vrradag var hópur þing- manna í heimsókn hjá Atvinnu deild háskólans í tilefni af 25 ára afmæli hennar. í fiskideild- inni mátti heita, að þingmenn- irnir hópuðust umhverfis sér- fræðingana og spyrðu þá spjör- nnun úr, enda opnast nýr heim ur fyrir hverjum þeim leik- manni, sem þangað kemur. Ekki var á fiskifræðingunum þeir, að nokkurn veginn væri sama frá visindalegu sjónar- miðí, hvernig fiskurinn er dreginn úr sjó, ef í heild er ekki gengið of nærri stofnin- um. Bentu þeir á hliðstæð mál frá Noregi, þar sem víða eru dcilur milli þeirra, sem nota mismunandi veiðarf æri og jafnvel þrengsli á miðunum, en slík mál eru annars eðlis heldur en sjálf verndun stofn- anna. Visindamenn okkar hafa unnið mikið starf á sviði haf- og fiskirannsókna og munu gegna meira og -meira hlut- verki eftir því sem árin líða. Fyrr eða síðar kemur að því, að fiskurinn veröur alinn upp á skipulögðum og afgirtum svæðiim á landgrunninu, en fyrir þá tíð verður enn að brcyta þeim alþjóða sam- þykktum, sem um landgrtmnið gilda í dag. Ef til vill eru BrasiHumenn nú brautryðjendur. Þeir hafa sent herskip sín frá R.io og flugVélar frá Recife til að fylgjast með frönsku humar- veiðurunum. Sendiherra þeirra í París, Carlos Alvez de Sousa að heyra, að þeir teldu verahefur flutt de Gaulle mótmæli um að ræða alyarlega hættu á frá Goulard forseta. Það verð- ofveiði á þorskstofninum. Þeg- ur fróðlegt að fylgjast með ar þeir voru spurðir um drag- framvindn málsins. BEV Fyrir skömmu lauk hinu árlega skákmóti í Beverwijk í Hollandi. Sigurvegari varð hollenzki stór- meistarinn H. Donner. Er þetta tvímælalaust mesti skáksigur Don ners, því að meðal keppenda voru ellefu stórmeistarar, og sumir þeirra ekki af lakari endanum. Röð efstu manna á þessu móti var. þessi: 1. Donner 12 vinn., Bron- stein HVí, 3.-5. Ivkov, Parma og Pilnik með 11 vinninga hver. — ÍParma fékk stórmeistaranafnbót fyrir þessa frammistöðu), 6. Ma- tanovic 10 vinn., 7. Averbac 9Vi, Stahlberg 9, 9. Robatsch 8Vz — o. s. frv. Eftirfarandi skák var tefld á feessu mótL Hvítt: Bronstein Svartur: Van Scheltinga spánskur leikur 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0—0 — Be 7 6. Hel - b5 7. Bb3 - d6 8. c3 — 0-0 9. h3 — Rc6-a5 10. Bc2 — c5 11. d4 — De7 12. Rbl-d2 - h 6? Þetta er ekki góð hugmynd, eins og Bronstein sýnir fram á með næstu leikjum sínum. 13. Rfl — Rc4 14. Rfl-g3 — He8 15. Rh4! nú kemur gallinn við h6-leikinn i ljós, stæði peðið á h7 gæti hann leikið g6, en nú er það ekki mögu- legt vegna peðsins á h6. 15. - Rh7 16. Rhf5 - Be7-g5 17. Bc2 — b3 festir riddarann á c4, ef Rb6 þá gæti komið 18. Bxg5 hxg5 15. Bx£7 f-Dxf7’ (Kxf7, 20. Dh5t) 20. Rxd6, De7 21. Rxe8, Dxe8 22. dxc5, eða 18. Bxg5, Rxg5 19. Dg4, Kh8 20. h4 Re6 21. d5 g6 22. dxe6 - o. s. frv. 17. — e5xd4 nú opnast allar gáttir hvítum f hag. TUraun var 17. — Bxcl. 18. Hxcl Kh8 og geta svarað 19; Dg4? með gö Framhaid á 4. síSu. Frá Barðstrendingfafélaginu félagsihs verður haldin í Hlégarði, Mosfellssveit, laugar- daginn 9. marz 1963 og hefst með borðhaldi (þorramatur> kl. 10,30. —- Góð skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Rakarastofu Eyjólfs Jó- hannssonar, Bankastræti 12 og Úrsmíðavinnustofu Sigurð- ar Jónassonar, Laugavegi 10 frá og með þriðjudeginum 5. marz. — Ferðir frá B.S.Í. kl. 19,00. Stjómin. Bleyjur, Bleyjubuxur, Plastbuxuií (Hygea), Ungbamabolir (Arosa)^ Sokkabuxur, Samfestingar, ,ls-» garnstreyjur á kr. 40,00, Nælonútigallar og húfur, tvískiptir útigallar og heítuúlþur á 1, 2ja og 3ja ára. Fjölbreytt úrval til sængurgjafa.l: / / LAUGAVEGI 70. SÍMI 14625. til að veita netaverkstæði forstöðu. NETAGERÐIN HOFÐAVIK H.F. Yfirhjúkrunarkonu og aðstoðarhjúkrunarkonu vantaij ítj3 sjúkrahúsi Siglufjarðar frá 1. apríl n.k. { t j Umsóknir sendist undirrituðum. fí Bæjarstjórinn Siglufirði. FISKUR . Er kaupandi að netafiski í vetur. Góð aðstaða fyrir alíf •l að 60 tonna bát. Borga hæsta verð. h’ ’ i' Upplýsingar í síma 10B, Vogum. f t GUBLAUGUR AÐALSTEINSSON. v? -——-44 ALþÝÐUBLAÐIÐ - 3. marz 1963' V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.